Dagur - 08.12.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 08.12.1981, Blaðsíða 2
iSmáauglýsinganmmmzÆ ■ Sala - ■ Bifreidir Húsnæói Dúkkuvagnar, dúkkukerrur, dúkkur sem tala, dúkkur sem boröa, dúkkur sem ganga, Barbi og Sindy dúkkur, monsur og monsuföt. Bollastell. Dúkku hús og dúkkuhúsgögn. Mynda- spil. Leikfangamarkaöurinn Hafnarstræti 96. Ný fólksbflakerra til sölu. Upplýsingar í síma 22335. Yamaha 440 vélsleði árgerð 1975 er til sölu. Upplýsingar í síma 33214 eftir klukkan 8 á kvöldin. Tveggja ára gamalt sófasett til sölu. 3-2-1. Upplýsingar í síma 24202. Segulbandstæki Teac A 2300 S ásamt spólum til sölu. Uppl. í síma 61337 milli kl. 18 og 20. Hrossaræktendur athugiö. Til sölu hryssa með I. verðlaun. Upplýsingar ísíma 61545. Benz mótor 1413 nýuppgerður til sölu ásamt startara, Dynamo, gírkassa, vatnskassa o.fl. sími 95-4285. Rafha eldavél til sölu. Eldri gerð. Uppl. í síma 24516. Simo kerruvagn til sölu, vel með farinn. Gott verð. Uppl. í síma 25975 e.h. Skíði til sölu 1,85 m á lengd, ásamt klossum nr. 44 binding- um og stöfum. Uppl. í síma 23128. Sófasett til sölu, 3-2-1, skrif- borð úr tekki og borðstofuborð með 6 stólum. Upplýsingar í síma 22040 milli kl. 19 og 21. Mazda 929 L station árg. 1980 til sölu, sjálfskiptur með vökva- stýri. Ekin 22.000 km. Útvarp og kasettutæki. Tvö aukadekk fylgja. Uppl. í síma 21718 eftir kl. 18.00. Landróver bensín í góðu standi til sölu. Einnig hjónarúm, selst ódýrt. Uppl. ísíma 25970. Volkswagen árg. 1970 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í Smárahlíð 1j, eftir kl. 5 á dag- inn. Volkswagen árg. 1971 til sölu með nýupptekinni vél. Fæst á góðum kjörum, einnig vara- hlutir m.a. nýupptekin vél og gírkassi o.m.fl. Uppl. í síma 61263 millikl. 19 og 20. Toyota Mark II árg. 1977 til sölu, ekinn 62.000 km. Góður bíll. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 23071 á kvöldin. A 6114, Odsmobll Tornado Broham, árg. 1975, með öllu til sölu. Framhjóladrifinn. Hag- stætt verð ef samið er strax. Uppl. í Bílasölunni Stórholti, sími 23300. Góður Bronco til sölu árg. '72, 6 cyl. upptekin vél og gírkassi. Búið að skipta um hliðar og ný- sprautaður. Góður bíll á góðu verði. Upplýsingar í síma 22121 eftirkl. 19.00. Tapaó Gylt Belinda kvanmannsúr tapaðist föstudagskvöldið 4. des. í mióbænum eða sjallan- um. FinnandLvinsamlegastskili því á afgreiðslu Dags. fbúð óskast til leigu. Sem fyrst en eigi síðar en í lok janúar. Uppl. ísíma 23128. Húsnæði óskast. Vantar her- bergi eða litla einstaklingsíbúð í byrjun janúar. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýs- ingar ísíma 24682. Kaup Góðan, notaðan ísskáp vantar sem fyrst. Upplýsingar gefur Erla í Sími 22500 á daginn. Ýmisleöt Hraðskákmót U.M.S.E 1981 verður haldið í Hlíðarbæ sunnudaginn 13. des. og hefst kl. 13.30. Fjölmennið og takið með ykkur töfl og klukkur. Stjórnin. Bókmenntakynnlng. Kynnt verða verk Svövu Jakobsdóttur fimmtudaginn 10. des. kl. 20.30 í gildaskála Hótel K.E.A Kaffi kr. 40.00. Jafnréttishreyfingin Ak- ureyri. Tímaritið Súlur, ellefti árgang- ur sem átti að koma út í þessum mánuði, verður ekki sent út fyrr en í janúar 1982 og þá með póstkröfu til þeirra, sem ekki háfa greitt árgjaldiö fyrir 1981 110,00 krónur. Útgefandi. Dýrahald Fiskabúr margar stærðir hreinsarar, dælur og dót. Fisk- ar og gróður í góðu úrvali. Skjaldbökur og Froskar. Tetra min fiskamatur. Lítið á úrvalið. Opið daglega .17-18, laugar- daga 10-12. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. J TILBOÐ! U Frú Kjörmarkaði K.E.A. Vegna 5 ára afmœlis verslunarinnar bœtum við enn kjörin: Lamba-hamborgarar (frampartar úrbeinaðir) Aðeins kr. 72,00 kg Jóla konfektið með 15% afslœtti til jóla M^Kjörmarkaður V " i mir a i i iiim cz HRISALUNDI 5 Mótmæla álveri Á fundi hjá kvenfél. Aldan, öng- ulsstaðahreppi 24. þ.m. var ein- róma samþykkt að mótmæla fyrir- huguðum framkvæmdum við álver í Eyjafirði. Álíta konur að viðkvæmt lífríki Eyjafjarðar sé í hættu vegna megn- unar frá álveri. Alltaf eitthvað nýtt Dömukápur, vatteraðar. Greiðslusloppar, dömu- og herrastærðir. Plíseruð pils. Blússur, undirkjólar og nærföt. Sængurfötog handklæði. Siguthar Giémundssmarhf. HAFNARSTRÆTI 96 SÍMI 96*24423 AKUREYRI Bifreiðaeigendur Eigum ávallt fyrirliggjandi rafgeyma í allar gerðir bíla. Árs ábyrgð og ísetning á staðnum. Einnig fyrirliggjandi rafgeymar íbáta og vinnuvélar í miklu úrvali. Búvélaverkstæðið h.f. Óseyri 2. Skapti h.f. augiýsir: Veggstrigi Úrval veggstriga á mjög hagstæðu verði frá kr. 26 pr. lengdarmeter. Breidd á rúllu 90 cm. Opið laugardaga frá kl. 09 tll 12. s Furuvöllum 13 kapf i hf im 13 ■ Akureyri Sími (96) 2 38 30 2 - DAGUR - 8. desember 1981

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.