Dagur - 19.02.1982, Side 6
WSíiáitfiaiiiv..-aS8a*.ari . ^-.^■v'-. .^fc&;aÆrf33ag~.'-Uja
SBBHBBBH9 l^&BH
„Bjartsýnin mitt vopn“
- Hvernig var upphafið að því
að þú gerðist verslunarmaður?
„Upphafið var það að ég réði
mig í verslunina Cesar sem Her-
bert Ólafsson rak. Þar vann ég í
hljómdeildinni þar til uppstokk-
un varð í fyrirtækinu en þá
keyptum við Jón Bjarnason hlut
Karnabæjar í fyrirtækinu og
hluta af Herberts hlut, þannig að
við áttum jafnan hlut þrír. Síðan
keyptum við Jón, seint á síðasta
ári, hlut Herberts og nú eigum
við fyrirtækið tveir“.
- Hvernig gengur að reka
verslun í dag?
„Ég er nú þannig stemmdur í
dag að ég horfi sem mest á
björtu hliðarnar. Þó eru auð-
vitað ákveðnir erfiðleikar með
rekstur í dag, sérstaklega þegar
menn eru í miklum fjárfesting-
um í leiðinni. En bjartsýnin er
mitt vopn“.
- Ef þú sest nú niður og horfir
yfir farinn veg, ertu þá ánægður
með þitt lífshlaup?
„Ég er mjög ánægður með tvö
síðustu ár. Mér finnst að ég hafi
loksins fundið sjálfan mig eftir
langa leit. Mér finnst lífið oft
hafa verið erfitt, en þetta blasir
allt við í dag“.
Pálma, Ásmundur Kjartansson
sem hefur unnið á Skóverk-
smiðjunni og Erla Stefánsdóttir
söngkona."
„Hljóðfærin í fólksbíl“
„Við gerðum talsvert af
hljómplötum og Póló var gífur-
Svo kom Glókollur
„Tónaútgáfan gaf út plöturn-
ar og ég man vel eftir þeirri
fyrstu. Þar var meðal annars
þessi „Glókollur“, sem varð gíf-
urlega vinsælt lag. Þá hafði
maður lítinn frið fyrir eftirherm-
um og allskyns fólki á eftir sem
reyndi að vera með einhver snið-
fram að þessi hristingur hafi að
mestu leyti komið til vegna þess
hversu taugarnar voru í slæmu
ásigkomulagi“.
í sÓl og sumaryl
- En úr Póló lá leiðin til Ing-
imars Eydal?
„Já og þá var nú komin upp ný
stefna í tónlistina, þessi ameríski
undirbúa fyrir upptöku. Hún fór
fram í litla salnum í Sjálfstæðis-
húsinu, og það má segja að plat-
an hafi verið eyðilögð í upptök-
unni. Upptökumaðurinn var
með biluð tæki og útkoman varð
sú að þetta skilaði sér engan veg-
inn og upptakan varð nánast
ónýt. Platan var samt gefin út og
gífurlega mikið vandað til um-
það sé lífernið í kring um þetta
sem verið er að sækjast eftir.“
„Það var sukksanit“
- Hvernig var þetta líferni?
„Ég get auðvitað ekki talað
um það nema fyrir mig, en það
var sukksamt. Þegar ég lít til
baka finnst mér það leiðinlegast
að maður skyldi ekki vera
þess að framfleyta mér og
mínum. Vinnan var orðin það
gengdarlaus að það var ekki heil
brú í því. Ég sagði því skilið við
Suðurlandið og dreif mig að
Kröflu þar sem ég var í tvö ár.
Síðan má segja að ég hafi ekki
spilað neitt utan þess að ég kom
eitt sinn fram á jólatónleikum í
Háskólabíói".
slagsins en platan sem bar nafnið
„Kvöld“ varð aldrei vinsæl eða
neitt lag af henni og hún hvarf
alveg í strauminn".
- Hvernig voru þessi ár þegar
þú horfir til baka, var hægt að
lifa af þessu?
„Ég vann alltaf við smíðar
maður til þess að taka þetta á
annan hátt. En ég á samt sem
áður fjölmargar góðar minning-
ar frá þessum árum“.
- Voru það þá aðallega pen-
ingamálin sem ollu því að þú
hættir í hljómsveitabransanum,
hvað það var orðið lítið út úr
- Og finnur þú ekkert til löng-
unar að byrja aftur?
