Dagur - 09.02.1982, Blaðsíða 8
Dansleikur
föstudagskvöld 12. febrúar
Graham Smith, fiðluleikari og Jónas Þórir,
hljómborðsleikari skemmta matargestum.
Borðapantanir í síma 22200.
Astró tríó ásamt
Ingu Eydal,
leikur fyrir dansi.
[asamkvæmi laugardagskvöld.
Skíðaskólinn
Hlíðarfjalli
Ný námskeið hefjast á hverjum mánudegi.
Innritun og upplýsingar að Skíðastöðum.
Símar 22930 og 22280.
Fyrir sykursjúka
Sykurduft í pk.
Súkkulaði í 100 gr. stk.
Marmelaði í glösum
Sultur í glösum
Jarðarber niðursoðin
Ferskjur niðursoðnar
Ananas niðursoðinn
Perur niðursoðnar
Rauðkál niðursoðið
Rauðrófur niðursoðnar
Eplamauk niðursoðið
Matvörudeild KEA
Hafnarstræti 91.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Tjarnarlundur 10B, Akureyri,
talin eign Bjarna Sigtryggssonar, fer fram eftir kröfu Kristjáns
Eiríkssonar, hrl., Jónasar A. Aðalsteinssonar, hrl., innheimtu-
manns ríkissjóðs og Guðmundar Jónssonar, hdl., á eigninni
sjálfri, föstudaginn 12. febrúar 1982 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Uppboð
til sameignarslita á Hafnarstræti 3, efri hæð, Akureyri, þingl.
eign Ingibjargar Dóru Hansen og Eiríks Stefánssonar, ferfram
eftir kröfu Hreins Pálssonar hdl., f.h. Ingibjargar Dóru Hansen á
eigninni sjálfri föstudaginn 12. febrúar 1982 kl. 15.00.
Uppboð þetta var auglýst í 112. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981
og 3. og 8. tbl. 1982.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4 SÍMI23599
KA-Þróttur
Miðvikudag kl. 20
í íþróttaskemmunni.
L'ETTIR
b
Aðalfundur
Hestamannafélagsins Léttis
veröur haldinn aö Hótel Varöborg, fimmtudaginn
11. febrúarn.k. ki. 20,30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin.
Einingarfélagar
Kosningafundur mótframboðsins verður hald-
inn miðvikudagskvöld 10. febrúar nk. að Hótel
KEA, og hefst kl. 20.
Dagskrá m.a.
Ávarp: Guðmundur Sæmundsson.
Kynning listans.
Jóni Helgasyni, oddvita A-listans hefur veriö boðiö
áfundinn.
Kaffisala. Almenn umræða.
Kosningaskrifstofa
B-listans á Akureyri verður að Laxagötu 5.
Opiö föstudag 12. febrúar kl. 17-23, laugardag 13.
febrúar kl. 10-22, sunnudag 14. febrúar kl. 10-18.
Kosningakaffi laugardag og sunnudag kl. 14-18.
Símar 22691 - 22406 - 24197.
Hafið samband við okkur ef ykkur vantar upp-
lýsingar um kjörskrá, akstur á kjörstað o.fl.
Fulltrúar listans í deildum gefa samsvarandi upp-
lýsingar. Hafiö samband viö:
( Hrísey: Guðlaug Jóhannesson, sími 61731.
Á Grenivík: Eygló Ólafsdóttur, sími 33103.
Á Dalvík: Friðgeir Jóhannsson, sími 61282.
Á Ólafsfirði: Auöur Benediktsdóttur, sími 62343.
B-listi - Listi mótframboðsins.
Mjólkursamlag
Nýjar
léttmjólkur-
umbúðir
komnar
Rauði miðinn þar af
leiðandi horfinn
Næringarglldl í 100 grömmum
af léttmjólk er u.þ.b.:
Hitaeiningar 46 (192 kJ)
Prótein 3,4 g
Fita 1,5 g
Kolvetni 4,6 g
Kalk 0,12 g
Fosfór 0,09 g
Járn 0,2 mg
A-vítamín 30 alþjóðl.ein.
B,-vítamín 15 alþjóð.ein.
D-vítamín 1 alþjóöl.ein.
B:-vítamín 0,2 mg
C-vítamín 1,5 mg
Geymist í kæii við 0-6°C
GERILSNEYDD FITUSPRENGD
Lóllinjólk
1 LÍTRI
FITUINNIHALD 1,B%
8-DAGUR - 9. febrúar t982