Dagur - 11.06.1981, Page 2

Dagur - 11.06.1981, Page 2
Smáauglísjngar $ i Nýtt Jack Nicklaus golfsett til sölu. Uppl. í síma 23406. Til sölu Restmor barnavagn. Verð ca 2.000,- kr. Á sama stað óskast skýliskerra. Upplýsingar í síma 23342. Rimiarúm til sölu 1,17x62 cm. Upplýsingar í síma 24576. Tvær kvígur komnar að burði til sölu á Brúnum í Öngulsstaða- hreppi. Sími um Munkaþverá. Lítil trilla til sölu. Uppl. í síma 24349. Grár sex vetra hestur til sölu. Faðir Baldur, Syðri-Brekkum. Uppl. í síma 61117 á matartímum. Class heyhleðsluvagn, 24 rúmmetra, til sölu. Lítið notað- ur. Uppl. í síma 33108. Til sölu: Góður ísskápur, lítið notaður, 147 cm á hæö, 60x60. Húsbóndastóll, albólstraöur, með fjöðrum, nýuppgerður með öllu nýju nema grind, kostnaðarverð. J.F. sláttuþyrla, breidd 150, önnurtromlan með nýjum öxli og legum. Sennilega góð kaup. Notað karlmanns- reiðhjól, ekkert sést á lakki, er í góðu lagi, lágt verð. Uppl. í síma 61559. Til sölu er Saab díselbátavél, lítið notuð, 18 hestöfl. Uppl. í síma 24909. Lítið keyrðir Evenrud vélsleðar til sölu á góðu verði. Greiðslu- skilmálar. Uppl. eftir kl. 18 í síma 21249. Díselrafstöð til sölu, 10 KW, 380-220 W, 3ja fasa. Uppl. gefnar á Eyvindarstöðum, sími um Saurbæ. Honda SS 50, árg. 1978, til sölu í mjög góðu standi. Uppl. í síma 21161. Þökur til sölu. Uppl. í síma 25913 milli kl. 10 og 12 f.h. iSala Til'söiu tvær dráttarvélar, hey- hleðsluvagn, fjölfætla, rakstr- arvélar, sláttuþyrla 165 cm. sláttubreidd. Jeppakerra, út- ungunarvél og heybyssa með 3ja fasa rafmótor. Uppl. gefur Jens Jónsson, Garðsvík, sími 24905. Til sölu 4 stk. dekk á felgum. Passa undir Willys. 700x15. Lítið slitin. Uppl. í síma 96-23892 eftirkl. 16. Hef til sölu um 80 tegundir af fjölærum blómum fram á sunnudag 14. júní. Helga, Gull- brekku, Saurbæjarhreppi. Ársgömul handsláttuvél til sölu. Uppl. í síma 24585. BHreiðir Til sölu bíll, Peugeot GL 504, árgerð '77, skipti á ódýrari bíl möguleg. Upplýsingar í síma 25757 kl. 19-21 næstu kvöld. Til sölu er Moskwish, árg. 1971. Vel með farinn. Uppl. í síma 24474 eftir kl. 19. Til sölu er Chevrolet vörubíll, árg. 1957, með stálpalli. Bíllinn er til sýnis á Bílasölu Norður- lands, sími 21213. Til sölu Mazda 929, árg. 1975, í skiptum fyrir nýrri Mazda. Upplýsinger á kvöldin í síma 24267. Til sölu er ökufær Cortina 1300, árg. 1968. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25251 eftir kl. 8 s.d. Barnagæsja Óska eftir að passa barn. Er 12 ára og á heima í Hlíðahverfi. Uppl. í síma 24576. Barnapíaóskasttilaðgætal árs gamals barns allan daginn í sumar. Uppl. í síma 24424 frá kl. 8 e.h. Nokkrar fjölærar plöntur til sölu í Goðabyggð 1, mánudag- inn 15. og þriðjudaginn 16. júní kl. 5-7. Húsnæði Kaug Ungur menntaskólakennari óskar að taka á leigu 2-3ja her- bergja íbúð næsta vetur. Upplýsingar gefur Þórður í síma44160. Tll sölu 227 ferm. iðnaðarhús- næði við Fjölnisgötu. Uppl. í síma 24300. Tll leigu er ný 3ja herb. íbúð við Keilusíðu. Uppl. í síma 24300. fbúð til leigu. 