Dagur - 26.02.1982, Blaðsíða 3

Dagur - 26.02.1982, Blaðsíða 3
áfangastaBi. Þú gerlr meira en a5 skoöa bœkllnglnn okkar - þú getur lesiö þór tU um stór og smá atrlBt Nm hverrar etnustu feröar. -«g Okkur kœmi þaS sfst á óvart þótt þff fyndlr þaB„vit a5 aldrei hehir iislensk'- um hópferðafarþegum verið boBiS betureníár. Sama verö fyrir alla landsmenn er síBan enn ein kœrkomin nýjung og þegar aUt er taliB teljum viB ekki ólíklegt aB sumartilboðln 1982 sóu ósvikið ÍSLANDSMET. Það fMhma hvar þú litur á sumar- áœtltOTamvinnuferBa-Landsýnar 1982 -liún slœr öll lyrri met. F|öl- breytnin hefur aldrei verið meiri, lelguflugsferöirnar eru fleiri en nokkru sinni fyrr. verðlö aldrei hagstœðara og hlnir f jölmörgu afsláttar- og greiðslumöguleikar eiga sér enga hUBstœðu. Síðast en ekki síst kynnum við sumaráœUun- ina í glœsUegasta hópíerðabœklingi sem gefinn hefur verið út hórlendis. fuUum af fróðleUc. leiBarlýsingum og ítarleQium upplýslngum um aUa jj *m„r u°s2£‘< .SSySíSaapk. ""•mas I i ,\ R N AVA C NIN N Heiðdís Norðfjörð: Komið þið nú öll blessuð. Hér sjáið þið bréf, sem Barnavagninum okkar barst. Það er frá þeim Önnu Rósu, sem skrifar ekki hvað hún er gömul og Sunnu 5 ára, Blönduósi. Þær sendu okkur þessa góðu sögu, um hana Dísu litlu og einnig 2 myndir. Verið þið nú dugleg, að skrifa og munið að ef þið sendið myndir eiga þær ekki að vera litaðar. Einu sinni var lítil stúlka. „ú að leita að Dísu. Allt í einu sá einn maðurinn, hvar Dísa lá, steinsofandi. Þegar Dísa vaknaði, lá hún í tjald- inu og pabbi og mamma, voru hjá henni. Síðan voru þau þarna í nokkra daga og fóru svo ánægð heim. Anna Rósa og Sunna, Melabraut 7, Blönduósi. Hún var sjö ára og hét Dísa. Einu sinni sagði pabbi henn- ar við hana: „Dísa, á morg- un förum við í útilegu. Við förum upp í sveit.“ Dísa náði í föt, sem hún þurfti að hafa með sér í útileguna. Á eftir færi hún af stað. Dísa hlakkaði mikið til. Það var svo gaman að fara í útilegu. Nú voru þau komin af stað. Pabbi fann fínan tjald- stað rétt hjá læk. Þegar Pabbi og mamma voru búin að tjalda, fór Dísa að skoða sig um, en þegar hún ætlaði aftur til mömmu og pabba fann hún þau hvergi. Hún hafði villst, litla skinnið. En í tjaldinu sagði mamma: „Hvar er Dísa litla.“ „Hún fór að skoða sig um,“ sagði pabbi. Þau kölluðu bæði: „Dísa, Dísa, Dísa.“ En eng- inn svaraði þeim. En nú var komið kvöld og Dísu var orðið voða kalt og hún var líka svöng. Pabbi og mamma og fleiri menn fóru Skrýtlur Mamma: Hamingjan góða, hver hefur drukkið allan rjómann, sem var í skálinni á eldhúsborðinu? Kalli litli: Það veit ég ekki, en þegar ég kom inn, var kötturinn kafrjóður í framan. Kennarinn: Geturðu nefnt sex dýr, sem lifa í kuldabelt- inu? Nemandinn: 4 ísbirni og 2 selir. Bjössi litli var að reyna að troða sér í ný stígvél, sem voru alltof þröng. Þá sagði Bjössi: Ég kemst víst ekki í þessi stíg- vél fyrr en ég er búinn að vera í þeim í nokkra daga og víkka þau út. Einbýlishús á Grenivík til sölu Húsið er steypt upp (en ekki hlaðið) með því er bílskúr, sem búið er að loka. Húsið er fokhelt, glerj- að og einangrað. Upplýsingar í 33112. síma 96- a/cfo eJfjölb 1 tatcnú0® Yerðið aidrei hagstæðara Við kynnum í verðlistanum verð á alla álangastaði. Við reiknum verðiö út miðað við raunhæfan fjölda i hverri ibúð og við samanburð muntu komast aö þvi aö aldrei hefur verið boðið betur. Ótrúlegir afsláttar- möguleikar Aísláttar- og greiðslumögulelkamir eru ótrúlega Ijölbreyttir. Aðildarlólagsatsláttur er t.d. kr. 800 íyrir hven tullorðlnn og kr. 400 íyrir hvert bam, et pöntun er staðfest tyrir 1. maí. Myndarlegur bamaalsláttur bœtist síðan við og þegar jaíni lerðakostnaðurinn er talinn með geta hlunnindi SL-lerðanna numið á annan tug þúsunda fyrir t.d. tjögurra manna fjölskyldu! SL-kjörin SL-kjörin slógu í gegn í fyrra. Meö inn- borgun íyrir 1. apríl n.k festiröu verö feröarinnar í róttu hlutlaUi við innborgun. og guUtryggir þig gagnvart verðhœkkunum, gengisbreytingum, hœkkun á Uugkostnaði o.fl. slíku. SL-feröaveltan Enn ein nýjungin í ár. í samstarti við Samvinnubankann bjóðum við larþegum okkar nýjan iánamöguleika - og með þátt- töku Samvinnulerða-Landsýnar er SL-ferða- veltan ótrúlega hagstœð. , é óvart. BækUngurinnCTjkom'n" Munió Sóíem&wUet íStUtMMÍ Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 26. febrúar 1982 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.