Dagur - 09.03.1982, Síða 2

Dagur - 09.03.1982, Síða 2
Bárðardalur: Óvenju mikill snjór Bamaskóla Bárðdæla, 5. mars Hér um slóðir er óvenju mikill snjór. Það er varla hægt að segja að það hafi fest snjó sl. þrjá vetur þar til nú og snjólag er óvenjulegt að því leiti, að snjórinn iiggur jafnt yfir öllu. Þrátt fyrir þennan snjó hefur tckist furðanlega að halda veg- um opnum, en það gera heima- menn með snjóblásurum á kostnað Vegagerðar ríkisins. Félagslíf í sveitinni hefur verið með hefðbundnu móti - menn hafa komið saman á þorrabót, spilað bridge og félagsvist. Eitt saumanámskeið hefur verið haldið. í janúar var tekin í notkun við- bygging við barnaskólann. Þar sem við erum samkomuglöð var að sjálfsögðu haldið hóf að því til- efni. í nýju viðbyggingunni er mötuneyti, eldhús og kjallari er undir húsinu svo eitthvað sé nefnt. Rætt hefur verið um að í framtíðinni verði heilsurækt í kjallaranum. Pað þarf ekki að orðlengja það að það var óskap- lega mikill munur fyrir okkur að fá þessa viðbyggingu, því gamla borðstofan var allscndis ófull- nægjandi. Systrasels- söfnunin Áður birt, kr. 1.335.668.55. Frá ónefndri konu, í tilefni aldarafmælis foreldra hennar og móðurbróður, 10.000, Kristín, 500, Loftur Magnús- son, 7.000, I.H. 1.500, Argus, 10.000, Rannveig Jósefsdóttir, 1,000, lnncr Whccl, 5.000, Þingcy,- ingafélagið á Akureyri, í minningu Páls Ólafssonar, 2.000, Hanna Guð- mundsdóttir, 1.000, N.N., 100, Rannvcig Gísladóttir, 100, Lions- klúbbur Dalvíkur, 10.000, Þórey, 200, S.T. 500, Karl F.mil Björnsson, 500, S.J., 500, Kvenfélagið Freyja, Raufarhöfn, 8.800, K.H., 200. Sam- talskr. 1.394.568,55. Erá meðaner Nú er verið að æfa leikritið Er á meðan er á Siglufirði og verður það sýnt í næsta mánuði. Karla- kórinn Vísir æfir af kappi og hefur í hyggju að halda konsert í vor. SB # Látiðvita um nýjan dvalarstað Kaupendur Dags eru hvattir til að láta afgreiðslu Dags vita er þeir skipta um heimilis- fang. 2-DAGUR -9. nia¥é't9B2 Við erum nú komin í samband við umheiminn allan sólarhring- inn, en í desember breyttist þjón- usta Pósts og síma og Bárðardalur var tengdur beint við Húsavík þegar Fosshóll er ekki inni. Petta er óskaplega mikill munur frá því að vera með símatíma sex eða sjö tíma á dag og enn styttri um helgar. Við erum ekki enn komin með sjálfvirkan síma, en það mun vera farið að styttast í það að hann komi. Sjálfsagt mun maðursakna opna sveitasímans, því þó það sé stundum til óþæginda að fólk geti hlustað, þá er það oft til gagns. Þó að það sé ekki annað en að boða fund þá er það fljótlegt í sveita- símanum en gæti orðið afskaplega tafsamt í þeim sjálfvirka. SH rSíminn eis 24647 Á söluskrá: 2ja herbergja: v/Strandgötu (tvær) v/Tjarnarlund (tvær) v/Hrísalund (tvær) v/Norðurgötu v/Laxagötu v/Lækjargötu 3ja herbergja: v/Lækjargötu v/Hafnarstræti v/Norðurgötu v/Geislagötu v/Berghól 4ra herbergja: v/Fjólugötu v/Hafnarstræti v/Skarðshlíð m/bílskúr 6 herbergja: v/Hafnarstræti Raðhús: v/Rimasíðu v/Rimasíðu, rúml. fokheli v/Móasíðu, fokhelt v/Núpasíðu, fokhelt Einbýlishús: v/Bröttuhlíð v/Austurbyggð v/Lundargötu á Dalvík á Hjalteyri ★ Einbýlishús og verkstæð- ishúsnæði vantar utan við Akureyri, helst saman eða í sitt hvoru lagi. Lítið verslunarfyrirtæki í fullum rekstri. Iðnaðarhúsnæði á Óseyri. Fasteignasalan Strandgötul Landsbankahúsinu. S 2 46 47 Opið frá kl. 16.30 til 18.30. Heimasími sölumanna: Sigurjón 25296 og Stefán 21717. XN /N /N m ✓*N m m EIGNAMIÐSTÖOIN SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 ~ Opið allan daginn frá 9-12 og 13-18.30 TJARNARLUNDUR: 2ja herb. ibuð ca. 50 fm. i fjölbylishusi. snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. VANABYGGÐ: Raðhúsaibuð á tveim hæðum. