Dagur - 06.05.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 06.05.1982, Blaðsíða 10
zSmáauölvsinóarí Bifreidir Til sölu Dahatsu Charade árg. 1980. Ekinn33 þús. km. Bíll ítopp- standi. Uppl. í síma 23964. Til sölu Fiat 125 Special, 72 meö 5 gíra kassa, lítillega skemmdur eftir árekstur. Uppl. I síma 24411. Til sölu Ford Bronco árg. 1974. Uppl. í síma 21453 eftir kl. 20. Til sölu Mazda 929 station sjálf- skiptur, árg. 1980. Ekinn 23 þús. km. Uppl. í síma 22353 eftir kl. 13. Til sölu Toyota Crown árg. 1968 til niðurrifs, einnig Opel Caravan árg. 1967 í varahluti. Bílarnir selj- ast í heilu lagi eða í pörtum. Uppl. í síma 24964 á kvöldin. Til söiu Ford Escort árg. 1973 í ágaetis lagi. Uppl. í síma25816. Til sölu Saab 99 árg. 1974. Ekinn 93 þús. km. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. I síma 21749 eftir kl. 18. Til sölu Trabant station árg. 1974, eldri gerð af Cortinu með 1200 vél, Austin Mini. Uppl. í síma .21682. Ýmisleót FÍB-félagar. Vinsamlegast borgið árgjald fyrir 1982 í Þverholti 10, öll kvöld milli kl. 20 og 22. Timbur - Timbur. Mig vantar not- að timbur. 1 “x6 ca. 170 fm. Nánari uppl. í síma 96-21696 milli kl. 17 og 18. Þiónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum og fullkomn- um tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. i síma21719. Atvinna 13 ára strákur óskar eftir að kom- ast í sveitavinnu í sumar. Uppl. í síma 22273. Húsnæói 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 24398. Reglusöm og skilvís hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu 4ra-5 herb. íbúð til a.m.k. tveggja ára. Uppl. i síma 23518 eftir kl. 19. Húsnæði óskast! Þroskaþjálfa með konu og tvö þæg og góð börn, vantar tilfinnanlega íbúð sem allra fyrst. Algjörri reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Vinsamlegast hringið í síma 24568 eftir kl. 17.30. Ingibjörg og Halldór. Til leigu ný 2ja herb. íbúð í Síðu- hverfi. Tilboð sendist afgr. Dags merkt: „íbúð 82“ fyrir 11. þ.m. Sumarbústaður óskasttil leigu í nágrenni Akureyrar. Vinsamlegast hringið í síma 22304. Sumarbústaður við Ólafsfjarð- arvatn til leigu nokkrar vikur í sumar. Helgarleiga kemur til greina fyrst í júní og í september. Bátaleiga. Uppl. í síma 62461. Hjón með tvö börn vantar bráð- nauðsynlega stórt einbýlishús til leigu frá 1. júlí. Má þarfnast lagfær- ingar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 21669. Félaóslíf Skógræktarfélag Tjarnargerðis heldur félags- og skemmtifund að Þingvallastræti 14, laugardaginn 8. maí kl. 2 e.h. Mætið vel. Stjórnin. Ungmennafélag Skriðuhrepps. Aðalfundur Ungmennafélags Skriðuhrepps verður haldinn að Melum, laugardaginn 8. maí kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Dýrahald Kettlingar. Tveir fallegir kettlingar fást gefins í Einholti 12d. Nánari upplýsingar gefnar í síma 22750. Sala Playmobil og LEGO leikföngin sfgildu fást fijá okkur. Leikfanga- markaðurinn, Hafnarstræti 96. Sem nýr klæðaskápur til sölu. Stærð 115x200 úr fallegum viði með hillum og skúffum. Uppl. í síma 23790. Tauþurrkari til sölu, fjögurra ára gamall. Uppl. í síma 25608. Til sölu nokkur stk. dekk. Stærð 700x20 þar af 4 á felgum sem passa á Willys og Gaz Rússa jeppa. Jón Ólafsson póstur, sími 31204. Volvoeigendur. 