Dagur - 27.04.1982, Qupperneq 11
—Ný efni í sumarfatnað—
Hvít efni m/gylltum þræði
Indversk bómull, rauð og hvít
Röndótt og doppótt efni í sumarkjóla
og blússur
Væntanlegt í vikunni mikið úrval af
beltum, hárböndum og nælum
Kaký, 13 litir
Ný sending Arzberg
postulínsskálar, vasar, kertastjakar,
bollapör m/disk, tekatlar og sykursett
Opið ájaugardögum kl. 10-12
alttílsauma
emman
SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504
PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI
Trilla óskast
4ra-5 tonna trilla óskast. Upplýsingar' í síma
33201 á kvöldin.
Tilkynning
Við gröfum grunna, plön o.fl. Allt á sama stað. -
Gröfur - jarðýtur - bílar - fylling, grófblönduð -
sandur.
Byggingafyrirtæki og aðrir, reynið viðskiptin,
sendið útboðsgögn. Ath. allt á sama stað.
GLERÁ SF.,
afgreiðsla eftir 1. maí á Glerá, sími 24329, skrif-
stofa sími 22372. P.O. box 616.
Tilkynning
um aðstöðugjald á Akureyri
Samkvæmt heimild í V. kafla laga nr. 73/1980, um
tekjustofna sveitarfélaga, samanber reglugerð nr.
83/1962, um aðstöðugjald, verða innheimt að-
stöðugjöld í sveitarfélaginu á árinu 1982 sam-
kvæmt eftirfarandi gjaldstiga.
0,33% af rekstri fiskiskipa og flugvéla.
0,65% af rekstri verslunarskipa og fiskiðnaði.
1,0 % af hverskonar iðnaði öðrum.
1.3' % af öðrum atvinnurekstri.
Akureyri, 21. apríl 1982.
Skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra.
Munið brauðkassa,
IX Diskamottur úr korki
ix Kerti og sérvíettur Lítiðinn
☆ Fellistólar KOMPAN
ir Gjafavörur skipagötu 2
Sími 25917.
Opið laugardaga kl. 10-12.
ÍX Loftljós
Getraunagróði
Sýningar að Melum fimmtudagskvöld 29. apríl
kl. 21 og laugardagskvöld kl. 21.
Miðasala við innganginn.
Ath. allra síðustu sýningar.
Ungmennafélag Skriðuhrepps.
Leikfélag Akureyrar
Eftirlitsmaðurinn
Höfundar: N.W. Gogol og Jón Hjartarson.
Leikstjórar: Guðrún Ásmundsdóttir og
Ásdís Skúladóttir.
Leikmynd: IvarTörök.
Lýsing: David Walters.
Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson.
Frumsýning föstudag 30. apríl kl.
20.30. Önnur sýning sunnudag kl.
20.30 verður tileinkuð ári aldraðra og
gefst þeim kostur á 50% afslætti.
Aðgöngumiðasala alla daga frá kl. 17.
Sími24073.
Guðlaugur
les
Miðvikudaginn 28. aprfl nk.,
mun Guðlaugur Arason rithöf-
undur, lesa úr verkum sínum í
Rauða húsinu og hefst lestur-
inn klukkan 21.00.
Dregið um
aukavinning
Dregið hefur verið út nafn
vinningshafa í fjórðu ferðaget-
raun Dags og Samvinnuferða -
Landsýnar. Nafn þess heppna
er Sigmundur Þórisson, Heið-
arlundi 2i, Akureyri og getur
hann fengið staðfestingu á því
hjá Degi að hann eigi rétt á
vöruúttekt í versluninni Cesar
fyrir 400 krónur.
Síðasti hluti ferðagetraunar-
innar birtist í blaðinu í dag. í
næstu viku verður dregið um
aukavinning vegna fimmtu spurn-
ingar og að hálfum mánuði liðn-
um verður aðalvinningurinn dreg-
inn út, en það er sem kunnugt er
utanlandsferð fyrir einn að fjár-
hæð allt að 10 þúsund krónur.
AÐEINS FYRIR ASKRIFENDUR
Grikkland - land hinna fornu hetju-
dáða og fósturland mestu heimspek-
inga veraldar, er nýr áfangastaður i
leiguflugi Samvinnuferða - Land-
sýnar í sumar.
Náttúra þessa einstaka lands er
einkar hrífandi. Meginlandið, eyjarn-
ar og blátært hafið skapar fagra og
samfellda mynd sem engum gleym-
ist, enda er Grikkland oft kallað „Hin
Iandfræðilega paradís Evrópu".
Gríska þjóðin er með eindæmum
glaðlynd og gestrisin. Söngurinn,
dansin og lífsgleðin er henni í blóð
borin og ferðamaðurinn hrífst með i
leikinn þegar halla fer af degi og mild
sumarnóttin tekur völdin af degin-
um.
Sérstaða Grikklands meðal sumar-
leyfisstaða Evrópu er mikil og skap-
ast öðru fremur af óvenjulegu sam-
bandi fortíðar og nútíðar i landinu.
Óvíða í heiminum er að finna merkari
vitnisburð fornrar frægðar og litríkr-
ar sögu. Nægir að nefna Meyjahorfið
á Akrópóhshæðinni, Herodeon-leik-
húsið og véfréttarstaðinn Delfi, sem
dæmi um sögufræga staði er fylla
ferðamanninn lbtningu og minna á
hetjulega baráttu og glæsta sigra
grísku þjóðarinnar.
Farþegar Samvinnuferða - Land-
sýnar hafa um tvo fyrsta flokks gisti-
staði að velja: White House íbúðim-
ar og Hotel Margi House. Báðir gisti-
staðirnir eru örstutt frá ströndinni,
vandaðir og þægilegir.
I Grikklandi er að sjálfsögðu boðið
upp á fjölmargar skoðunarferðir,
m.a. til Aþenu, Delfi og Argolis. í
heils dags ævintýrasiglingu eru
nokkrar grísku eyjanna heimsóttar.
í Grikklandsferð sameinar þú gaml-
an og nýjan tíma - nýtur afslöppunar
og spennandi ævintýra í senn og
kynnist þannig hinu fullkomna
sumarleyfi.
□ Oska eftir að gerast áskrifandi.
□ Er áskrifandi.
Nafn:
SPURNING: 6
Meðal þekktra fornminja sem far-
þegar Samvinnuferða - Landsýnar
kynnast í Grikklandi er:
--- Alþýðuleikhúsið.
— Herodeon-leikhúsið.
--- Þingleikhúsið.
Setið X við rétt svar.
's tit: i i i !Uf> .\— hU tJUAU — u.i
27. apríl 1982 - DAGUR -11