Dagur - 15.09.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 15.09.1981, Blaðsíða 3
Börn í umferðinni eru óútreiknanleg Aðstæður eru mjög misjafnar í umferð. Sums staðar er gatna- kerfi ekki fullgert, eða aðeins að litlu leyti miðað við þarfir barna. Við ýmsar staðbundnar aðstæð- ur þurfa foreldrar og kennarar að kenna rétta hegðun. En það reynir ekki síður á bílstjóra að þeir séu skilingsríkir og gæti ýt- rustu varúðar í samskiptum sín- um við börnin í umferðinni. Oft lítur út sem 6-8 ára börn séu fær um að fara sjálf yfir akbrautir. Þau hafa lært að líta til beggja hliða og hlusta. En það er stað- reynd að börn á þessum aldri eru óútreiknanleg í umferðinni, og gleyma auðveldlega leiðbeining- um. Þar getur ýmislegt gripið hug þeirra t.d. bolti, leikfélagi o.s.frv. Meðal atriða, sem valda erfið- leikum hjá börnum í umferðinni, má nefna: — vegna smæðar sinnar sjá þau aðeins það sem næst þeim er, — þau eiga erfitt með að greina hvaðan hljóð berast, — þau eiga erfitt með að meta rétt hraða, fjar- lægð og fjölda ökutækja á ferð. VIÐ SKULUM TAKA TILLIT TILÞESSA. Mikilvægt er að foreldrar eða aðrir eldri og reyndari vegfarendur fylgi yngstu nemendunum í og úr skóla fyrstu skóladagana, gefi góð ráð og sýni þeim öruggustu leiðina frá heimili sínu. Dagleg fræðsla og góðar ábendingar geta tvímæla- laust komið í veg fyrir umferðar- slys. Gott fordæmi hinna eldri stuðlar að góðum venjum hjá yngstu vegfarendunum. Nú reynir á samstillt átak okkar sem eldri er- um í umferðinni. Áreiðanlega á hver og einn lítinn frænda eða frænku sem nú og á næstunni á í erfiðleikum á leið sinni í og úr skólanum sínum einhversstaðar á landinu. DRÖGUM ÚR FERÐ. Umferðarráð. vegna gæðanna. 10 gíra reiðhjól karla og kvenna fyrirliggjandi. HANDVERK SIMI 25020 STRANDGATA 23 Nýkomið: Finnskar konukápur vattfóðraðar, stórar stærðir. Álafossúlpurnar komnar aftur, allar stærðir. Pils, flauelsbuxur og peysur á börn og fullorðna Siguröar Gtíbrmmdssonarhf. HAFNARSTRÆTI 96 SÍMI96-24423 AKUREYRI haustmaikaour Haustmarkaðurinn er hafinn á 2. hæð, gengið inn í herradeild Ótrúlegt vöruúrval Ótrúlegur afsláttur iporthúyd m ’A HORMMJ Sportjakkar 4 litir. Stærðir: 140-XL. Sporthúydhf HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 Allt sem hugurinn girnist frá Quelle ístve íBv Quelle pöntunarlistinn með haust- og vetrartískunni '81 -’82 er nærri þúsund blaðsíður uppfullar af vönduðum þýskum varningi. Úrvalsfatnaðuráalla fjölskylduna, skór, töskur, skartgripir, húsbúnaður, heimilistæki, leikföng, - já allt sem hugurinn girnist. Allt gæðavörur á hagstæðu verði. Öruggur afgreiðslumáti. I I I L Vinsamlegast klippið þennan hluta auglýsingarinnar frá og sendið okkur eða hringið - ef þér viljið kaupa Quelle pöntunarlistann. Verð listans er kr. 45.00 auk póstkröfugjaldsins. Quelle-umboðið Pósthólf 39,230 Njarðvík. Sími 92-3576. Afgreiðsla í Reykjavík Laugavegi 26,3. h. S(mi 21720. Nafn sendanda heimilisfang sveitarfélag póstnúmer 1 I I I Quelle umboðið sími 21720 15. september 1981 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.