Dagur - 29.09.1981, Side 1

Dagur - 29.09.1981, Side 1
TRÚLOFUNAR- HRINGAR AFGREIDDIR SAMDÆGURS GULLSMIÐIR * SIGTRYGGUR 1 AKUREYRI & PÉTUR mmmaBK 64. árgangur Akureyri, þriðjudagur 29. september 1981 wmmmmmmam 75. tölublað „Eg treysti því að málið sé að leysast4 ‘ — segir Stefán Valgeirsson alþingismaður um málefni Jökuls á Raufarhöfn „Skil ekki hvaða hvatir liggja að baki“ „Þessar ásakanir komu mér mjög mikið á óvart," sagði Steinar Þor- steinsson, formaður Neytendasam- takanna á Akureyri og nágrenni, NAN, um þær dylgjur sem birtust í síðasta tölublaði af málgagni íhaldsmanna á Akureyri. Þar sagði að KEA hyggðist „kaupa" Neyt- endasamtökin og gefið er í skyn að óeðlileg tengsl séu á miLJi NAN og KEA. Steinar sagði að þegar NAN hóf starfsemi í upphafi árs 1979 hefðu samtökin fengið inni í húsi sem er í eigu KEA. Þá hefði ekki verið fett fingur út í það en nú væri rokið af stað og NAN ásakað um að fá allt milli himins og jarðar frá KEA — að húsnæðið sé ókeypis, innrétt- ingarnar og jafnvel fjölritunin. „Mér er alveg óskiljanlegt hvaða hvatir liggja að baki, nema þá að það sé verið að reyna að koma höggi á Neytendasamtökin. Það er ekki hægt að skilja þetta öðruvisi en verið sé að reyna að gera þau tortryggileg." „Hið rétta í þessu er hinsvegar að við hófum starfssemi okkar í hús- næði sem við leigðum frá KEA. Samvinnutryggingar eignuðust síðan þetta húsnæði og þurftu á því að halda og okkur var sagt upp. Aftur fengum við leigt hjá Kaupfélaginu, hluta neðri hæðar að Eiðsvallagötu 6, þar sem áður var Keramikstofan. Þessar innrétt- ingar sem um er rætt eru að hluta til keyptar af Keramikstofunni, og að hluta til eru þær eign stjórnar- manna NAN. Það sem verið er að dylgja um stórbætta aðstöðu við vinnslu NAN-frétta liggur einfald- lega í því að það er rýmra um okk- ur, og við þurfum ekki lengur að brjóta um blaðið heima á eldhús- borði hjá okkur eins og var, heldur getum við gert það í þessu húsnæði sem við höfum.“ MINNI MEÐALÞYNGD Meðalþungi fyrstu 1400 dilkanna, sem búið er að slátra á Dalvík, er 14,4 kg. Að sögn sláturhússtjóra er meðalþunginn heldur minni en í fyrra, en þó er þyngra hjá einstaka bónda en í fyrra. Á dag er slátrað 650 dilkum. I fyrstunni gekk erfið- lega að fullmanna sláturhúsið, en nú er búið að ráða í allar stöður og slátrun gengur vel. Alls er gert ráð fyrir að slátra um 15 þúsund fjár á Dalvik i haust. _______ Banaslys Sá hörmulegi atburður átti sér stað um kvöldmatarleiðið á föstudag að ekið var á 16 ára stúlku f Skarðshlfð á Akureyri og mun hún hafa látis't 'sam- stundis. Stúlkan, Ólöf Rún Hjálmars- dóttir, var á leið fótgangandi norður götuna og gekk á vinstri vegarkanti gegnt umferð á móti. Akstursskilyrði voru mjög erfið er slysið átti sér stað, myrkur og úrhellisrigning og varð Ólöf fyrir jeppabifreið sem kom úr gagnstæðri átt. „Það var sett í málið fjögurra manna ráðherranefnd, Dóms- málaráðherra, Viðskiptaráð- herra, Félagsmálaráðherra og Menntamálaráðherra og þessi nefnd fól Landsbanka íslands og Framkvæmdastofnun ríkisins að útvega fjármagn til að rekstur- inn geti hafist á ný“ sagði Stef- án Valgeirsson alþingismaður er DAGUR ræddi við hann um erf- iðleika Jökuls á Raufarhöfn. „Ég held að mér sé óhætt að segja að aðaláherslan verði lögð á lægsta kaupið og að samning- arnir taki gildi frá og með þeim tíma sem þeir renna út,“ sagði Jón Helgason, formaður Ein- ingar, en nú er félagið sem óðast að búa sig undir nýjar viðræður við atvinnurekendur. Jón vildi ekki tjá sig um helstu kröfur „í hverri viku berast framlög, stór og smá, í Systraselssöfnun- ina, sem nálgast nú að vera 35% af væntanlegri fjárþörf,“ segir Jón Kristinsson í fréttatilkynn- ingu, sem barst blaðinu. Vonir standa til að hægt sé að afhenda hjúkrunardeildina fullbúna og að hún geti tekið til starfa um mitt næsta ár. „Tilkoma nýrrar hjúkrunar- Málefni fyrirtækisins hafa verið mjög í fréttum að undanförnu, enda hefur togari þess, Rauði- núpur, legið bundinn við bryggju og frystihúsið á staðnum verið lokað. „Málin standa