Dagur - 12.01.1982, Page 10
zSmáauelvsinear
RifnPÍAin
Taunus 20M árg. 1969 tíl sölu. Bíll
í mjög góöu lagi. Uppl. í Bólstrun
Björns Sveinssonar, Strandgötu
23, sími 25322.
Mazda 929 station, árg. 1979, ek-
inn 23 þús. km. meö útvarpi, sumar
og vetrardekk. Uppl. gefur Stefán
Þórhallsson í síma 44185 og á
vinnustað í síma 44182.
Bifreiöin A-4746 sem er Fíat 131
Mirafiori CL 1300 árg. 1978 er til
sölu. Ekinn 30.000 km. í mjög góðu
ásigkomulagi. Skipti á ódýrara.
Uppl. í síma 25889 eftir kl. 17.00.
Mazda 323 árg. 1980 sem nýr, ek-
inn 12 þús. km, til sölu. Einnig
Vauxall Viva árg. 1975 í góðu lagi.
Allar uppl. í síma 21058 á kvöldin.
Húsnædi
Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu,
50-100 fm. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 22789.
Atvinna
24 ára stúlka óskar eftir atvinnu,
fyrri hluta dags. Uppl. í síma
21910.
Ung stúlka með stúdentapróf,
óskar eftir vinnu á skrifstofu hálfan
daginn. Uppl. í sima 23302.
Ýmisleöt
Stór gulbröndóttur högni hefur
tapast. Hvítur á hálsi og bringu.
Uppl. í síma 22936.
Failegir kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 22307.
Bændur, hestamenn. Tapast hef-
ur úr högum hestamannafélagsins
Léttis rauður, glófextur hestur á
fimmta vetri. Hesturinn er með
mikið tvískipt fax og síðan ennist-
opp. Klippt er í síðu hans númerið
26. Mark bitið framan vinstra. Uppl.
í síma 21313.
Sala
Sjónvarp (s.h.), til sölu, einnig
góður barnavagn. Uppl. í síma
24339.
Onkyo plötuspilari og kraft-
magnari til sölu, einnig Sonics hát-
alarar. Uppl. í síma 22766.
Evenrude snjósleði, 30 hö. til
sölu. Uppl. gefur Jósef í sima
43186.
Oliumálverk, verð frá kl. 200 til
sölu. Fallegar myndir. Uppl. í síma
25717.
Ámoksturstæki á Zetor, til sölu,
60 og 70 hestafla vélar. Uppl. i
síma 33162.
YamahaYZ125 árg. 1979 mótor-
krosshjól til sðlu. Uppl. í síma
21439, milli kl. 18 og 19.
Skidu blissard vélsleði árg 1981
til sölu. Uppl. í síma 41281.
Sem nýr Kawasaki Invader 340
snjósleði til sölu, lítið ekinn. Uppl.
ísima 21071 milli kl. 18og20.
Möðruvallakla ust ursprestakall:
Barnaguðsþjónusta í Möðru-
vallakirkju nk. sunnudag kl.
11.00 fh. Sóknarprestur.
Akureyrarprestakall.
Messað verður í Akureyrarkirkju
nk. sunnudagkl. 2e.h. Sálmarnr.
17, 114, 113, 335,529, B.S.
Messað verður í Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri nk.
sunnudag kl. 5 e.h. Þ.H.
jMrirvv/t’iuiv
Fíiadelfía.
Þriðjudagur 12.1.'82. Bænasam-
koma kl. 20.30.
Fimmtudagur 14.1 .'82. Biblíu-
lesturkl. 20.30.
Sunnudagur 17.1. ’82. Sunnu-
dagaskóli kl. 11.00.
Sunnudagur 17.1.'82. Vakninga-
samkoma kl. 17.00.
Allireru hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía, Lundargötu 12.
Kristniboðshúsið Zíon:
Sunnudaginn 17. jan. Sunnu-
dagaskóli kl. 11.00. Öll börn
velkomin. Samkoma kl. 20.30.
Ræðumaður Björgvin Jörgensen.
Allir velkomnir.
Spilavist verður í Alþýðuhúsinu
fimmtudaginn 14. janúar kl.
20.30. Góð verðlaun. N.L.F.A.
Brúðkaup:
Hinn 31. desember sl. voru gefin
saman í hjónaband í Kópavogs-
kirkju, Hulda Gunnlaugsdóttir
hjúkrunarfræðingur, Birkigrund
57, Kópavogi og Ólafur Örn Har-
aldsson bankastarfsmaður,
Klappastíg 1, Akureyri. Heimili
þeirra verður að Birkigrund 57,
Kópavogi.
Borgarbíó sýnir í kvöld kl. 21,
bandarísku myndina „Saint Jack“
sem ber heitið „Gleði-
konumiðlarínn“ í íslenskri þýð-
ingu. Hér er á ferðinni skemmtUeg
og spennandi mynd, sem fékk
verðlaun sem „besta mynd“ á
kvikmyndahátíð Feneyja 1979. í
aðalhlutverkum eru Ben Gazzara
og Denholm Elliott.
