Dagur - 08.12.1981, Blaðsíða 9

Dagur - 08.12.1981, Blaðsíða 9
Takið eftir Auk mikils úrvals af vönduöum leikföngum og barnafatnaði, bjóðum við m.a.: Barnavagna - barnakerrur - barna- rúm - barnavöggur - burðarrúm - leikgrindur - þrýstihlið - baðborð - kerrupoka - burðarpoka - tauhillur - skammel - koppa - pela - pelahitara - bleyjur og margt margt fleira. Líttu við. Það borgar sig. HORNIÐ s.f. Kaupangi, sími 22866 M Sérverslun með barnavörur Auglýsing frá stjórn verkamannabústaða á Dalvík Áformað er að byggja verkamannabústaði nk. sumar og er því hér með auglýst eftir væntanlegum umsækjendum um íbúðir. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Dalvíkurbæjar. Rétt til kaupa á íbúðum eiga þeir sem hér segir: A. Eiga lögheimili á Dalvík. B. Eiga ekki íbúðir né eign í öðru formi. C. Hafa haft meðaltekjur pr. ár þrjú síðast liðin ár áður en úthlutun fer fram eigi hærri upphæð en sem svarar kr. 59.520 hjá einhleypingi eða hjónum og kr. 5.260 fyrir hvert barn á framfæri innan 16 ára aldurs. Ekki mega vinnustundir á ári vera færri en 516 (M> staða). Kaupskilmálar: Kaupandi greiði 10% af verði íbúðar sem greiðist í tvennu lagi. 90% er lánað til 42 ára með 0.5% vöxtum og að fullu verðtryggt. Umsóknum sé skilað fyrir 24/12 1981 á Bæjarskrifstofuna þar sem einnig eru veittar allar nánari upplýsingar. Dalvík 3/12 1981, F.h. stjórnar, HELGI JÓNSSON, RAFN ARNBJÖRNSSON. Auglýsing um iðngarða á Akureyri Atvinnumálanefnd Akureyrarbæjar kannar nú áhuga einstaklinga og félaga á byggingu iðngarða á Akureyri, sbr. reglugerð nr. 584 frá 17. nóvember 1980. Til greina getur komið að byggja nýtt húsnæði eða kaupa eldra ef henta þykir. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að senda atvinnumálanefnd skriflegar upplýsingar fyrir 20. janúar 1982, þar sem fram komi hugsanleg tegund atvinnurekstrar, framtíðaráform og möguleikar. Upplýsingar veita: PÁLL HLÖÐVESSON, síml 21300, HAUKUR SIGURÐSSON, síml 21000. ATVINNUMÁLANEFND AKUREYRARBÆJAR. Bygginga- happdrætti NLF11981 Dregið var hjá Borgar- fógeta 5. nóv. Vinnings- númer voru. 1. Nr. 23280. Bíll kr. 90.000,00. 2. Nr. 30189. Myndseg- ulband kr. 11.500,00. 3. Nr. 12952. Húsbúnað- ur kr. 8.500,00. 4. Nr. 9114. Garð-gróð- urhús kr. 6.000,00. 5. Nr. 1468. DvöláHæl- inu í Hveragerði kr. 5.000,00. 6. Nr. 29536. Skíðaút- búnaður kr. 2.000,00. 7. Nr. 26410. Reiðhjól kr. 2.000,00. Upplýsingar á skrifstofu NLFI, Laugavegi 20b, sími 16371. Á Akureyri í síma 24330. AUGLÝSK) í DEGI | Félagsmálastofnun Akureyrar óskar að ráða félagsráðgjafa til starfa frá jan. n.k. um nokkurra mánaða skeið. Annars konar starfs- undirbúningur kemur einnig til greina. Upplýsingar um starfið veitir félagsmálastjóri í síma 96-25880. Umsóknir sendist Félagsmálastofnun Akureyrar, Pósthólf 367, Strandgötu 19b, Akureyri fyrir 15. des. n.k. Glæsibæjarhreppur Felldur hefur verið úrskurður þann 23. nóv. 1981 um að heimilt sé að taka lögtaki eftirtalin ógreidd gjöld til Glæsibæjarhrepps álögð og gjaldfallin 1981. Útsvör, aðstöðugjöld, fasteignaskatta og kirkju- garðsgjöld. Gjöld þessi má taka lögtaki að liðnum átta dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. 8. desember 1981 Oddvitinn. |[ NY PLATA Hlið A: Jóhann Konráðsson og Kristinn Þorsteinsson syngja við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. Þar á meðal eru lögin: Upp á himins bláum boga, Hríslan og lækurinn, Smaladrengurinn, og fleiri álíka góð. Tónaútgáfan Hlið B: Jóhann Konráðsson syngur við undirleik Fritz Weishappel. Meðal annars lögin: Ætti ég hörpu, í fjarlægð, Lindin, Gígjan, og fleiri af þessum gömlu kunningjum. Halló Krakkar Þá verða þeir örugglega komnir í besta jólaskap og raulé fyrir okkur nokkrar vísur. Kaupfélag Eyfirðinga n koma jólin Jólasveinarnir eru lagðir af stað ofan úr fjöllum. Á sunnudaginn 13. desember kl. 3 e.h. koma þeir til byggða. Ef veður leyfir getið þið heyrt þá og séð á svölum Vöruhúss KEA, Hafn- arstræti 93. 8. desember 1981 - DAGUR - 9

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.