þannig að Lands- bankinn mun vera tilbúinn að leggja fram 2 milljóna króna skyndilán, en það þarf 4 milljónir til þess að leysa þennan bráða vanda“ sagði Stefán. „Það hefur félagsins í komandi samningum — sagðist vilja gera félags- mönnum grein fyrir þeim áður en frá þeim væri sagt í blöðum. Á félagsfundi Einingar 30. ágúst var samþykkt að segja upp samningum og skipuð var 59 manna nefnd félaga frá ýmsum vinnustöðum. Þessi nefnd hafði það verkefni að finna út á hvaða deildar mun leysa stóran vanda margra, sem nú búa víða um Norðurland við mjög erfiðar að- stæður,“ segir Jón, og getur þess að næsta stórátak í fjáröflun verði um næstu helgi, en þá er fyrirhuguð allsherjar fjáröflun í bænum. „Verður þá á ferðinni fjölmennt lið úr kvenfélögum bæjarins, sem sýnt hefur þessu málefni velvilja og áhuga. Munu þær heilsa upp á bæjarbúa og veita viðtöku fram- lögum undirkjörorðunum: Réttum komið fram í viðtölum við félags- málaráðherra og viðskiptaráðherra að þetta mál verði leyst, og við skulum treysta því að svo verði." — Stefán sagðist hafa verið spurður að því af íbúum á Raufar- höfn hvort til greina komi að tog- arinn verði seldur. „Slíkt er auðvit- að algjör fjarstæða, að kippa þess- ari undirstöðu undan öllu mannlífi og atvinnulífi á staðnum" sagði Stefán. atriði skyldi leggja áherslu í samningaviðræðunum og það voru niðurstöður þessarar nefndar, sem Jón vildi ekki tjá sig um í smá- atriðum. Hins vegar sagði Jón það ekkert launungarmál að áhugi nefndarmanna hefði ekki verið sérlega mikill, en flestir voru þeir 41 á fundi og á síðasta fundinum voru þeir um 30 talsins. hjálparhönd. Margar hendur vinna létt verk. íbúar Akureyrar eru nær 13.500 talsins, sem þýðir það að héðan þurfa að koma um 70% fjármagns- ins. Vonandi sýnir þessi söfnun að við munum fyllilega standa við okkar hlut.“ Það kemur einnig fram í fréttatilkynningunni að haft hefur verið samband við hrepps- félög og einstaklinga vítt og breitt um Norður- og Norðausturland. Undirtektir hafa verið góðar. „Það hefur komið fram að eignastaða fyrirtækisins Jökuls er alveg viðunandi og betri en hjá mörgum öðrum fyrirtækjum í sambærilegum rekstri nú. Lausa- fjárstaðan hefur hinsvegar verið mjög erfið, en með þeim úrbótum sem nú er unnið að á vegum opin- berra aðila verður fundin lausn á því máli, lausn sem duga mun til að koma fótum undir öruggan rekstur í framtíðinni ef ekkert óvænt kem- ur upp.“ SKOTIÐ ÁHEST Á laugardag var skotið á hest í Fnjóskadal. Kúlan, sem talin er hafa komið úr stórum riffli, fór í gegnum vöðva á afturfæti hests- ins.! gær var ekki búið að finna þann sem skaut, en lögreglan á Akureyri bað hvern þann sem upplýsingar getur veitt um að hafa santband við sig. Eigandi hestsins. Aðalsteinn Jónsson, Víðivöllum sleppti honum og öðrum til við Skóga og voru hestarnir á leið til Víðivalla þegar skotið var á þá. Talið er að þeir hafi verið einhversstaðar milli nýju brúarinnar yfir Fnjóská og Skóga þegar skotið reið af. Aðalsteinn mun hafa sleppt hestunum kl. 17 og er ljóst að at- burðurinn hefur átt sér stað innan klukkustundar. Hér getur verið að gæsaveiðimenn hafi verið á ferð og að skotið hafi alls ekki átt að fara í hestinn. og er það raunar trú lög- reglunnar að svo hafi verið. Sauðárkrókur DILKAR ERU ÖGN LÉTTARI Sauðárkróki 28. seplember. Haustslátrun sauðfjár hófst hjá Kaupfélagi Skagfirðinga þann 16. september. Búið er að slátra 16.073 kindum og meðalvigt er 13,992, sem er 600 grömmum lægri meðalvigt en í fyrra. Væn- leiki er mjög misjafn, en féð flokkast mjög vel. Alls er slátrað 2.300 kindum á degi hverjum. 140 til 150 manns vinnur við slátrunina. Slátrun hófst hjá Slátursamlagi Skagfirðinga 21. september. Hjá Slátursamlaginu verður slátrað um 12 þúsund fjár í haust, en áætlað er að slátra 61 þúsundi í sláturhúsi Kaupfélagsins. G.Ó. Gengið í Gáseyrarfjöru. Mynd: KGA. „Aðaláherslan verður lögð á lægsta kaupið“ Um þriðjungur safnast AUGLYSINGAR OG ÁSKRIFT: 24167 - RITSTJÓRN: 24166 OG 21180

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.