Dagur - 02.02.1982, Side 5

Dagur - 02.02.1982, Side 5
Tveirteknir grunaðir um ölvun við akstur Tveir ökumenn voru teknir um helgina á Akureyri grunaðir um ölvun við akstur. Um helgina handtók lögreglan nokkra menn og setti í fangaklefa. í öllum til- vikum voru viðkomandi ölvaðir á almannafæri. Flóamarkaður verður í Hvanna- völlum 10 frá miðvikudegi 3. febrúar til föstudags 5. febrúar, alla daga milli kl. 14.00 og 18.00. Komið og gerið góð kaup og styrkið gott málefni. Hjálpræðis- herinn. GERILSNEYDD FITUSPRENGD Lóllinjólk 1 LÍTRI Vilja fækka „bílskúra- fyrirtækjum“ í síðustu viku var fundur á verður. Verkefni nefndarinnar Húsavík, þar sem fjallað var' er m.a. að athuga hvers konar um byggingu iðngarða. Á fund- hús sé heppilegt að byggja. inum var kosin 6 manna nefnd Með byggingu iðngarða er m.a. sem í eiga sæti fulltrúar bæjar- verið að reyna að draga úr „bíl- ins og fulltrúar þeirra manna skúrafyrirtækjum“ sem finna sem hafa áhuga á að fá aðstöðu má í íbúðarhverfum Húsavík- í slíkum iðngörðum ef af ur. Moonboots Hin margeftirspurðu Stefans moonboots vínil (Með lausum sokk sem má þurrka) Gabor strechbuxur. Eyrnaskjól, margir litir. Brynjólfur Sveinsson Sportvöruverslun Skipagötu 1. LETTIH Hestamenn! Að marggefnu tilefni: Verndum hestana og okkur. IHf Notum N^kuheyw^ endurskinsmerki Grunnvara Leni eldhúsrúllur 2 í pakka aðeins kr. 12.10. FITUINNIHALD 1,8% Þannig á aö opna Þorrablót Öngulsstaðahreppsbúa verður haldið í Freyvangi laugardaginn 13. febrúar nk. kl. 20.30 með sam- eiginlegu borðhaldi. Ath. brottfluttir hreppsbúar velkomnir (án gesta). Miðapantanir í símum 24939, 22305 og 31196, eigi síðar en 8. febrúar nk. Aldurstakmark 16 ára. Nefndin. Nýjar léttmjólkur- umbúðir komnar Rauði miðinn þar af leiðandi horfinn Mjólkursamlag Árshátíð Sameiginleg árshátíð íþróttafélags fatlaðra á Ak- ureyri og Sjálfsbjargar verður haldin 6. febr. nk. og hefst kl. 20.00 að Bugðusíðu 1. Dagskrá: Borðhald Skemmtiatriði Dans Miðapantanir í síma 21557 og 22486 fyrir 3. febrúar. tíma. Stjórn ÍFA Vélsleðakeppni Fyrirhugað er að halda vélsleðakeppni á vegum Flugbjörgunarsveitar Akureyrar á næstunni. Væntanlegir þátttakendur vinsamlega skrái sig í síma 22336 á kvöldin og í Hjólbarðaþjónustunni sími 22840 á vinnutíma. Þátttakendur skrái sig í síðasta lagi fyrir mið- vikudaginn 10. febrúar n.k. Frá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar Kjörskrá til búnaðarþingskosninga fyrir kjörtíma- bilið 1983 - 1986, liggur frammi hjá formönnum búnaðarfélaga, eða á öðrum þeim stað er þeir ákveða. Kærufrestur er til 15. febrúar 1982. & school of fine ans Námskeið Síðustu innritunardagar. Sími24958. Skólastjóri. SAMBANO ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Starfsfólk óskast viö saumaskap á dagvakt. Bónusvinna. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra 21900 (20). sima HITACHI TRK 7200E kr. 2.653,00 TRK 7800E kr. 3.435.00 ÍUmBUÐIN . 22111 Glerárgata 28 Pósthólf 606 Simi (96)21900 ^ SAMBAND tSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Vélstjóri Óskum að ráða vélstjóra til að sjá um rekstur ketil- húss fyrirtækisins. Einungis koma til greina þeir sem hafa full réttindi (4. stig). Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 10. febrúar næstkomandi. Sími 21900 (20). Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900 2. fébrúar 1982 - DAGUR - 5

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.