Dagur


Dagur - 04.06.1981, Qupperneq 1

Dagur - 04.06.1981, Qupperneq 1
64. árgangur Akurcyri, fimmtudagur 4. júní 1981 43. tölublað HnannnBnnBnnnnBMíinnnnnBBBnnBBnnanHnBMnBBnBn TRÚLOFUNAR- HRINGAR AFGREIODIR SAMDÆGURS GULLSMIÐIR , SIGTRYGGUR ' AKUREYRI & PÉTUR HodaK Saumastofur gjald- þrota í tugatali? — Talið að 200-250 manns missi atvinnu vegna hrikalegs ástands í þessari atvinnugrein langmestu leiti frá Álafossi, sem einnig lagði til hráefnið, en þeir fjölmörgu sem leituðu til Iðnaðar- deildar SÍS fengu ekki verkefni þar og voru frekar hvattir til að fara ekki út í þessa atvinnu vegna of- fjölgunar fyrirtækja. Nú blasir blákaldur veruleikinn við, svo fallegur sem hann nú er. Talað hefur verið um að 20-25 saumastofur hljóti að fara á haus- . inn á árinu og 200-250 manns missa við það atvinnu sína. Álafoss ku vera að byggja stóra saumastofu, og lokað hefur verið að mestu fyrir verkefni til margra saumastofa. sem munu að öllu óbreyttu leggja upp laupana áður en langt um líð- ur. Eru það að langmestu leiti minni fyrirtækin í hinum dreifðu byggðum sem eiga í vandræðum. Sjá opnu Ný verslun í Kaupangi Nú er fyrirsjáanlegt að það er hrikalegt ástand framundan í málefnum prjóna- og sauma- stofa víðsvegar um landið, og er nokkuð Ijóst að mörg fyrirtæki muni á næstunni neyðast til að loka og hætta allri starfsemi. Raunar er sjálfhætt, því verkefni fást ekki, og má rekja þetta ástand til geysilegrar fjölgunar fyrirtækja í þessari atvinnugrein á síðustu ár- um. Þannig má nefna sem dæmi að á síðasta ári voru 26 saumastofur settar á laggirnar i landinu, til við- bótar þeim tugum sem fyrir voru. Tækjakostur, sem þarf til að koma svona fyrirtæki á fót, hefur verið mjög ódýr og margir þóttust sjá þarna fljóttekna peninga og lausn á atvinnuvandamálum. Á meðan þessi þróun átti sér stað fengu fyrirtækin verkefni sín að Kaupfélag Eyfirðinga opnar á morgun, föstudag, nýja mat- vöruverslun við Mýrarveg sem ber heitið Kjörbúðin Kaupvangi við Mýrarveg. Þarna var áður rekin Kjörbúð Bjarna. í hinni nýju verslun verður höf- uðáherslan lögð á mikið vöruúrval en verslunin verður rekin með svipuðu sniði og aðrar kjörbúðir K.EA. í hinni nýju verslun munu starfa 12-14 manns að jafnaði, en þess má geta að um leið og hin nýja verslun tekur til starfa verður kjörbúð KEA i Grænumýri 9 lokað. Terta fyrir 1000 manns! Fjórðungssjúkrahúsið á Akur- eyri með skemmstan legutíma ákaft um nær allt land undan- farna daga. Svæði það sem norðlendingarnir leituðu á var allt frá Húnavatns- sýslum, Skagafjörðurinn, hálendið og niður í Eyjafjörðinn. Leifur sagði að þetta hefði verið mjög erfið leit, bæði var að engar vísbendingar voru fyrir hendi þannig að ekkert var hægt að af- marka leitarsvæðið, og eins hitt að svæðið var mjög erfitt til leitar. Það kom fram í samtalinu við Leif að tækjabúnaður Flugbjörg- unarsveitarinnar á Akureyri er mjög bágborinn. Þannig er bíla- kosturinn gamall og nánast óhreyfanlegur vegna þess hversu bensínfrek tækin eru. Sagði Leifur reyndar að það væri furðulegt að björgunarsveitir þurftu að greiða Fjórðungssjúkrahúsið á Akur- eyri er með lang skemmstan meðallegutíma sjúkrahúsa á landinu. Þannig er sjúkrahúsiö á Akureyri með aðeins 9,8 daga meðallegutíma, en ef tekin eru dæmi úr Reykjavík, þá eru dag- arnir 14 á St.Jósefsspítala, 14,5 á Borgarspítalanum og rösklega 17 á Landsspítalanum. Geð- deildir eru ekki með í þessum tölum og ekki langlegudeild á Akureyri. Þessar upplýsingar koma fram í nýtútkomnum Fjármálatíðindum, skv. athugun sem gerð var á nokkrum þáttum heilbrigðis- þjónustu. Þar kemur einnig fram, að landsbyggðasjúkrahúsin