Dagur - 06.05.1982, Blaðsíða 8

Dagur - 06.05.1982, Blaðsíða 8
Sumarfagnaður Flugbjörgunarsveitarinnar verður haldinn að Galtalæk, laugardaginn 15. maí. Mætum öll. Þátttaka tilkynnist í síma 22336 (Álfhildur) og í síma 25182 (Sólveig) fyrir mánudagskvöld. í kvöld fimmtudag 6. maí kl. 20. verða sýndar kvikmyndir um björgun úr vatni, björgunarsund o.fl. Ennfremur myndir er fjalla um flugslys. Félagar fjölmennið. Gestir velkomnir. FBSA school of fme arts Inntökupróf í fornámsdeild Inntökupróf í fornámsdeild (dagskóla) Myndlistaskólans á Akureyri fyrir skólaárið 1982-83 fara fram dagana 1. júní - 4. júni nk. For- námsdeild er fyrsta ár reglulegs listnáms. Inntökuskilyrði í fornámsdeild eru: 1. Að standast inntökuprof. 2. Að hafa lokið grunnskólaprófi eða hlotið hliðstæða menntun sem stjórn skólans metur gilda. Þeir, sem ætla að þreyta inntökupróf, þurfa að útfylla umsóknareyðu- blöð sem fást í skrifstofu skólans. Umsókninni þarf að skila fyrir 20. maí og skulu henni fylgja 5 teikningar eða önnur sköpunarverk sem umsækjandi hefur sjálfur gert. MÁLARADEILD Næsta skólaár verður starfrækt sérnámsdeild í málun. Rétt til inn- göngu eiga þeir sem lokið hafa námi í fornámsdeild Myndlistaskólans á Akureyri, fornámsdeild Myndlista- og handíðaskóla Islands eða stúdentspróf af myndlistabraut fjölbrautaskóla. Nám í sérnámsdeild tekur þrjú ár. Umsóknarfrestur er til 20. maí. Skrifstofa skólans að Glerárgötu 34, verður opin kl. 16-18 virka daga. Allar nánari upplýsingar í síma 96-24958,96-24137. Skólastjóri. Ritari Ritari óskast, þarf að hafa góða vélritunarkunnáttu og gott vald á ensku og einhverju norðurlanda- máli. Umsóknir sendist Degi fyrir 20 maí nk., merkt: „20. maí“. Vantar starfsfólk Óskum að ráða strax starfsfólk til starfa við pökkun og snyrtingu. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar í síma 61710 og 61720. Fiskvinnslustöð KEA Hrísey. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Iðnaðardeild - Akureyri I ■ I Verkstjóri Óskum eftir að ráða verkstjóra við skinnasaum á kvöldvakt. Uppl. hjá starfsmannastjóra, sími 21900 (20). Glerárgata 28 Pósthólf 606 • Sími (96)21900 rm~i Til sölu: Einbýlishús við Langholt á tveimur hæðum. Bíl- skúrsréttur fyigir, skipti á raðhúsi á einni hæð. Raðhús á tveimur hæðum við Einholt, 4 herbergi og stofa. Ekki bílskúrsréttur. Raðhús við Vanabyggð, kjallari og tvær hæðir. Tveggja herbergja íbúð á þriðju hæð við Smárahlíð. Eldra hús við Norðurgötu, kjallari og tvær hæðir. Tveggja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Langholt í skiptum fyrir þriggja her- bergja íbúð í svalablokk á syðri brekku. Fjögurra herbergja íbúð á miðhæð í þríbýlishúsi við Hafnarstræti. Nýlega uppgerð. Lítið raðhús við Seljahlíð. Þriggja herbergja efri hæð í Ólafsfirði. Ennfremur vantar hús- næði í Ólafsfirði. Góð út- borgun. 21721$ ÁsmundurS. Jóhannsson m— lögfræöingur m m Fasteignasala Brekkugötu 1,sími21721. Hvað vill Kvennaframboðið? Komið og hittið konurnar á kvennalistanum. i L Kynningarfundur á Hótel KEA sunnudaginn 9. maí kl. 14. DAGSKRÁ: Ávarp - Valgerður Bjarnadóttir. Framsögur pallborðsumræður: Hvernig tengist hlutverk og staða fjölskyldunnar öðrum þáttum bæjarmála. Félagsmálum, skipulagsmálum, kjaramálum, málefnum aldraðra, skólamálum, æskulýðs- málum, menningarmálum, heilbrigðismálum. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Frambjóðendur sitja fyrir svörum. Áhugafólk um kvennaframboð. 8v-DAGUR r 1-^2.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.