Dagur - 12.01.1982, Síða 8
Frá Brunabótafélagi
íslands
Gjalddagi lausafjár- heimilis- og húseigendatrygg-
inga var 1. jan sl.
Vinsamlegast lítið við, eða sendið greiðslu við
fyrstu hentugleika.
Viljum benda viðskiptavinum okkar á, að um miðj-
an janúar leggjast dráttarvextir á fasteignaiðgjöld,
sem gjaldféllu 15. okt. sl.
Brunabótafélag íslands
Akureyrarumboð, Glerárgötu 24.
Pj| Happdrætti
pm) Árroðans
Vinningar komu á eftirtalin númer:
1. vinningur Sanyo myndband ......................... 1854
2. vinningur Philips A.R. 513 stero ferðatæki ....... 2687
3. vinningur Philips segulband ...................... 1271
4. vinningur Philips útvarp ......................... 1297
5. vinningur Boch borvél ............................ 3797
6. vinningur Boch borvél ............................ 490
Þökkum veittan stuðning,
U.M.F. Árroðinn.
Framsóknarfélags
Akureyrar
verður haldin að Hótel KEA, föstudaginn 22.
janúar 1981.
Dagskrá auglýst síðar. .
Skemmtmefnd.
Kvöldverðarfundur verður haldinn þriðjudaginn 12. jan. að
Hótel KEA (Gildaskála) kl. 19.30.
Umræðuefni: Nýbyggingar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri,
staða og framtiðaráform.
Framsögumaöur: Ásgeir Höskuldsson framkvaemdastj. FSA.
Á boðstólum veröur léttur kvöldveröur á vægu verði.
Allir velkomnir.
FRAMSOKNARFELAG
AKUREYRAR
Opiðhús
er að Hafnarstræti 90
öll fimmtudagskvöld frá kl. 20-23.30.
Spil - Tafl - Umræður
Lesið nýjustu blöðin
Kaffiveitingar
Allirvelkomnir
Framsóknarflokksins
Hafnarstræti 90, Akureyri, sími 21180.
Opin frá kl. 9-17.
Athugið!
Ljósmyndastofan
er flutt aó
Skipagötu 8
Ljósmyndastofa Páls •Ef 23464
Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón-
varpstœkjum, útvarpstækjum, steríomögnur-
um, plötuspllurum, segulbandstækjum, bíl-
taakjum, talstöðvum, fiskilsltartsskjum og sigl-
Ingartækjum.
fsetning á bíltæklum.
Guðmundur Sæmundsson.
Ákveðið að bjóða
ftam nýjan lista
Á laugardag var haldinn fundur
félaga í Einingu og var sam-
þykkt að bjóða fram nýjan lista
I stjómarkjöri Einingar, sem
fer fram innan skamms.
Formannsefni hins nýja lista er
Guðmundur Sæmundsson.
Núverandi formaður Einingar,
Jón Helgason, býður sig einnig
fram. Alls komu um 40 manns á
fundinn, sem haldinn var í Ai-
þýðuhúsinu.
í yfirlýsingu eftir fundinn kem-
ur fram að samþykki fulltrúa
deilda í stjórn og varastjórn er
ekki fyrir hendi, og hefur ekki
verið leitað eftir því. „Framboð
okkar hvað þá varðar skoðast því
sem stuðningur okkar við það val
sem fram hefur farið í deildun-
um.“ í yfirlýsingunni kemur fram
ósk um samstarf við trúnaðar-
mannaráðið, enda taldi fundurinn
óeðlilegt að bjóða fram gegn
fólki, „sem við treystum ogviljum
styðja“. Búast má við mjög harðri
kosningabaráttu.
Eins og fyrr segir, er Guð-
mundur formannsefnið, en aðrir í
framboði til aðalstjórnar eru:
Erna Magnúsdóttir, varafor-
maður, Helgi Haraldsson, ritari,
Snæborg Stefánsdóttir, gjaldkeri
og meðstjórnandi Hulda
Gísladóttir. Að auki eru tveir
meðstjórnendur sem tilnefndir
verða af Ólafsfjarðar- og Dalvík-
urdeild.
Þess vegna
liggur leiðin í
HRÍSALUND
HRfSALUNDI 5
mm
fi
ÍSkólinn
hefst vikuná
11. janúar.
Kenndir verða:
Barnadansar, yngst 3ja ára,
Free-style dansar,
stepp fyrir börn og fullorðna,
gömlu dansarnir, rokk og tjútt
fyriralla,
samkvæmisdansar fyrir hjón
og einstaklinga.
Tímar fyrir samkvæmisdansa: Byrj-
endur, mánudaga frá kl. 9 til 10,30.
Framhald: þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 9 til 10,30.
Innritun: Þriðjudaga, miðviku-
daga, fimmtudaga og föstudaga
frá kl. 4 til 7.
Kennum einn tíma i viku.
,f i>,V
v A\ ' J.
Veriö ávallt
velkomin
8 DAGUR -12. janúar 1982