Dagur - 08.12.1981, Blaðsíða 10

Dagur - 08.12.1981, Blaðsíða 10
Brúðhjón: Hinn 14. nóvember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Steinunn Benediktsdóttir verkakona og Ámi Jónsson pípulagningar- nemi. Heimili þeirra verður að Keilusíðu 2d Akureyri. Hinn 14. nóvember voru gefin saman í hjónaband í Akureyr- arkirkju Svanhildur Jórunn Jónasdóttir afgreiðslustúlka og Egill Geirsson blikksmiður. Heimili þeirra verður að Hrafnagilsstræti 23 Akureyri. Hinn 5. desember voru gefin saman í hjónaband á Akureyri Hildur Hilmarsdóttir verka- kona og Steinberg Harðarson verkamaður. Heimili þeirra verður að Hafnarstræti 41 Skátar. Aðalfundur S.K.F.A. verður haldinn n.k. miðvikudag 9.12 kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Dróttskátar og eldri skátar velkomnir. Stjómin. Akureyrarkirkja: Síðasti sunnu- dagaskóli fyrir jól verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Messað verður í Ak- ureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Kór Lundarskóla kemur í messuna og syngur jólalög. Sálmar: 69, 60, 70, 52, 111. Messað verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri kl. 5 e.h. Sóknarprestur. Guðspekifélagið. Næsti fundur verður fimmtudaginn 10. des. kl. 21.00. Jólafundur. □ HULD 59811297 VI 2 □ HULD 598112117 VI 2 I.O.O.F. Rb 2= 13112981/2 = EM. K. Jól. F. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna. Jólafundur á Sólborg miðvikudaginn 9. des. kl. 8.30. Mætið vel. Stjórnin. SAMKOMUR Sjónarhæð. Almenn samkoma n.k. sunnudag kl. 17.00. Drengjafundur á laugardag á Sjónarhæð kl. 13.30. Sunnu- dagaskóli í Glerárskóla kl. 13.15. Allir velkomnir. Ffladelffa Lundargötu 12. Fimmtudag 10. des. biblíulestur kl. 20.30. Sunnudagur 13. sunnudagaskóli kl. 11 f.h. öll böm velkomin. Almenn sam- koma kl. 17. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Zfon. Sunnu- daginn 13. des. Sunnudagaskóli kl. 11. öll börn velkomin. Sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður séra Þórhallur Höskuldsson. Tekið á móti gjöfum til kristni- boðsins. Allir velkomnir. Síð- asta samkoma fyrir jól. Hjálpræðisherinn — Hvanna- völlum 10: Sunnudaginn 13. desember kl. 13.30 sunnudaga- skóli fyrir börn. Kl. 17 er al- menn samkoma, þar sem briga- der Óskar Jónsson stjórnar og talar. Á fimmtudögum kl. 17 er föndurfundur fyrir börn í Strandgötu 21. Allir velkomnir. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 83., 86. og 91. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á fasteigninni Eyrarbakki, Hjalteyri, þingl. eign Stefáns Jörunds- sonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á Jónssonar, hdl., á eigninni sjálfri mánudaginn 14. desember 1981 kl. 14.00. Sýslumaðurinn f Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Furulundi 10j, Akureyri, þinglesinni eign Gunnhildar Kristinsdóttur, fer fram eftir kröfu Gests Jónssonar, hdl., á eigninni sjálfri mánudaginn 14. desember 1981 kl. 11.00. Bæjarfógetlnn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 83., 86. og 91. