Dagur - 02.02.1982, Qupperneq 9
KA-menn fallnir?
Þegar það var Ijóst á vordög-
um í fyrra að handknattleiks-
lið KA hafði unnið sig upp í
fyrstu deild með því að vinna
aðra deild nokkuð glæsilega,
urðu handboltaáhugamenn
hér í höfuðstað norðurlands
mjög glaðir. Nú fáum við að
sjá handbolta eins og hann
gerist bestur hér á landi, hugs-
uðu menn með sér, en þessi
íþrótt rís hátt á heimsmælik-
varða.
En slík lágkúra eins og sást í
íþróttaskemmunni á laugardag-
inn, þegar KA og HK leiddu
saman hesta sína fer mönnum
seint úr minni. Sá handbolti sem
þar var leikinn var ekki á fyrstu
deildar plani.
Að vísu er uppröðun leikja í
deildinni með slikum endemum,
að nánast ótrúlegt er að nokkrir
leikmenn fáist til að leggja á sig
að æfa með félögum þar sem
a.m.k. mánuður er á milli leikja.
Fyrir rúmum mánuði léku
KA-menn við HK fyrir sunnan
og sigruðu-nokkuð auðveldlega,
og fengu þeir þar sín fyrstu stig í
fyrstu deild. Skömmu síðar léku
svo HK og Fram og fór sá leikur
jafntefli, eða mjög góð úrslit
fyrir KA-menn í botnbarátt-
unni.
Pað var hins vegar ekki að sjá
á leik þeirra á laugardaginn, að
ef til vill væri möguleiki á að
tolla í deildinni með því að vinna
HK, og krækja svo í eitt eða tvo
stig til viðbótar síðar í vetur.
Þessi leikur hjá KA var sá lang-
versti sem sést hefur í deildinni í
vetur, og HK er langlélegasta
liðið frá höfuðborgarsvæðinu
sem hingað hefur komið úr
fyrstu deildinni. Enda var hér
um að ræða leik á milli tveggja
neðstu liöanna í deildinni.
Það er skemmst frá því að
segja að HK sigraði auðveldléga
í þessum leik með 15 mörkum
gegn 10, eftir að staðan í hálfleik
hafði verið 9 gegn 6 HK í vil.
Fjórar fyrstu sóknirnar í
leiknum fóru út um þúfur,en á 6.
mín, skoruðu HK-menn sitt
fyrsta mark. Sigurður Sigurðs-
son svar-
aði fyrir KA á sömu mín. Á 10.
mín. kom næsta mark og það var
frá Sigurbergi Sigsteinssyni
þjálfara HK, og fjórum mín.
síðar jafnaði Sigurður fyrir KA.
Þegar fyrri hálfleikur var hálf-
naður var staðan því tvö mörk
gegn tveimur.
flokks Þórs hafi valdið mjög mikl-
um vonbrígðum er liðið lék gegn
Val í Bikarkeppni Körfuknatt-
leikssambands Islands um helg-
ina. Langtímum saman og reynd-
ar nær allan leikinn var ekki heil
brú í leik liðsins, allir leikmenn
liðsins vhtust þrúgaðir af taugasp-
ennu og þegar við bættist óþörf
virðing fyrir mótherjanuni var
ekki von að vel færi, enda urðu
lokaatölur leiksins 90:46 fyrir Val.
Talsverðar vonir eru þó bundn-
ar við þessa ungu leikmenn Þórs sem
eru flestir ýmist á fyrra ári í 2. flokk,
eða í 3. flokk, en greinilegt er að
Friðjón ó fullri ferð.
Þá skoruðu HK-menn en Þor-
leifur jafnar fyrir KA. Aftur
komust HK-menn yfir, 4 gegn 3,
en Þorleifur jafnaði á 23. mín.
Þá kom fjörugasti kafli leiksins,
en þá skoruðu bæði liðin tvö
mörk hvor á tveimur mínútum.
Þrjú síðustu mörkin í hálfleikn-
um komu síðan frá HK.
HK gerði síðan tvö fyrstu
mörkin í síðari hálfleik, og gest-
irnir þá komnir með fimm
marka forskot. Þá voru liðnar 13
mín af síðari hálfleik og KA
hafði ekki skorað í 18 mín. sam-
fleytt. Þá voru gerðar breytingar
á KA-liðinu og Jakob Jónsson
og Guð-
mundur Guðmundsson settir
inná. Jakob skoraði strax með
leikreynsla háir þeim mjög. Þannig
voru þeir benlínis titrandi í sóknar-
leik sínum, hittni var engin og vam-
arleikur liðsins afar frumstæður svo
ekki sé meira sagt.
Valsmenn, sem tefla fram sterku
liði, nýttu sér þetta út í ystu æsar, og
þegar nokkuð var liðið á leikinn voru
þeir búnir að gera út um hann. Stað-
an íhálfleik, 43:18.
Flest stig Þórsara skomðu Vald-
imar Júlíusson eða 15, Jóhann Sig-
urðsson 9.
Leikinn dæmdu Rafn Bene-
diktsson og Magnús Jónatansson og
vom bestu norðanmennimir á vell-
inum.
laglegu marki, og strax á eftir
fylgdi annað mark úr hægra
horninu frá Magnúsi Birgissyni.
Þá var brotið illa á Guðmundi
inn á línunni og KA fékk vítak-
ast sem Friðjón skoraði örugg-
lega úr. Þá hafði KA minnkað
muninn í tvö mörk, og voru þá
óspartk hvattir af áhorfendum
sem kunnu vel að meta þennan
fjörkipp. Þá kom aftur slæmur
kafli hjá KA sem ekki skoraði
mark í 11 mínútur en á meðan
gerði HK þrjú. Síðastamark KA
i^^^m—mamaaammmm^m^m^^mi
Ásbjörn í
landsliðið
Ásbjöm Bjömsson leikmaður hjá
KA í knattspymu, hefur verið val
inn í landsliðshópinn sem fara á til
mið-austurlanda nú í vetur. Ásbjöm
fer til Reykjavíkur um hverja helgi
og æfir með landsliðinu, og ef hann
stendur sig vel kemst hann örugglega
í þessa ævintýraferð. Það er hinn nýji
landsliðsþjálfari Jóhannes Atlason
sem velur liðið og stjómar því.
gerði Erlingur á 28. mín. og var
það þá fjórða markið í síðari
hálfleik.
Leiknum lauk því með sigri
HK, 15 mörkum gegn 10, og nú
getur aðeins kraftaverk skeð ef
KA tollir í deildinni.
Svíþjóð, hefur nú ráðið sig sem
þjálfaraog leikmann með þriöju
deildarliði Tindastóls næsta
keppnistímabil. Árni sem áður
Sigurður skoraði flest mörk
fyrir KA, eða 4 alls, Þorleifur
gerði 2, og Jakob, Friðjón,
Magnús og Erlingur 1 hver.
Dómarar voru þeir Ólafur
Steingrímsson og Árni Sverris-
son og dæmdu þeir sæmilega.
maður, mun eflaust gera góða
hluti með Sauðkrækingana ogef
til vill rætist langþráður draumur
þeirra að komast í aðra deild.
Þórsarar
steinlágu!
Óhætt mun að segja að leikur 2.
Arni Stefánsson.
Árni Stefáns-
son þjálfar
Tindastól
Árni Stefánsson sem undanfarin fyrr lék með ÍBA og Fram og er
ár hefur leikið knattspyrnu í cinnig margreyndur landsliðs-
2. feþrúar 1982 - DAGUR - 9