Dagur - 27.04.1982, Page 9

Dagur - 27.04.1982, Page 9
Guðmundur Óskarsson frá Ólafs- firði, 9 ára, keppti nú í fyrsta sinn á Andrésar Andar leikunum. Guðmundur sagðist hafa keppt í göngu, og staðið sig sæmilega, að hann taldi. „Ég lenti í fimmta sæti en keppendur voru 17,“ sagði GANGA 9 ára og yngri drengir: 1. Kristján Sturlaugsson S 4:05 2. Bjarni Brynjólfsson í 4:07 3.-4. Kristján Hauksson Ó 4:19 3.-4. Steinar Jónsson S 4:19 5. Unnar Hermannsson í 4:32 6. Steingrímur Örn G. Ó 4:33 7. Guðmundur Óskarsson Ó 4:40 8. Hjalti Egilsson Ó 4:58 9. Ottó Karl Tuliníus A 5:06 10. Daníel Jakobsson í 5:08 11. Davíð Jónsson Ó 5:49 12. Gísl Valsson S 5:55 13. HlynurTuiiníus A 8:35 GANGA 10 ára drengir: 1. Júlíus Sigurjónsson S 6:39 2. Óskar Jakobsson í 7:42 3. Sigurður Oddsson I 7:53 4. Sigurður Gunnarsson S 8:12 5. Svavar Guðmundsson A 8:35 6. Viðar Einarsson A 8:37 GANGA 11 ára og yngri stúlkur: 1. Þuríður Þorsteinsdóttir FL 4:25 2. Ester Ingólfsdóttir S 4:58 3. Kristín Þ. Kjartansdóttir A 5:01 4. Kristín Sveinbjörnsdóttir D 6:10 5. Hulda Magnúsdóttir S 6:11 GANGA 11 ára drengir: 1. Óskar Einarsson S 8:05 2. Magnús Erlingsson S 8:06 3. Guðlaugur Birgisson S 8:12 4. Sigurður Bjarnason Ó 8:20 5. Bergur Sigurðsson A 11:50 GANGA 12 ára stúlkur: 1. Auður Ebenesardóttir í 8:41 2. Ósk Ebenesardóttir í 9:09 3. Guðrún Valgeirsdóttir í 9:13 4. Guðbjörg Guðlaugsdóttir S 9:32 5. Kristín Jóhannsdóttir A 10:17 6. Svava Skúladóttir R 11:43 GANGA 12 ára drengir: 1. Þórir Hákonarson S 9:58 2. Hlynur Hreinsson í 10:20 3. Sveinn R. Traustason FL 11:01 4. Bergur Gunnarsson Ó 11:02 5. Indriði Hauksson FL 11:13 6. Ásgeir Guðmundsson A 11:19 7.-8. Einar Kristinsson R 11:24 7.-8. Þorri Örn Ólason R 11:24 9. Þórir Jakobsson í 12:07 10. Kári Ellertsson A 14:18 11. Magnús Magnússon A 17:30 Akureyri fékk flesta fitla Kftir að hafa skoðað úrslit And- résar Andar leikanna keniur í Ijós að meistaratitlar niilli hér- aða skiptast þannig: Aknreyri 13 Isafjörður 5 Sigluljiirðiir 4 iiúsavík 3 Olafsfjörður 2 Seyðisfjöröur 2 Fljótamenn I „Ofsalega gaman“ „Við unnum“ Guðmundur. Hann sagðist æfa mjög vel heima í Ólafsfirði undir leiðsögn Hauks Sigurðssonar. Þar er mjög mikill áhugi sagði Guð- mundur, og þar sagðist hann oft keppa á mótum, en þetta er í fyrsta sinn sem hann keppti á móti utan Ólafsfjarðar. Honum fannst mótið mjög skemmtilegt og spennandi og sagðist örugglega keppa aftur. Magnús Erlingsson, Guðlaugur Birgisson og Óskar Einarsson. Guðmundur Óskarsson. Blaðamaður hitti við Skíða- hótelið þrjá eldhressa stráka frá Siglufírði, þá Magnús Erlingsson, Óskar Einarsson og Guðlaug Birgisson. Þeir sögðust allir vera 11 ára og hafa keppt í göngu í sín- um aldursflokki. Þetta gekk ofsalega vel og við röðuðum okkur í efstu sætin, sögðu strákarnir. Óskar sigraði, Magnús varð annar og Guðlaugur þriðji. Þeir voru sammála um það að mest gaman væri að sigra Ól- afsfirðingana, en þá töldu þeir sína skæðustu keppinauta. Þeir sögðu brautina, sem var 2 km. hafa verið létta.Þeir eru vanir miklu erfiðari brautum, enda kom það á daginn að þeir hafa átt mikið eftir þegar í markið kom. Þeir æfa undir leiðsögn Magnúsar Eiríkssonar og sögðu hann vera okkar besta göngumann í dag. Þeir æfa ekki sjaldnar en einu sinni á dag allan veturinn. Þeir eru orðnir vanir að keppa á Andrésar Andar leikunum en Óskar var að keppa í fjórða sinn, Magnús í þriðja og Guðlaugur í annað sinn. Mótið fannst þeim mjög skemmtilegt, en veðrið mætti vera betra. Tfyggv' Kristjánsson og Markús Jóhannsson. Efnilegir skíðamenn frá Dalvík Að lokinni keppni í alpagreinum hitti blaðamaður tvo stráka frá Dalvík sem kepptu bæði í svigi og stórsvigi. Þeir voru Kári Krist- jánsson 12ára ogMarkúsJóhann- esson 10 ára. Tryggvi keppir nú í þriðja sinn á Andrésar Andar leikunum en Markús í fyrsta sinn, en annars bara keppt á mótum á Dalvík. Tryggvi varð 16. í svigi og 21. í stórsvigi, og sagðist nokkuð ánægður með það. Markús varð hins vegar 14. í svigi en 12. í stórsvigi og eins og Tryggvi sagðist hann ánægður með árangurinn. Þeir sögðu mikinn skíðaáhuga á Dalvík, og vel væri æft undir leiðsögn Björgvins Hjörleifssonar sem þeir töldu mjög góðan þjálf- ara. Þeir voru ánægðir með fram- kvæmd mótsins, og sögðust skemmta sér ofsalega vel. „Eg vinn Siglfirð- ingana bara næst“ Hann sagðist að vísu hafa lent í fjórða sæti rétt á eftir Siglfirðing- unum, en hafa haft íorustu mest alla leiðina, en orðið fyrir því óhappi að detta síðast í brautinni og þá hafi Siglfirðingarnir brunað fram úr sér. „Þetta kemur ekki fyrir aftur, sagði Sigurður, og ég vinn þá alla á næsta móti. Sigurður sagðist nú vera að keppa í annað sinn á þessu móti, og það væri jafnframt í einu skipt- in sem hann hafi keppt utan Öl- afsfjarðar. Hann hvaðst hafa áður keppt í alpagreinum, en síðan eingöngu snúið sér að göngu.mi enda væri hún mikið skemmti- Ipori Þegar verið var að ræða við Sigl- fírðingana bar að Sigurð Bjarna- son 11 ára frá Ólafsfírði. Sigurður Bjarnason.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.