4 stk. sumardekk C78x15“, þaraf2áfelgum,tilsölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma21552 á kvöldin. Til sölu 3 raðkojur. Uppl. í síma 21242. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Eldhúsborð, sófaborð, síma- stólar, kæliskápar, fataskápar, frystikistur, svefnsófar, eins og tveggja manna, sófasett. Tek hús- gögn og húsmuni í umboðssölu. Vantar bíla á söluskrá. Bíla- og húsmunamiðlunin, Strandgötu 23, sími 23912. Honda XL 50 og Honda SS 50, báðar árg. 1979 (þarfnast smá við- gerðar). Einnig 28“ tíu gíra Peugot karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. I síma 23684 milli kl. 19 og 20. Til sölu súgþurrkunarblásari og mótor. Uppl. í síma 63184. Kennsla Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Subaru 4 WD1982. Tíma- fjöldi við hæfi hvers einstaklings. Öll prófgögn. Sími 21205. Félagar Deild 8 boöar til aöalfund- ar sunnudaginn 9. maí kl. 14 aö Þingvallastræti 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Glerárprestakall: Guðsþjónusta í Lögmannshlíðarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 13.30. P.M. I.O.O.F. - 2 - 163578V2 - 9 - III Aðalfundur TBA verður haldinn í íþróttahúsi Glerárskóla, mánu- daginn 17. maí kl. 20. Stjórnin. Þakkarorð til Gyfirðinga: Eyfirð- ingar hafa heimsótt okkur hér á Dvalarheimilið Hlíð, tvisvar nú að undanförnu. Séra Bjartmar Kristjánsson kom og með honum kirkjukór Munkaþverárkirkju og höfðu þau hér mjög ánægjulega stund. Svo kom hér blandaður kór úr Eyjafirði, Þristur og flutti hann okkur tónlist undir stjórn Guðmundar Þorsteinssonar. Fyrir þetta erum við afar þakklát og biðjum ykkur allrar blessunar. Gleðilegt sumar. Vistfólk Dval- arheimilisins Hlíð. Árnað heilla: Þann 8 maí nk., verður Óskar Júlíusson, sem nú dvelst að Dalbæ, Dalvík, 90 ára. Hann tekur á móti gestum í Vík- urröst þann dag frá kl. 15.00 til 17.00. Kvenfélagið Hlíf þakkar öllum bæjarbúum fyrir góðar viðtökur og veittan stuðning á fjáröflunar- degi félagsins, sumardaginn fyrsta og óskar góðs og gleðilegs sumars. 10 - DAGUR-6. maí 1982 Kristniboðshúsið Zíon: Laugar- daginn 8. maí, fundur í Kristni- boðsfélagi kvenna kl. 3 e.h. Allar konur velkomnar. Sunnudaginn 9. maí, samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni Guðleifsson. Allir velkomnir. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 365 - 359-162-421-384. B.S. Messað verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 5 e.h. B.S. Gjaflr og áheit: Til Akureyrar- kirkju kr. 150 frá N.N., kr. 50 frá Stefáni Karlssyni, kr. lOOfráÓla, kr. 500 frá ónefndri konu, kr. 500 frá Tryggva Harðarsyni, kr. 100 frá Jórii Péturssyni Skúlagötu 64. Til Strandarkirkju kr. 200 frá N.N., kr. 200frá V.F.,kr. 100frá Ó.H., kr. 500 frá G.K., kr. 1000 frá N.N., kr. 20 frá G.G., kr. 50 frá Dísu, kr. 500 frá N.N., kr. 1000fráN.N., kr. 50fráN.N., kr. 50 frá N.N., og kr. 30fráG.G. í Póllandssöfnunina kr. 200 frá L.Ó.D. Til Lögmannshlíðar- kirkju kr. 30 frá N.N. Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. LETTIR ■ r 11■ « Ai ^ Lettisfelagar Stjórn félagsins ásamt skeiövallanefnd boöartil al- menns fundar í Lundarskóla, sunnudaginn 9. maí kl. 14. Fundarefni. 1. inntaka nýrra félaga. 2. