Dagur - 29.10.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 29.10.1981, Blaðsíða 2
? Smáauölvsingar • ^fljíl = Skeerole 447 snjósleði árg. 1976 til sölu. Ryðvarinn og yfir- farinn. Einnig Kawasaki snjó- sleði, lítið ekinn. Upplýsingar gefur Baldvin Þór í síma 22232. Tveggja borða Yamaha orgel til sölu. Á sama stað er til sölu tveir grænir emileraðir eldhús- vaskar. Annar er grunnur en hinn djúpur. Upplýsingar í síma 25510 eftirkl. 17.00. 232 vél 6 cyl til sölu. Selst á kr. 3.000,00 ef samið er strax. Upplýsingar í síma 23787. Mjög vandað palisander borð- stofusett til sölu. Sex stólar með Ijósgrænu plusáklæði, borð stækkanlegt upp í tólf manna. Verð kr. 9.000,00. Einnig hjónarúm úr Ijósum viði með dökkum spónáfellum. Tvö áföst náttborð. Verð kr. 1.000,00. Snyrtiborö í stíl getur fylgt á kr. 500,00. Upplýsingar í síma 23996 á kvöldin. Hansahillur með skrifborði og stofuorgel til sölu. Uppl. í síma 22353. Fururúm með springdýnu til sölu, 1.20x2.00. Upplýsingar í síma 25246. Jarðýta til sölu. International T.D.B. 8 árgerð 1974 með hallatjökkum og tönn. Upplýs- ingar í síma 43538. Vélsleði til sölu. Yamaha S.W. 440 D árgerö 1976, ekinn 1900 km. Upplýsingar í síma 25405. Þiónusta Múrbrotsþjónusta. Get tekið að mér múrbrot, hvar sem er norðanlands. 50% minna ryk. Er með fullkomnasta raf- magnsmúrbrjót, sem samsvar- ar stærsta loftpressuhamri. Brýt sjálfur. Sanngjarnt verð. Nánari upplýsingar í síma 25548. Vahir menn. Innheimtu þjónustan auglýsir. Tökum að okkur að annast allskonar innheimtu fyrir fyrir- tæki, verktaka, félög og aðra slíka aðila. Upplýsingar í síma 72708 og 25289 síðdegis. Dvrahald Fuglabúr, margar gerðir. Finkur, páfagaukar og kanarí- fuglar. Fóður fyrir búrfugla. Kalk og Bætiefnaríkt fóður. Fá- um fóður vikulega og fóðrið því ávallt nýtt. Opið daglega 17-18 og laugardaga 10-12. Leik- fangamarkaðurinn, kjallari Hafnarstræti 96. Hundahálsbönd og taumar. Hundavítamín, hundasjampó, hundakörfur, hundaburstar, hundamatur, nagbein fyrir hunda. Leikfangamarkaðurinn, kjallari. Opið daglega 17-18 og laugardaga 10-12. Bifneiöir Opel Record árg. 1978 til sölu. Þóroddur Jóhannsson sími 21727 og 22522. Blfreiðin A-105 sem er Saab 96 árg. 1978 er til sölu. Ekinn 51.000 km. Upplýsingar eftir kl. 6 á daginn í síma 22535. Pegote statíon árg. '74 til sölu. Ekinn 80.000 km. Skipti á ódýr- ari koma til greina. Upplýsingr í síma 22757 eftir kl. 8 á kvöldin. t Bifreiðin A-4746 er til sölu. Bif- reiðin er Fíat 131 Mirofjori CL 1300 árgerð 1978. Ekin 30.000 km. Upplýsingar í síma 25889 eftir kvöldmat. Fíat 125 árg. '71 til sölu. Húdd- lok, 4 hurðir, fram og afturrúða með hitara. Upplýsingar í sima 61399 milli kl. 19og 20. Barnagæsla Tek börn í gæslu. Upplýsingar í síma 25396. Húsnædi Til leigu 3ja herbergja íbúð á eyrinni. Tilboð óskast lagt inn á afgr. Dags fyrir 5. nóv. n.k. merkt ,,(búð á eyrinni." Herbergi til leigu með aðgang að baði. Upplýsingar í síma 22018. Ýmisleút f óskilum í öngulsstaðahreppi er jarpur hestur, taminn. Réttur eigandi getur vitjað hans gegn greiðslu áfallins kostnaðar. Upplýsingar í síma 24925. Veiðimenn athugið. Rjúpna- veiði er stranglega bönnuð í landi Bárðartjarnar, Réttarholts og Grýtubakka I og II. Landeig- endur. Hljómsveit Finns Eydals, Helena og Alli sem verða laus- ráðin í vetur taka að sér að syngja og leika á árshátíðum, þorrablótum og öðrum mann- fögnuðum. Sanngjarnt verð. Nánari upplýsingar í símum 23142 — Finnur, 22150 — Al- freð, 24236 — Alfreð. Leikfélag