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. EIÐSVALLAGATA: 3ja-4ra herb. ibuð a efri hæð í tvibylishusi. Mjög snyrtileg eign. Skipti a raðhusi koma til greina. GRÁNUFÉLAGSGATA: Einbylishús. hæð og ris, ca. 87 fm. Laust eftir samkomu- lagi. TJARNARLUNDUR: 3ja herb. ibúð i fjölbylishúsi. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. ÓSEYRI: 2000 fm iðnaðarhusnæði a tveim hæðum. Fullfrágengið og til afhendingar strax. Hentugt fyrir alls konar iðnað og verslun. GRUNDARGERÐI: 140 fm raðhusaibuð með bilskursretti. Mjög falleg eign a góðum stað í bænum. íbuð i sérflokki. ÆGISGATA: Einbýlishus með bilskúr. Búið að endurbæta mikið. NÚPASÍÐA: 3ja herb. raðhúsaíbuð á einni hæð. Mjög falleg eign. GRÁNUFÉLAGSGATA: 2ja herb. ibuð á 1. hæð i þribylishusi. Buið að endurbæta mikið. Laus eftir samkomulagi. SKARÐSHLÍÐ: 4ra herb. ibuð 107 fm i fjölbýlishúsi, með bilskúr. Snyrti- leg eign. HLÍÐARGATA: 160 fm einbýlishús á tveim hæðum. Til afhendingar fljót- lega. DALVÍK: 100 fm hæð i tvibylishusi. Hægt að hafa tvær ibuðir. Laus eftir samkomulagi. VANTAR: Litið byli i nágrenni Akureyrar. BAKKAHLÍÐ: 250 fm einbýlishus, fokhelt, ásamt 40 fm bilskur, i skipt- um fyrir raðhús með bilskúr, á brekkunni. MELASÍÐA: 2ja herb. ibuð a 2. hæð i fjölbylishusi. Falleg ibuð. Laus strax. SUNNUHLÍÐ: 2ja herb. ibuð i fjölbýlishusi. ca. 55 fm. tilbuin undir treverk. Skipti a litilli raðhusaibuð koma til greina. Laus eftir samkomulagi. BORGARHLÍÐ: 4ra herb. ibuð ca. 107 fm a 2. hæö i svalablokk. Goð lan geta fylgt. Laus eftir samkomulagi. m GLERARGATA: 125 fm efri hæð i tvibylishusi a goðum stað i bænum. Skipti a litilli raðhusaibuð i þorpinu kemur til greina. m m m ^IN m /N ^IN m ^N m m m ^N m XN XN m m m /N m m /N m /ÍS m m ^IN m ^tN m /Ts /N m ^in m ^IN m m -íjs m ✓N SMARAHLÍÐ: 2ja herb. ibuð a 3. hæð i fjolbylishusi. Ca 55 fm. Laus eftir samkomulagi. Eignamiðstöðin Skipagötu 1 -sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson, heimasími 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. m ^IN m m m <N <N ^N /N /N <N m m mmmmmm A SIMI 25566 Nýttásöluskrá: Óseyri: Iðnaðarhúsnæði, 1000 fm að grunnfleti. Loft- hæð neðri hæðar 3.35 m. Efri hæð, sami grunn- flötur en lófthæð minni. Selst í einu iagi eða hlutum, eftir samkomu- lagi. Laust fljótlega. Ðrattahlíð: Eínbýiishús á tveim hæðum, grunnflötur ca. 130 fm. Bílskúr. Á efri hæð stofa, 4 svefnher- bergi. Húsið er íbúðar- hæft, en ekki fuilgert. Þingvallastræti: 4ra herb. neðri hæð, ca. 140 fm. Bílskúr. Ástand gott. Víðilundur: 4ra herb. endaíbúð í fjöl- býlishúsi, ca. 100 fm. Frábært útsýni. Grundargerði: Raðhús, 4 herb., ásamt kjallara. Bílskúrsréttur. Mjög góð eign. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 50 fm. Laus 1. maí. Furulundur: Mjög falleg 4ra herb. rað- húsaíbúð, ca. 100 fm. Á söluskrá: Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, jarðhæð, ca. 100 fm. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. Ca. 50 fm. Gránufélagsgata: 2ja-3ja herb. íbúð á neðstu hæð í sambygg- ingu. Hafnarstræti: 5-6 herb. íbúð á 2. hæð ásamt miklu plássi í risi. Höfum ennfremur ýmsa möguleika á skiptum á eignum sem ekki eru auglýstar sérstaklega. Okkur vantar míklu fleiri eignir á skrá. FASTEIGNA& M SKIPASALAlgfc NORÐURUNDS O Benedikt Ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jóselsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.