Dagur - 12.01.1982, Síða 3

Dagur - 12.01.1982, Síða 3
Vorum að taka upp: Vattstungin efni, 2 gerðir. Buxnaflannel. Ullarefni í draktir og kjóla Væntanlegt í vikunni: Munstruð bómullar- efni, hentug í bótasaum. Vatteruð bómullar- efni, samkvæmiskjólaefni, frotte velúr, rifflað flauel og margt fleira. Opið á laugardag kl. 10-12. ~ 1 aHttílsauma FNR. 8164-5760 <emman SKIPAGATA 14 B - SlMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI Óskilahross Áður auglýst óskilahryssa 2ja vetra mógrá, mark óljóst, verður seld fyrir áföllnum kostnaði á uppboði að Eyr- arlandi öngulsstaðahreppi miðvikudaginn 20. janúar n.k. kl. 2 e.h. hafi eigandinn þá ekki gefið sig fram. Greiðsla við hamarshögg. Hreppstjórinn. VIDEO- LEIGA Myndbönd og spólur. Sendum um allt norður- land. Hafið samband. Video-Akureyri sf. Strandgötu 19, © 24069. UT- SALA Buxur, skyrtur, blússur, peysur og boljr, frá kr. 100.- Einnig skór, jakkar og fl. Þú færð mikið fyrir lítið hjá okkur. BAUTINN - SMIÐJAN augiýsa: Bjóðum alla daga í neðri sal BAUTANS, KAFFIHLAÐBORÐ frá kl. 14,30 til 16,30. 10 tegundir smurt brauð og sætt. SMIÐJAN opin alla daga í hádeginu og á kvöldin. GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4 SÍMI 23599 á dömur og Dúnstakkar SELKO VandaÓir fataskápar á hagstæðu veroi Selko-fataskáparnir sóma sér hvar sem er á heimil- inu. Þeir eru sérstaklega stíl- hreinir, fallegir og traustir. Þeir eru fáanlegir í tveim viðarteg- undum.þ.e. Ijósu birkifineline og dökku hnotufineline. í nnrétting skápanna er smekkleg og umfram allt hag- nýt. Innréttingin aðlagarsig þörfum eigenda. Hillur og körfur er hægt að setja upp og breyta síðan uppröðun þeirra. Einnig má setja upp slár fyrir herðatré, allt eftir því hvað hverjum hentar. SELKO FATA- SKÁPARNIR halda öllu í röð og reglu. Hæð SELKO FATASKÁP- ANNA er 240 sm, dýpt 61 sm. Einingabreiddir eru 40 sm, 50 sm, 80 sm og 100 sm, og gefa því margvíslega breiddarmögu- leika í upprööun. BJÓÐUM GÓÐA GREIÐSLUSKILMÁLA SlfÍMVORDK • • FYRIRALLA Bjóðum heimsþekkt merki í skíðavörum. FISCHERá ... svig og gönguskíði AA SALOMOIM <É> bindingar, DUNA .... skíðaskór CARRERA I skíðagleraugu. Margir verðflokkar - fyrir byrjendur og vana. HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SÍMI (96) 21400 . 1 jan^r 1982 - p AGUR 3

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.