„Tónlistin er hluti af mér, og
það er alltaf svakalega stutt í
þetta. En að fara að stunda dan-
sleikjahald hef ég ekki trú á að
ég eigi nokkurn tíma eftir að
gera. Það gæti hinsvegar alveg
Poló, geysivinsæl hljómsveit á sínum tíma.
með þessu, (Bjarki er lærður
húsgagnasmiður), en tekjurnar
öll þessi ár voru alveg þokkaleg-
ar. Þær minnkuðu hinsvegar
mjög, og þegar ég kvaddi þetta
þá voru hreinlega engir peningar
í þessu lengur. Ég skil varla til
hvers menn eru að standa í þessu
í dag, ekki getur það verið að
þeir séu að því til þess að fram-
fleyta sér og sínum. Ég hygg að
það sé frekar verið þannig að
þessu að hafa?
„Það má segja það. Ég endaði
mína spilamennsku á þann hátt
að fara suður til Reykjavíkur og
vera þar í hljómsveit sem hét
„Mexico“. Það var áreiðanlega
besta hljómsveitin sem ég spil-
aði í. Við æfðum 3-4 kvöld í viku
og spiluðum 2-3 kvöld. Út úr
þessu var hreinlega ekkert að
hafa, þannig að ég þurfti hrein-
lega að bæta við mig smíðum til
gerst að ég brygði mér í stúdíó og
hljóðritaði eitthvað, mér finnst
það mjög líklegt. Ég á talsvert
efni og ég hef líka notað mikið
efni frá öðrum.
Það er hinsvegar vitað mál, að
ef ég færi að snúa mér að þessu
eitthvað að ráði, þá bitnaði það
auðvitað á fjölskyldunni. En
eftir að vera búinn að standa í
þessum „hljómsveitarbransa" á
hennar kostnað í öll þessi ár, og
síðan tengjast fjölskyldunni
sterkari böndum eftir að þessu
lauk, þá er ég í vafa um að ég
vildi breyta til aftur“.
lega vinsæl hljómsveit. Það má
eiginlega segja að vinsældir okk-
ar hafi ekkert gefið Ingimar Ey-
dal eftir á þessum tíma. Hljóm-
sveit Ingimars var alltaf í Sjálf-
stæðishúsinu, en við vorum aftur
á móti í Alþýðuhúsinu yfir
sumartímann á virkum kvöldum
og síðan út um allar sveitir um
helgar. Það er dálítið gaman að
rifja það upp núna að við í Póló
fórum alltaf út um sveitirnar á
fólksbílum með allt okkar haf-
urtask. Einu sinni vorum við á
Taunus og eitt sinn á Volgu. Við
komum öllum hljóðfærunum í
þessa bíla ásamt okkur sjálfum,
og það er dálítið furðulegt að
hugsa til þess. Síðustu árin sem
ég var í þessu með Ingimar Ey-
dal og reyndar eftir það fyrir
sunnan þá dugði varla stærsta
gerð af sendiferðabifreiðum til
þess að komast með öll tækin á
milli. Við vorum með afar litla
magnara og jafnvel tveir eða þrír
tengdir í sama magnarann. En
það sem skipti máli var að fólkið
skemmti sér alltaf mjög vel þrátt
fyrir þennan fátæklega útbún-
að“.
ugheit. En þetta lag, sem sló í
gegn, var eftir Birgi Marinós-
son, bæði lag og texti.
- Manstu eftir upptökutækn-
inni á þessum árum, var þetta
ekkí afar ófullkomið allt miðað
vjð það sem síðar kom?
I „Jú ég man eftir henni. Ég
gleykni aldrei þegar við fórum í
fyrstu upptökuna í Póló. Það var
tekið upp í Ríkisútvarpinu og
þegar við komum þangað var
upptökumaðurinn greinilega í
mjög fúlu skapi. Hann var að
flýta sér eitthvað og hundleidd-
ist það sem við vorum að gera,
enda lét hann okkur alveg vita
það þegar við komum þarna inn
að hann myndi ekki vinna eina
einustu mínútu framyfir klukk-
an fimm, þá yrði hann farinn á
slaginu“.
