Dagur - 29.04.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 29.04.1982, Blaðsíða 2
Flauels buxur Stærðir 30-42 Gallabuxur 14ozefni,stærðir25-42 Barnagallabuxur 14 oz efni, stærðir 4-16 MAKO JEANS SiguttarGufomndssomrltf. HAFNARSTRÆTI 96 SÍMI 96*24423 AKUREYRI Viðtalstímar frambjóðenda: Frambjóðendur Framsóknarflokksins verða til viðtals á skrifstofunni Hafnarstraeti 90, mánudaga til fimmtu- daga kl. 17-19 og 20-22, og á föstudögum kl. 17-19. Komið og spjallið við frambjóð- endur og þiggið kaffiveitingar. Við minnum á að utankjörstaðaat- kvæðagreiðslan er hafin. Stuðningsmenn B-listans: Kjósið tímanlega ef þið hafið ekki tök á að kjósa á kjördag. Hafið samband við skrifstofuna ef þið vitið um einhverja stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag. Við minnum á að kjörskrá liggur frammi á bæjarskrifstofunni Geisla- götu 9, alla virka daga kl.10-15. Kærufrestur er til 8. maí. Stuðningsmenn v B-listans: Gangið úr skugga um að allir þeir sem rétt hafa til að vera á kjörskrá á Akureyri séu það. Bílasala - Bílaskipti Því ekki að láta okkur sjá um bílaviðskiptin. Góð þjónusta. Stór og bjartur sýningarsalur. Mikil sala - Reynið viðskiptin. r Bllasalan Os, Óseyri18,sími 21430. Frá Amtsbókasafninu Mánuðina maí-september, verður safnið opið sem hér segir: Mánudaga og þriðjudaga kl. 1-7 e.h. Miðvikudaga, kl. 1-9 e.h. Fimmtudaga og föstudaga kl. 1-7 e.h. Lokað á laugardögum. Bókavörður. AKUREYRARBÆR && Akureyringar Lóðahreinsun og fegrunarvika Eigendur og umráðamenn lóða á Akureyri eru áminntir um að hreinsa af lóðum sínum allt sem er til óþrifnaðar og óprýði og hafa lokið því fyrir 20. maí nk. (Ath. óheimilt er að setja garðsorp í sorptunnur). Hin árlega fegrunarvika á Akureyri er ákveðin 10. til 19. maí nk. Starfsmenn Akureyrarbæjar munu fjarlægja rusl sem hreinsað hefur verið af íbúðar- húsalóðum og sett er í hrúgur á götukanta framan við lóðir eftirgreinda daga: Mánudag 10. maí: Þriðjudag 11. maí: Miðvikudag 12. maí Fimmtudag13. maí: Föstudag 14. maí: Mánudag17. maí: Þriðjudag 18. maí: Miðvikudag 19. maí Innbærog suðurbrekka sunnan Þingvallastrætis og austan Mýrarvegar. Lundahverfi. Miðbær og ytri brekkur norðan Þingvallastrætis og austan Mýrarvegar. Gerðahverfi. Oddeyrin. Hlíðahverfi. Holtahverfi. Síðuhverfi. Nánari upplýsingar varðandi hreinsunina verða gefnar á skrifstofu heilbrigðisfulltrúa, Ráðhústorgi 3, kl. 10-12 sími 24431. Atvinnurekendureru sér- staklega hvattir til að hreinsa sömu daga. Geymið auglýsinguna. Heilbrigðisfulltrúinn á Akureyri. r SIMI 25566 Nýtt á söluskrá: Kringlumyri: Einbýlishús, ca. 110 fm ásamt 40-50 fm kjallara. Góð eign á besta stað. Þórunnarstræti: 4ra herb. 120 fm neðsta hæð í þríbýlishúsi, sunn- an Hrafnagilsstrætis. Þórunnarstræti: 5 herb. 140 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. 60- 70 fm pláss í kjallara. Furuiundur: 4ra herb. raðhús, 100 fm í mjög góðu ástandi. Brattahlíð: Einbýlishús, íbúðarhæft en ekki fullgert. Grunnflöt- ur 130 fm, tvær hæðir. Vantar: Einbýlishús, þarf ekki að vera fullgert. Skipti mögu- leg á 4ra herb., 105 fm rað- húsi í Mosfellssveit og/ eða 2ja herb. íbúð við Tjarnarlund. Vantar: 4ra herb. raðhús á einni hæð í Lundar- eða Gerða- hverfi í skiptum fyrir 5 herb., 140 fm raðhús á tveimur hæðum við Heið- arlund. Okkur vantar miklu fleiri eignir á skrá. Ennfremur gefast ýmsir fleiri mögu- leikar á skiptum. Hafið samband. FASTEIGNA& M SKIPASALA NORÐURLANDS fi Síminn er 25566.____ Benedikt Ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alia virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsfmi 24485. 2-f QA6UIT-SÍ29- apý}: 1#?2 WTCTTJT

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.