Dagur - 15.09.1981, Blaðsíða 7

Dagur - 15.09.1981, Blaðsíða 7
. . . Skammsýni (Framhald af bls. 2). ingu. Ennfremur er best að ráð- herra geri sér fulla grein fyrir því að á meðan öll okkar sjávarútvegsmál eru svo vanþróuð sem raun ber vitni um er of snemmt að snúa baki við þeim vandamálum, sem við blasa og hugsa um aðrar og tví- ræðar atvinnugreinar. Herra sjávarútvegsráðherra, vertu nú svo vænn að setjast niður og semja viðunandi aflakvóta; löggjöf, því í henni gæti falist mikill sparnaður fyrir þjóðarbúið, og hugleiddu síð- an hve það er hræðilegt að við skulum enn búa við það hörmung- arástand að þurfa að henda um 20% af öllu því sem við öflum þrátt fyrir alla þessa fræðinga í hinum og þessum greinum sem verið er að mennta á almennings kostnað al- veg fram í andlátið. Ef eitthvað er til sem heitir um- hverfisnefnd á Akureyri eða ná- grenni þá vil ég beina þeim til- mælum til forráðamanna hennar að þeir sjái svo um að allar hug- leiðingar um stóriðju við Eyjafjörð og þó sér í lagi öll áform um ál- bræðslu og aðra slíka skaðlega mengunarvalda verði kæfð strax í fæðingu. Eyjafjörðurinn er einn af feg- urstu stöðum iandsins og gróður- sæld er þar mikil og mild veðrátta sem gerir það að verkum að öll mengun þar yrði staðbundin og hreyfingarlítill og gæti haft ófyrir- sjáanlegar afleiðingar fyrir allan gróður, auk þess er fjörðurinn uppeldissvæði margra fisktegunda, sem að sjálfsögðu yrðu mengaðar og óhæfar til manneldis. Eitraður fiskur gæti blandast öðrum fiski á miðunum fyrir Norðurlandi. Takið eftir orðum mínum. Stóriðja og fiskiðnaður eiga enga samleið og spurningin er viljum við verða verksmiðjuþrælar eða viljum við vera frjálsir og hraustir íslendingar í eigin landi? Landsmenn, berjumst gegn öll- um illum erlendum áhrifum, forð- umst stóriðju og alla mengun á landi voru, stöndum einnig saman um að forðast skemmdir á sálarlífi upprennandi kynslóða með auknu eftirliti á því sem kvikmyndahús, sjónvarp og önnur erlend áhrif hafa upp á að bjóða. Garðar Björgvinsson, útgerðarmaður, Raufarhöfn. Sameiginlegir viðtals- tímar alþingismanna Aiþingismenn Norðurlandskjördæmis eystra hafa sam- eiginlega viðtalstíma fyrir sveitastjórnir og aðra aðila, sem þurfa að ná tali af þingmönnum á eftirtöldum stöðum: Á Akureyri. Hótel KEA fimmtudaginn 24. sept. og föstudaginn 25. sept. Panta þarf viðtalstíma hjá Snorra Finnlaugssyni í síma 24167. Á Húsavík. Laugardaginn 26. sept. á Hótel Húsavík. Panta þarf viðtalstíma hjá Bjarna Aðalgeirssyni bæjarstjóra í síma 41222. Á Raufarhöfn. Sunnuaginn 27. sept. á Hótel Norð- urljósi. Panta þarf við talstíma hjá Gunnari Hilmarssyni sveitarstjóra í síma 51151 eöa 51251. ''fl/^/r/r/í/rj///)/é/i//// // rz . // ’/ r y>/ Innritun hefst miðvikudaginn 16. september. Sími 24948. Skólastjóri i XUN3S Innritun er halin Kenndir verða: Barnadansar, yngst 3ja ára Diskódansar Tjútt og rokk Gömlu dansar fyrir alla. Samkvæmisdansar fyrir hjón og einstaklinga. Stepp fyrir börn og fullorðna. Sértímar í dömubeat fyrir dömur 20 ára og eldri. Sértímar í suöuramerískum döns- um fyrir ungt fólk. Kennsla fyrir byrjendur og framhald í öllum flokkum. Upplýsingar og innritun í síma 22368 kl. 2-8. Kennum 1 tíma vikulega. /ÍU Veriö ávallt velkomin TILB.OÐ næstu daga í ÖLLUM MATVÖRUBÚÐUM Á FÉLAGSSVÆÐINU! BACON niðursneitt í bréfum Hámarksverð ...........kr. 103,50 Tilboðsverð............kr. 72,00 Gerið hagstæð kaup. H^Matvörudeild Bflstjóri Óskum að ráða meiraprófsbílstjóra strax. Möl og sandur Sími21255 Afgreiðslustúlkur óskast Vinnutími frá kl. 09-13 og 13 til18. Þurfa að geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 23619 milli kl. 18 og 19. Biðskýli S.V.A. Innheimtumaður Röskur innheimtumaður óskast til að annast fyrir góðar prósentur innheimtu á reikningum. Hentugt aukastarf um nokkurra vikna skeió. Upplýsingar í síma 24803 á daginn. Stúlku vantar til verslunarstarfa. Hálft starf gæti komið til greina. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags. Skólaritari Skólaritari óskast í hluta starf við þjálfunarskóla ríkisins Sólborg. Upplýsingar gefur skólastjóri sími 21757. AKUREYRARBÆR Laust starf Æskulýðsráð Akureyrar framlengir hér með um- sóknarfrest um starf forstööumanns félagsmið- stöðva á Akureyri til 30. september n.k. Umsóknir um starfið sendist til Æskulýösráðs Ak- ureyrar Ráðhústorgi 3, sími 22722, þar sem frekari upplýsingar eru gefnar. Æskulýðsráð Akureyrar. Hefur þú áhuga á verslun? Þekktur fataframleiðandi óskar eftir að komast í samband við aðila á Akureyri, sem hefði áhuga á að standa fyrir rekstri sérverslunar. Viðkomandi yrði að hafa frumkvæði og annast rekstur, en gæti vænst góðs stuðnings og fyrir- greiðslu. Áhugasamir vinsamlegast sendi nöfn sín og síma- númer, ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf tii auglýsingadeildar Dags fyrir 18. september merkt ,,Sérverslun“. Hús til niðurrifs Dalvíkurbær auglýsir eftir tilboöum í húseignirnar Grundargötu 9, og Grundargötu 15 Dalvík til nið- urrifs. Húsin skulu fjarlægð fyrir 15. október 1981. Nánari upplýsingar veita bæjartæknifræðingur og bæjarstjóri. Tilboð þurfa að berast á skrifstofu bæjarins fyrir 20. september 1981. Bæjarstjórinn Dalvík 15. september 1981 - DAGUR - 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.