eru al- mennt með mun færra starfsfólk, en sjúkrahúsin í Reykjavík, og áberandi er hve læknar eru fáir. Það er aðeins sjúkrahúsið á Akur- eyri sem nálgast reykvísku sjúkra- húsin, en er þó með mun færri lækna en þau. Af Reykjavíkur- sjúkrahúsunum er St. Jósefsspítali með fæsta lækna, eða einn á hver fimm rúm, sem er þó 30% meira en á Akureyri. Sömu sögu er að segja varðandi hjúkrunarfræðinga, meina- og röntgentækna og sjúkraliða og sjúkraþjálfara. Þessir starfshópar eru hlutfallslega mun færri á sjúkrahúsum landsbyggð- arinnar. Eins og áður sagði er meðal- legutíminn á Akureyri 9,8 dagar, en hjá öðrum landsbyggðasjúkrahús- um töluvert meiri, enda eru lang- legusjúklingar þá taldir með. Um Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri segir í fjármálatíðindum: ..Þar virðist læknafjöldi og afköst fylgj- ast að, og fæð annars hjúkrunarfólks virðist ekki hafa afgerandi áhrif á meðallegutímann." Starfsfólk virðist vel mega una þessum um- mælum, ekki síst þegar það er haft í huga. að það er almennt samdóma álit þeirra sem þangað hafa þurft að leita, að umhyggju og alúðlegri framkomu við sjúklingana sé við brugðið. Rjómaterta fyrir 1000 manns! — hvorki meira né minna. Það eru skátar sem ætla að bjóða upp á þessa risavöxnu tertu á landsmóti skáta, sem fram fer í Kjarna 26. júlí til 2. ágúst. Ætl- unin er að þeir skátar, sem verða á mótinu og eiga afmæli ein- hvern mótsdaginn, bjóði öllum hinum til afmælisveislu og þar verður þessi risaterta á boðstól- um. Eflaust er tertan sú stærsta, sem bökuð hefur verið á Norð- urlandi og þótt víðar væri leitað. Undirbúningur fyrir landsmótið hefur staðið lengi, en nú eru skát- arnir sem undirbúninginn annast. búnir að koma sér upp skrifstofu á Akureyri. Hún er í Geislagötu 1 (austan við skrifstofur Akureyrar- bæjar) og að sögn Gunnars Jóns- sonar verður skrifstofan opin alla daga frá kl. 13 og fram eftir degi. Síminn er 25300. Garðar Lárusson, sem ásamt Mannlffið á Hafnarstræti er alltaf jafn forvitnilegt. Svo er að sjá sem nær allir séu að flýta sér og ekki er unglingurinn á myndinni nein undantckning frá |>ví. Myndin er tekin með sterkri aðdráttarlinsu með þeim árangri að Brekkugatan liefur færst nær Hafnarstrætinu. Mynd: áþ. HÁTT í 300 LEITARMENN „Þeir voru svo margir leiíar- mennirnir hér af norðurlandinu að ég hef ekki nákvæma tölu á þeim, en þeir voru örugglega hátt á þriðja hundraðið“ sagði Leifur Tómasson hjá Flug- björgunarsveit Akureyrar í sam- tali við Dag, en Leifur stjórnaði þessum hópi norðlendinga sem tók þátt í leitinni af flugvélinni TF-ROM sem leitað hefur verið bensín á fullu verði í leitir eins og þessar. Ríkið hriti meginþorra bensínverðsins þótt segja mætti að leitin væri á þess vegum og í þess þágu. Formlegri leit að TF-ROM hefur nú verið hætt, en Leifur sagði að ákveðin svæði yrðu könnuð betur, t.d. svæði þar sem snjóskriður hefðu fallið. Gunnari og Eddu Hermannsdótt- ur. hefur annast' undirbúning mótsins (ásamt ótal mörgum öðr- um. sem ekki er hægt að telja upp hér) sagði að nú hefðu borist rúm- lega 1000 staðfestar þátttöku- tilkynningar og eflaust eiga fleiri eftir að koma. Gert er ráð fyrir sex tugum útlendra skáta. Viðmælend- ur blaðsins í höfuðstöðvum lands- mótsnefndar voru bjartsýnir á að mótið tækist vel — nú þegar eru komnir jafn margir og búist var við og skipulagning vel á veg komin — t.d. er búið að ákveða matseðilinn og er þar ýmislegt lostæti að finna. Fyrir framan liiifiiðstöðvar: (f.v.) Edda, Carðar or Gunnar. Myndtáþ. AUGLÝSINGAR OG ÁSKRIFT: 24167 - RITSTJÓRN: 24166 OG 21180

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.