2ja herbergja raðhúsaíbúð í nýlegu raðhúsi til leigu frá 15. júní n.k. Tilboðum skal skilað á afgrelðslu Dags fyrir 15. júní n.k. merkt W.X. Bílskúr óskast til leigu. Annað sambærilegt húsnæöi kemur til greina, 25-30 ferm. að stærð. Upplýsingar í síma 24106 á verslunartíma. Jón Bjarnason. VII kaupa Mótor Blokk eða ógangfæran Farmall 275 eða 414. Vésteinn Vaði sími 43198. Mig vantar lítinn vatnapramma, má vera hvort sem er úr plasti eða tré. Upplýsingar í síma 41130 Húsavík eða 44122, Reykjahlíð, eftir klukkan 19 á kvöldin. sÞiónustai Múrbrotsþjónusta. Get tekið að mér múrbrot, hvar sem er norðanlands 50% minna ryk, er með fullkomnasta rafmagns- múrbrjót, sem samsvarar stærsta loftpressuhamri. Brýt sjálfur. Sanngjarnt verð. Nánari upplýsingar í síma 25548. Vanir menn. Teppahrelnsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Frá Kjörbúðum K.E.A. Flóru safinn er vinsæll og svo fæst hann líka SYKURSNAUÐUR Leysir stcersta vandann í mmnsla baðherberginu Flest baðherbergi og salerni eru í minna lagi fyrir steypiböð, og þrengsli koma tíöum í veg fyrir uppsetningu sturtuklefa. En nýju Huppe-sturtuklefarnir leysa þennan þrengslavanda. Þeir opnast á horni með tveimur stórum rennihurðum, sem hafa vatnsþétta segullokun, niður og upp úr. Þess vegna kemst hann fyrir á ótrúlega litlum gólffleti. Einnig eru til einstakar rennihurðir. Hringið — skrifið — komið og við veitum allar nánari upplýsingar um stærð, gerð og verð fljótt og örugglega. Vatnsþétt segullokun Kúlulegur Avöl efri horn Kaupfélag Þingeyinga Húsavík ppHmmmmmmmHmmmmm Nýjar eignir á söluskrá: Oddeyrargata: 5 herb. einbýlishús, hæð, kjallari og ris. stór lóð. Laust strax. Grenivellir: 5 herb. nýstandsett íbúð í 4ra íbúða húsi. 60 m2 bil- skúrfylgir. Heiðarlundur: 5 herb. endaraðhúsaíbúð. Smárahlíð: 4ra herb. nú blokkaríbúö á 3ju hæð, fullkláruð. Aðrar eignir á skrá: I I Úrval einbýlis- húsa: I 1 * I m.a. við Sunnuhlíð, Bröttu- hlfð, Staðasíðu og Ægisgötu. I Dalsgerði: Stór 6 herb. raðhúsaíbúð (2 i inngangar) Skarðshlíð: 3ja herb. blokkaríbúð, jarðhæð. Heiðarlundur: 2ja hæða raðhúsaíbúðir með og án bílskúrs. Flatasíða: 2 einbýlishúsagrunnar. Flögusíða: Fokhelt einbýlishús með bílskúr. Fasteignasalan : Strandgötu 1 ■ (Landsbankahúsinu) Símar 21820 og 24647. Bautinn og Smiðjan aug- lýsa: BAUTINN er opinn alla alla dagatil kl. 23.00. SMIÐJAN er opin alla daga í hádeginu og á SHARP myndsegulbamt Leiga Leigjum út SHARP myndsegulbönd ásamt tökuvétum * Húsavík, sfmi 41657 og 41790. 2.DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.