Dagur - 12.01.1982, Side 11

Dagur - 12.01.1982, Side 11
Dalvík: 85 eru á atvinnu- leysisskrá Samkvæmt upplýsingum bæj- arskrifstofunnar á Dalvík voru síðdegis í gær, mánudag, komnir 85 á atvinnuleysisskrá. Það var að mestu fólk, sem unnið hefur hjá fískvinnslu- fyrirtækjum hér á staðnum, og þá aðallega í frystihúsinu. Að öllu jöfnu hefur enginn verið á atvinnuleysisskrá. Hjá frystihúsi KEA sem venju- lega starfa um 100 manns, vinna nú aðeins um 20. Frystihúsið er bæði með verkun á Dalvík og Hjalteyri. Á Hjalteyri eru skráðir 17 atvinnuleusir, sem annars vinna hjá frystihúsinu. Þeir sem enn vinna þar, eru aðallega karlmenn, sem vinna við við- haldsstörf. Samdráttur er einnig hjá öðrum fiskverkendum á Dalvík, þó hafa sum fiskverkunarhúsin enn ekki sagt upp fólki. Hjá Söltunarfélagi Dalvíkur vinnaum 12manns af20 vanalega. Það er því dauft yfir atvinnulífinu hér eins og anns- staðar og illt að sjá togarana bundna við bryggju á þessum síð- ustu og verstu tímum. AG Skákmenn - Skákmenn Munið 15. mínútna mótið í Skákheimilinu, miðvikudag- inn 13. janúar kl. 20. Stjórnin. Verslunardeild Innritun í verslunardeild Námsflokka Akureyrar fyrir vorönn 1982 fer fram í skrifstofu Námsflokk- anna í Kaupangi á mánudögum og fimmtudögum kl. 15-18 fram til mánaðamóta. Kennsla á vorönn hefst mánudag 1. febrúar. Skólastjóri. Frá Námsflokkum Akureyrar Innritun í almennaflokkaávorönnferfram í Gagn- fræðaskólanum á Akureyri 11 .-16. janúar kl. 17- 19. Kennt verður í eftirtöldum flokkum: Bridge, bókbandi, ensku l-IV, íslensku, f. útl., norsku barna, sænsku barna l-ll, vélritun I, þýsku l-ll, uppeldisfræði II. Námsgjöld greiðist við innritun. Skólastjóri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 89., 93. og 95. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Borgarhlíð 5d, Akureyri, talin eign Egils Her- mannssonar, fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar á eign- inni sjálfri föstudaginn 15. janúar 1982 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Skíðaskólinn Hlíðarfjalli Skíðanámskeiðin hefjast mánudaginn 18. janúar. Kennsla kl. 10-12, 14-16, 17-19 og 20-22. Innritun og nánari upplýsingar að Skíðastöð- um. Símar 22930 og 22280. HAKARL LJÚFFENGUR OG GÓÐUR NÝKOMINN í BÚÐIRNAR Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 85. og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á húsi og landsspildu úr jörðinni Austurhlíð í Öngulsstaðahreppi, þingl. eign Halldórs Sigurgeirssonar fer fram eftir kröfu inn- heimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 18. janúar 1982 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Stórútsalan Akureyri ótrúlegar verðlækkanir, td Hljómplötur og margt fleira á útsöluverði. Dömuúlpur Gallabuxur barna Ðarnaúlpur Kuldajakkar herra Háskólabolir herra Flauelisbuxur barna Inniskór dömu Skíðaföt dömu Dömubuxur frá Herraskyrtur frá Verð áður: 499,00 139,00 219,00 399,00 99.95 139,00 69.95 799,00 59.95 59,95 Verð nú: 299,00 89.95 149,00 299,00 69.95 89.95 49.95 499,00 Gerió góö kaup. Verslið ódýrt á alla fjölskylduna, allt á sama stað. * Norðurgötu 62 12. janúar 1982 - DAGUR11

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.