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á fasteigninni Helgamagrastræti 23 e.h., Akureyri, þingl. eign Magnúsar Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Þóroddssonar hdl., Ólafs B. Árnasonar hdl., bæjarsjóðs Akureyrar, Bruna- bótafélags Islands, Benedikts Sigurðssonar hdl. og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 14. desember n.k. kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Bæjarmálafundur verður haldlnn fimmtudaginn 10. desember kl. 20.30 að Hótel KEA. Aðalumræðuefni verður gerð fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar fyrir árið 1982. Bæjarfulltrúar Framsóknarflokkslns munu hafa framsögu um mállð. Fólk er hvatt til að fjölmenna og eru þeir sem starfa í hinum ýmsu nefndum fyrlr hönd Framsóknarflokksins sérstaklega hvattlr til að mæta. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, MAGNÚS JÚLÍUSSON, frá Sunnuhvoli, Glerárhverfi, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 5. desember síðastliðinn. Þuríður Jónsdóttlr, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNS EINARSSONAR, Kálfskinni. Brynhildur Jónsdóttir, Gunnhildur Jónsdóttir, Helga Jónsdóttir, Bergrós Jónsdóttlr, Einar Jónsson, Hulda Jóhannsdóttir, Þórey Jónsdóttir, Kristján Þorvaldsson, Sveinn Jónsson, Ása Marinósdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Bróðir okkar, HANNES STEFÁNSSON, andaðist í Dvalarheimilinu Skjaldarvík 5. desember. Jarðarförin ferfram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 11. desem- berkl. 13.30. Hólmfríður Stefánsdóttlr, Jónatan Stefánsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, stjúpmóöur, tengdamóður, ömmu og langömmu GUNNLAUGAR GESTSDÓTTUR Bjarkarstíg 5, Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Vandamenn. Plötukynning Nýjar og nýlegar íslenskar plötur. Bessi Bjarnason — segir sögur og syngur fyrir börn Björgvin Gíslason — Glettur Endurminningar úr óperu — GuðrúnA. Simonar og Þuriður Pálsdóttir Gegnum holt og hœðir — Barnaplata (söng- œvintýri) Graham Smith — Með töfraboga Himinn og jörð — Gunnar Þórðarson o.fl. í kvöldró —Jóhann Danielsson og Eirikur Stefánsson Jóhann Helgason ■— Tass Katla María — Litli Mexíkaninn Mannspil — Guðmundur Arnason o.fl. Mezzoforte — Þvílíkt og annað eins Skallapopp — Safnplata (islensk og erlend lög) Upp á himins bláum boga —Jóhann Konráðsson og Kristinn Þorsteinsson Örvar Kristjánsson — Sunnanvindur Jólaplötur, íslenskar og erlendar Við jólatréð — Gunnar Þórðarson, Björgvin Halldórsson o.fl. Bach í Skálholti — Manuela Wiesler/Helga Ingólfsdóttir 14 Fóstbrœður — Með helgum jólum Haukur Morthens — Mezzoforte —Jólaboð Eins og þú ert — Björgvin Halldórsson, Laddi, Gísli Rúnar o.fl. Ómar Ragnarsson — Skemmtilegustu lög Gáttaþefs Ellý og Vilhjálmur — Jólalög Katla María — Ég fœ jólagjöf Silfurkórinn — Hvít jól Kom blíða tið — Kór Barnaskóla Akureyrar Gleðileg jól — Björgvin Halldórsson, Hljómar o.fl. Jólastrengir — Ruth Reginalds, Vilhjálmur o.fl. Með visnasöng — Sigríður Ella Magnúsdóttir t hátíðarskapi — Gunnar Þórðarson, Ragnar Bjarnason o.fl. Mormónakórinn í Utah —Jólaplata Luciano Pavarotti —Ave Maria Harry Belafonte —A Merry Christmas Elvis — Elvis — Christmas A Ibum Mahalia Jackson — Silent Night Willie Nelson — Pretty Paper Emmylou Harris — Light of the Stable Andy Williams — Christmas Present Frank Sinatra — The Sinatra Christmas Album Heintje — Weisze Weihnacht Engelbert Humperding — Christmas Tyme Herb A Ipert — Christmas A Ibum John Denver and The Muppets — Christmas Together.' HUOMDEILD 10 • DAGUR -■ 8. desember 1981

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.