Dagur - 01.12.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 01.12.1981, Blaðsíða 2
fSmáauélýsinqar Sala Tvelr kanarífuglar í búri til sölu. Upplýsingar í síma 21091. Rafmagnsþllofnar til sölu. Upplýsingar í síma 21083 eftir kl. 20.00. Hunda- og kattamatur, fugla- fóöur, kattasandur. Hafnar- búðin, Vörumarkaðurinn, Skipagötu 6. ölgerðarefni, þrýstikútar, alls konar mælar, viðarkolsíur. lík- kjörar, margar tegundir. Hafn- arbúðin, Vörumarkaður, Skipagötu 6. Tæplega árs gömul, 3ja kg. Candy þvottavél, til sölu. Möguleiki á skiptum fyrir stærri vél. Upplýsingar ísíma 61506. Tll sölu bókahillur, hansahillur, borðstofuborð, sófaborð, skrif- borð, símaborð. Skatthol, svefnsófar. Kojur og kæliskáp- ar. Bíla- og húsgagnamiðlunin, Hafnarstræti 88. Þrjár kvígur til sölu. Burðir í júní-júlí 1982. Upplýsingar í Fornhaga, Hörgárdal, sími 23100. Fjarstýrðir bilar, snúru stýrðir bílar, bílamódel, bílabrautir, Bigg Jimm karlar, föt og auka- hlutir. Kúrekahattar og byssu- belti. Fótboltaspil, Tonkabílar. Plastdátar. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. , Húsnædi 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 21400 (Inga) eftir kl. 19 í síma 23808. Bifneidir Blfrelðln A-1049, sem er Taunus 17M árgerð 1967 er til sölu. Ástand og útlit mjög gott. Upplýsingar ísíma 21284. Toyota Cresslda árg. '77 til sölu. Tví ryðarin og nýtt lakk. Tilboð. Upplýsingar í síma 23495 eftir kl. 19.00. 6 cyl. vél 25 cub. úr Ford Must- ang til sölu. Einnlg 3ja gíra kassi, krómfelgur og ýmsir varahlutir [ Wartburg Grand hartop árg. 1973. Upplýsingar í síma 24326 eftir kl. 17.00. Toyota Tersel til sölu, árg. 1980, ekin 29.000 km. Upplýs- ingar ísíma 25124. Af sérstökum ástæðum er til sölu Suzuki jeppi árg. 1981, ekinn 3.000 km. með segul- bandi, útvarpi, bfltölvu o.fl. aukahlutum. Selst á sama verði með aukahlutum sem nýr. Bfll- inn er ryðvarinn. Upplýsingar gefur Jón Þorgrímsson í síma 41515. Lada 1500 station árg. '78 til sölu. Ekinn 75 þús. km. Upp- lýsingar gefur Stefán í síma 22620 á daginn og 31175 á kvöldin. Chevrolet vél til sölu. 8 cyl. 307 cup. ( toppstandi. Verð kr. 6.000,00. Einnig 22 ha. Dautch díselvél með gír fyrir bát. Upp- lýsingar í síma 25551 eftir kl. 19. Ford Eskord árg. '74 til sölu. Góður bíll á góðu verði. Upp- lýsingar í síma 24688 eftir kl. 18.00. AUGLÝSIÐ í DEGI Kauo Gamalt sófasett óskast til kaups fyrir lítið. Upplýsingar í síma 25982. Gfrkassi f Fíat 127 óskast til kaups. Upplýsingar í síma 23293. Atvinna Frá Iðnaðardelld Sambands- Ins, Akureyri. Óskum að ráða ræstingarfólk til afleysinga í veikindaforföllum. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 21900 (20). fíýi iifiiiItl Hundahálsbönd og taumar, hundavítamín, hundasjampó, hundakörfur, hundaburstar, hundamatur, nagbein fyrir hunda. Leikfangamarkaðurinn Kjallari Opið daglega 17-18. Laugardaga 10-12. Ýmisleöt — Skákmenn. 10 mínútna mót verður í Skákheimilinu mið- vikudaginn 2. des. kl. 20.00. ökukennsla. Get tekið nokkra nemendur í ökukennslu strax. Kenni á Daihatsu Charmant. Stefán B. Einarsson, sími 22876. Jólabasar verður fimmtudag- inn 3. desember kl. 20,00 í sal Hjálpræðishersins aö Hvanna- völlum 10. Kökur og skemmti- legir munir til jólagjafa. Komið og gerið góð kaup og styrkið gott málefni. Hjálpræðisherinn. Jólabaksturinn er kominn. Jólablaðið næst. Vikan. Byggingu Bugðu- vallar loklð fyrir áramót Stefnt er að því að ljúka byggingu gæsluhúss á gæsluvelli við Bugðu- síðu fyrir næstu áramót. Lokið er jarðvegsskiptum í leiksvæði og grófjöfnun lóðar, en frekari fram- kvæmdum við lóð hefur seinkað vegna óhagstæðrar veðráttu í haust. Leikvallanefnd hefur lagt til að gæsluvöllurinn verði nefndur Bugðuvöllur. Aksturstími SVA lengdur Á fundi í stjóm SVA fyrirskömmu var ákveðið að lengja aksturstíma vagnanna. Nú munu vagnarnir hefja akstur hálfri klukkustund fyrr að morgni og hálfri klukkustund síðar að kvöldi, en gamla áætlunin gerði ráð fyrir. Kápur Vatteraðar kápur 3 stærðir. Fallegar blússur á kr. 165,00. Jakkar, úlpur og ullar- kápur. Kjólar á eldri konur verð frá kl. 385,00 Markaðurinn Auglýsingaverð hækkar Frá og með 1. desember hækkar verð á auglýsing- um í Akureyrarblöðunum í kr. 55,00 pr. dálksm. Verð á smáauglýsingum verður kr. 100,00. Þakkarávörp og jarðarfararauglýsingar á kr. 180,00. Verð í lausasölu verður kr. 6,00 eintakið. Áskrift reiknast á kr. 40,00 pr. mánuð fram að ára- mótum. Aðalfundur Skautafélags Akureyrar verður haldinn í Hvammi fimmtudaginn 3. des. kl. 20,00. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. STJÓRNIN. Vió erum ad Rádhústorgi 1 xséra Jón studningsmenn 'NGSMAR STCNtMRK INGIMAR STENMARK Elan skíði á Akureyri 3 Tékkneski kristallinn margeftirspurði fæst nú aftur. Pantanir óskast sóttar Frá Amtsbókasafninu Ákveðið hefur verið að gera tilraun með heim- sendingu á bókum til fólks sem sökum aldurs eða hreyfihömlunar á þess ekki kost að sækja safnið og enga aðstoð við útvegun lesefnis. Sjá nánar ífréttatilkynningu á öðrum stað íblaðinu. Bókavörður. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 62. og 65. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Lundargötu 8, noröurenda, Akureyri, talin eign Jóseps Hallssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes, hrl., á eigninni sjálfri mánudaginn 7. desember n.k. kl. 14.00. Bæjarfógetlnn á Akureyrl. 2 - DAGUR - 1. desember 1981

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.