Akureyrar óskar eftir starfskrafti til hreingerninga í Samkomuhúsinu. Upplýsingarí síma 24073 og 25073. ll* Hvemig væri að skreppa til Reykjavíkur einhverja helgina og velta sér upp úr dásemdum borgariífsins svolita stund. Láta stjana við sig á Esju, Loftieiðum eða einhverju öðru hóteii, smella sér í hamborgara eða pizzu, eða fá sér ærlega máltíð á einhveijum úrvals veitingastað. Sjá nýjustu myndimar í bíó, bregða sér í leikhús og enda á diskóteki, - og iesa mogunblöðin klukkan átta að morgni. Helgarreisur Flugleiða eru ódýrar, - þú færð einstök kjör á flugfari og gistingu. Leitaðu upplýsinga: FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR RÁÐHÚSTORGI 3 - AKUREYRI SfMI: 25000. FLUGLEIDIR Traust lolk hja goöu lc-lagi • SPORTLIF I KAUPANGI SIMI ÞREK- HJÓL m TIL SÖLU Einholt: 5 herb. íbúð í raðhúsi. Víðilundur: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Rimasíða: fokhelt einbýlishús. Hvannavellir: 5 herb. íbúð. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð á jarðhæð laus fljótlega. Lundur: fbúðarhús hæð og ris. gólf- flötur 150 ferm. hvor hæð. Verkstæðishúsnæði tvær álmur önnur 200 ferm. hin 100 ferm. Ólafsfjörður: Ólafsvegur: efri hæð með bílskúr. Opið frá 17-19. 21721 pg ÁsmundurS. Jóhannsson mmma lögfræðingur m Brekkugötu m Fasteignasala F.R. félagardeild 8. Almennur félagsfundur verður haldinn að Þing- vallastræti 14, sunnu- daginn 8. nóvember 1981. Fundarefni: Nýlega afstaðið ársþing FR. Önnur mál. Stjórnin. Video-leiga Kvikmynda- leiga SHARP myndsegulband Leigjum Videotæki fyrir V.H.S.- og Beta kerfi. Einnig myndbönd fyrir bæði kerfin. Mikið og fjölbreytt efni. Vekjum athygli á barnaefni, bæði á mynd- böndum og kvikmynda- filmum. Opið alla virka daga kl. 17-19. Sunnudaga kl. 18-19. Sími 24088. Skipagata 13. Nýja bfó sýnir á næstunni myndina Skyggnar. Ný mynd er fjalíar um hugsanlegan mátt mannsheilans til hrollvekjandi verknaða. Þessi mynd er ekki fyrir taugaveiklað fólk. Aðalhlutverk: Jennifer O- Neill, Stephen Lack og Patrik McGoohan. Leikstjóri: David Cronenberg. Stranglega bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. kWil mm Opið allan dag- inn frá 9-12 og 13-18.30 RIMASÍÐA: 130 ferm. einbýlishús á einni hæð. Tvöfaldur bílskúr. Af- hendist strax. DALVÍK: 180 ferm. einbýlishús á 1 '/2 hæð. Laust eftir samkomulagi. HAFNARSTRÆTI: 4ra herb. íbúð í risi í fjórbýlis- húsi. Mikið endurnýjuð. Laus strax. Góð lán geta fylgt. HAFNARSTRÆTI: 4ra herb. íbúð í risi í fjórbýlis- húsi. Mikið endurnýjuð. Laus strax. Góð lán geta fylgt. HAFNARSTRÆTI: 4-5 herb. hæð í tvíbýlishúsi, ca. 130 ferm. Laus eftir sam- komulagi. SMÁRAHLÍÐ: 4ra herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Snyrtileg eign. Laus fljótlega. SUNNUHLÍÐ: Fokhelt einbýlishús á tveim, hæðum. Innbyggður bflskúr í kjallara. NÚPASÍÐA: 94 ferm. raðhúsaíbúð á einni hæð. íbúð í sérflokki. Laus eft- ir samkomuiagi. HRÍSALUNDUR: 4ra herb. íbúð ca. 102 ferm. í fjölbýlishúsi á 1. hæð. Laus eftir samkomulagi. BÆJARSÍÐA: Grunnur undir einbýiishús. Vmis skipti koma til greina. HRAFNAGIL: Grunnur undir einbýlishús. Til afhendingar strax. DALVÍK: 4-5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Afhendist fljótlega. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR FASTEIGNA Á SKRÁ. m LIGNAMIÐSTÖÐIN Skipagötu 1 Sími24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögm. Ólafur Birgir Árnason. 2 - DAGUR - 29. október 1981

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.