„Við vorum auðvitað algjörir
viðvaningar í þessu, höfðum
aldrei fyrr í stúdíó komið og
taugarnar voru algjörlega í einni
bendu hjá okkur og má segja að
þetta hafi allt orðið talsvert
erfiðara en efni stóðu til. Gló-
kollurinn varð svona skjálfradd-
aður allur, og ég vil halda því
blómatími, en sú tónlist hreif
mig mikið og ég varð fyrir mikl-
um áhrifum af henni. Með Ingi-
mar Eydal gerði ég eina stóra
plötu þar sem m.a. var lagið „í
sól og sumaryl“, lag sem má
segja að standi vel fyrir sínu enn
þann dag í dag. Þetta var fyrsta
lagið eftir Gylfa Ægisson sem
kom á plötu“.
- Hvernig stóð á því að þið
fenguð þetta lag?
„Gylfi hafði látið Ingimar
hafa spólu með lögum og Ingim-
ar bað mig að fara í gegn um
þessa spólu og athuga hvort ég
rækist á eitthvað lag á henni fyrir
mig. Ég gróf þar upp þetta lag og
heyrði fyrir mér útsetningu sem
við færðum síðan út og útkoman
varð þetta lag“.
Upptakan var ónýt
„Á þessum tíma sem ég var
með Ingimar fannst mér vera
kominn tími til að fara að gera
eitthvað einn, búa til sólóplötu
sem ég vann síðan með öðrum
manni. Það má segja að allur
minn frítími í eina 8 mánuði hafi
farið í þessa plötu, semja og
Skólahljómsveit „Gaggans“ spilar á gamlárskvöld.
„Margar góðar minningar frá
þessum árum“.
„Þetta blasir allt við“.
„Glókollurinn
raddaður“.
var
skjálf-
„Öll hljóðfærin komust í sendi-
ferðabifreið“.
„Fiktaði
gamall“.
við hljóðfæri 8 ára íH „Tónlistin er hluti af mér“.
Garðar Karlsson, Jörundur Guðmundsson, Örn Bjamason og Bjarki Tryggvason sem hljómsveitin Pónik
barnaskólanum. í fyrsta bekk
í gagnfræðaskóla var ég svo
farinn að spila opinberlega í
skólahljómsveitinni.“
Þetta sagði Bjarki Tryggvason
er við báðum hann að lýsa fyrir
okkur unglingsárum sínum á
Akureyri. Bjarki varð síðan eins
og alþjóð veit, einn þekktasti
tónlistarmaður landsins í dæg-
urtóniistinni og lék með mörg-
um þekktum hljómsveitum inn á
plötur sem náðu vinsældum.
„Það má eiginlega segja að
barna og unglingsárin hjá mér
hafí snúist algjörlega um
tónlistina. Ég var byrjaður að
fíkta við hljóðfæri þegar ég
var átta eða níu ára og kominn
í hljómsveit í skóla strax í
„Kóperuðum Shadows“
„Fyrsta hljómsveitin sem ég
var í er lék eitthvað að ráði opin-
berlega hét Pónik. Þar voru auk
mín ýmsir merkismenn eins og
Jörundur Guðmundsson, hin
landsfræga eftirherma og grín-
isti, Örn Bjarnason leikritaskáld
með meiru og Garðar Karlsson
sem kennir nú fram í Firði. Við
lékum eingöngu gítartónlist á
þessum árum, „kóperuðum"
Shadows og fleiri. Svo þegar
bítlaæðið kom til sögunnar tók
þetta aðra stefnu og þá hellti
maður sér út í þá tónlist. Við
fengum að æfa í Gagnfræða-
skóla Akureyrar og spiluðum
aðallega þar. Ég man t.d. eftir
fyrsta Gamlárskvöldinu sem ég
spilaði opinberlega. Þá fengum
við strákarnir 500 krónur fyrir
kvöldið hver, og svo mikið fé
hafði maður ekki séð áður.“
„Eftir að bítlatónlistin kom,
fór ég í hljómsveit sem hét
Taktar, en það var eiginlega
fyrsta bítlahljómsveitin hérna
fyrir norðan. Upp úr því fór ég
svo í Póló og var í þeirri hljóm-
sveit f hátt á fimmta ár. Þar voru
Pálmi Stefánsson núverandi
kaupmaður, Þorsteinn Kjart-
ansson endurskoðandi, Stein-
grímur Stefánsson bróðir
6 - DAGUR -19. febrúar 1982
19. febrúar 1982 - DAGUR - 7