Konur f Styrktarfélagi vangefinna
á Norðurlandi. Fundur verður
haldinn á Sólborg, miðvikudag-
inn 13. janúar kl. 20.30. Stjórnin.
HULD 59821137 VI/V 2
HULD 59821162 VI/V 4
I.O.O.F. RB2 = 1311138«/z =
ATGR
Nýir símar
Auglýsingar og afgreiösla: 24222
Ritstjórn: 24166 & 24167
Dagur, Strandgötu 31, Akureyri.
Dalvík:
Ný endur-
skoðun
tekin
til starfa
Dalvík, 11 janúar.
Nýlega var stofnað nýtt fyrir-
tæki hér á Dalvík, Endurskoð-
un Dalvík sf. Eigendur eru
Bókhaldsskrifstofan hf. á Dal-
vík og Endurskoðun hf. í
Reykjavík. Tilgangur fyrirtæk-
isins er að annast hverskonar
þjónustu og ráðgjöf á sviði
endurskoðunar og reiknisskila
og skattamála, ásamt rekstrar-
ráðgjöf og lögfræðiþjónustu.
Heimili og varnarþing hins nýja
sameignarfélags er á Dalvík.
Með stofnun þessa fyrirtækis er
atvinnufyrirtækjum, opinberum
aðilum og stofnunum á Dalvík og
nágrenni gefinn kostur á þjónustu
löggiltra endurskoðenda í sam-
vinnu við sérhæfingu bókhalds-
skrifstofunnar á sviði reiknishalds.
Kemur þetta sér vel þar sem ný
lög gengu í gildi í byrjun mánaðar-
ins ~um að ársreikningar stærri
hlutafélaga skuli verða endur-
skoðaðir af löggiltum endurskoð-
enda. Að auki mun viðskiptaaðil-
um vera boðin aðstoð á sviði
reiknisskila og skattamála, en
þörf fyrir þj ónustu á þessum svið-
um hefur aukist að undanförnu,
að sögn forráðamanna hins nýja
fyrirtækis, vegna nýrra reiknis-
skilaaðferða og breyttra skatta-
laga. Þá mun fyrirtækið einnig
geta tekið á sig verkefni á sviði
áætlanagerðar og almennrar
rekstrarráðgjafar ásamt lögfræði-
þjónustu sem tengist öðrum verk-
efnum þess.
Framkvæmdastjórar verða þeir
Hilmar Daníelsson, frá Bók-
haldsskrifstofunni og Sveinn
Jónsson frá Endurskoðun. Til að
byrja tneð verður skrifstofa fyrir-
tækisins í húsakynnum Bók-
haldsskrifstofunnar í ráðhúsi
Dalvíkur.
10 DAGUR —12. jamíar 1982
Laus staða
Viö embætti bæjarfógetans á Akureyri og Dalvík
og sýslumannsins í Eyjafjarðarsýslu er laustil um-
sóknar staöa skrifstofumanns.
Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis-
ins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf óskast sendar undirrituöum fyrir 8.
febrúar n.k.
Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík.
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
$ SAMBANDISLEN2KRA SAMVINNUFÉLAEA
Óskum að ráða nú þegar í eftirtalin störf:
Tækni- eða hagfræðing
í hagræðingardeild við ýmiskonar vinnuhagræð-
ingarstörf í ullariðnaði.
Starfsmann í tölvudeild
til náms í vélstjórn og forritun. Stúdentspróf, Sam-
vinnuskólamenntun eða hliðstæð menntun æski-
leg, enskukunnátta nauðsynleg.
Einnig óskum við eftir að ráða
Starfsfólk við saumaskap
á dagvakt og kvöldvakt.
Upplýsingar hjá starfsmannastjóra,
sími 21900 (20).
Iðnaðardeild Sambandsins
Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900
it:
Ástkæri sonur okkar og sonarsonur,
SIGTRYGGUR ÓMAR JÓHANNESSON,
sem lést af slysförum 10. þessa mánaðar, verður jarðsunginn
frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 15. janúar kl. 13.30.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeir, sem vilja minn-
ast hins látna, látið Hjálparsveit skáta og Flugbjörgunarsveitina
njóta.
Guðný Sverrisdóttir, Jóhannes Sfgtryggsson,
Helga Jóhannesdóttir, Sigtryggur Sveinbjörnsson.
Útför
SIGRÚNAR STEFÁNSDÓTTUR,
frá Kambfelli,
er lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. janúar 1982, fer
fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 16. þ.m. og hefst kl.
13.30 e.h.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað, en þeim, sem vilja
minnast hinnar látnu, er bent á Elliheimilið á Akureyri.
F.h. systkina og annarra vandamanna,
Hólmfríður Stefánsdóttir.
Þökkum innilega öllum er sýndu okkur samúð og vinarhug við
andlát og útför móður minnar
BJARGAR SIGURJÓNSDÓTTUR,
Gránufélagsgötu 22, Akureyri.
Marteinn Sigurólason, Birna Jakobsdóttir,
Siguróli Marteinsson, Sigfríð Friðbergsdóttir
og barnabörn.
A.G.