Dagur - 06.05.1982, Blaðsíða 5

Dagur - 06.05.1982, Blaðsíða 5
Lið Þórs í meistaraflokki kvenna ■ handknattleik árið 1982. Þjálfari þeirra Sverrir Ögmundsson er tii hægri, en liðsstjóri Sigurður Páisson til vinstri. Þórsstúlkur í fyrstu deild Meistaraflokkur Þórs í kvennahandbolta tók í vetur þátt í íslandsmóti annarar deildar. Þórsstúlkurnar stóðu sig með ágætum og sigruðu í sínum riðli og unnu sér þá sæti í fyrstu deild. Þær kepptu síð- an við stöllur sínar úr Hauk- um, um það hvort liðð sigraði í deUdinni. Þar máttu Þórs- stúlkurnar láta í minni pokann, en þær töpuðu í mjög jöfnum og spennandi leik með 13 mörkum gegn 11. Þórs- stúlkurnar eru hagvangar í fyrstu deild, en þar hafa þær áður leikið um árabil. Dagur óskar stúlkunum til hamingju með góðan árangur og óskar þeim góðs gengis í fyrstu deild. Innritun er hafin Innritun í sumarbúðirnar við Vestmannsvatn hófst þann 26. apríl. Starfsemi sumarbúðanna verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. 4 flokkar verða fyrir börn og 2 fyrir aldraða og fer innritun fram á skrifstofu Æsku- lýðsstarfs kirkjunnar í Hafnar- stræti 107 (3. hæð), Akureyri, milli kl. 14 og 16. í síma 24873 er hægt að fá nánari upplýsingar en þeir, sem innritast, fá sent bréf með öllum nánari upplýsigum. Umsjónarmaður sumarbúðanna er Jón Helgi Þórarinsson. Frá Hrafnagilsskóla Sýning á teikningum og hanadvinnumunum nem- enda, verður í skólanum sunnudaginn 9. maí nk. kl. 15-22. Kaffisala. Skólaslit verðafimmtudaginn 13. maí kl. 14. Skólastjóri. Saurbæjarhreppur Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram eigaaðfara26. júní nk., liggurframmiaðTorfufelli og Arnarfelli til 24. maí nk. Kærufresturertilö. júní nk. Oddviti. 4 >t * 4 4 4 4 4 4 í húsbyggingar, í bíla, báta, skip 4 4 4 4 4 Alhliða raflagnir í og búvélar. BOSCH Borvélar - Stingsagir - Hjólsagir o. fl. Á næstu vikum veröur fáanlegt mikiö úrval BOSCH LOFTVERKFÆRA BOSCH 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Stóraukið verkfæraúrval fyrir iðnaðarmenn. KAWASAKI LOFTVERKFÆRI ••••• Allt raflagnaefni jafnan fyrirliggjandi. FURUVELLIR 13 AKUREYRI ■ SlMI (9«)2MOO NAFNNR. 6654-9526 HITACHI Vorum aö taka upp mikið úrval af þessumfrábæru verkfærum. Stingsagir, hjólsagir, heflar, pússuvélar, skrúfvélar o. fl. fyrir tré og járn. VERKIN VINNAST VEL MEÐ HITACHI BlLARAFMAGN isetning á staönum. VARÐAND^RAF- KERFIBIFREIÐA inhell LOFTPRESSUR fyrir máln- RJI NlPPONDENSO Ingarsprautur og loftverk- færi. Eigum einnig sprautu- Japönsk gæðakerti könnur. EIGUM ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI FLESTA VARA- HLUTI i RAFKERFI BIFREIÐA. Leikfélag Akureyrar Eftirlitsmaðurinn Skemmtun fyrir alla fjölskylduna Sýning fimmtudag 6. maíki. 20.30. Sýning föstudag 7. maíkl. 20.30. UPPSELT. Sýning laugardag 8. maíkl. 20.30. UPPSELT. Sýning sunnudag 9. maíkl. 20.30. Aðgöngumiðasaia alla daga frá kl. 17. Sími24073. ■■■■■■■l !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! !■■■■■■■! Lóðahreinsun Fegrunarvika Vegna veðurfars verður að fresta fegrunarviku á Akureyri a.m.k. um viku. Nánar auglýst síðar. Heilbrigðisfulltrúinn á Akureyri. D D Kosningaskrífstofa FramsóknarOokksins er að Hafharstræti 90 Opin virka daga kl. 09-22, um helgar kl. 13-18. Símar: 21180 - 24442 - 24090. Stuðningsmenn B-listans sýnum nú samtakamáttinn, mætum til starfa á skrifstofunni. Atramhaldandi framsókn Við minnum á að utankjörstaðaat- kvæðagreiðslan er hafin. Stuðningsmenn B-listans: Kjósið tímanlega ef þið hafið ekki tök á að kjósa á kjördag. Hafið samband við skrifstofuna ef þið vitið um einhverja stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag. X Viðtalstímar frambjóðenda: Frambjóðendur Framsóknarflokksins verða til viðtals áskrifstofunni Hafnarstræti 90, mánudagatilfimmtu- daga kl. 17-19 og 20-22, og á föstudögum kl. 17-19. Komið og spjallið við frambjóð- endur og þiggið kaffiveitingar. 6'ÍSI ~ DAQUa - 5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.