Dagur - 29.10.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 29.10.1981, Blaðsíða 3
FASHIGNA& M SKIPASAUSS NORÐURIANDS O SÍMI 25566 Á söluskrá: Eyrarlandsvegur: Glæsilegt einbýlishús, — skipti á minni eign koma til greina. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 55 fm. Byqqöavequr: 3ja herb. íbúð á jarðhæó í 5 íbúða húsi, rúml. 70 fm. Skipti á 4ra herb. sérhæð eða raðhúsi á Brekkunni koma til greina. MSlHGNA&fJ SKIPASAUZgfc NORÐURUNDS (i Sími 25566. Benedikt Ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. Ný video-leiga Opnum í dag (fimmtudag) kl 17 að Geislagötu 10. Video Akureyri s.f. Sími 24729. Okkar vinsælu spönsku spilavistir hefjast 4. október. Stjórnandi Antoníó. Spilað verður 4., 5., 8., 12. og 15. en þá verður lokahóf. H-100 opið öll kvöld. n □ Prjónafólk athugið! Við erum hætt að taka á móti allri smávöru, húfum sokkum og vettlingum. Iðnaðardeild Sambandsins □ HBS U Útgerðarmenn Skipstjórar Höfum fyrirliggjandi á lager 2x3 arma 20 kg. neta- dreka. Hagstætt verð. Leitið upplýsinga. Víkursmiðjan s.f. Sími61446. Herstöðva- andstæðingar Framhaldsaðalfundur verður laugardaginn 31. okt. n.k. í Einingarhúsinu Þingvallastræti 14, kl. 14.00. 1. Kosning stjórnar. 2. Vetrarstarfið. 3. Skýrt frá landsráðstefnu S.H.A. Kaffiveitingar. Akureyrardeild S.H.A. Tilkynning um flutning Flytjum í nýtt skrifstofuhúsnæði að Skipagötu 18 Akureyri, föstudaginn 30. 10. 1981. Almenn afgreiðsla verður opnuð þar kl. 15 frá og með þeim degi. Vátryggingadeild K.E.A. Samvinnutryggingar/Andvaka, Samvinnuferðir/Landsýn. Mánaðabollapörin I eru komin I I_r^VS3á3ál __I QLERÁRGÖTU 20 — 600 AKUREYRl — SlMI 22233 — NAFNNÚMER 0181-7626 Vilt þú tryggja þig gegn tækninýjunum ? Það getur þú með Philips videó 2000 ^porthú^id "“oRÆTI94 29. október 1981 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.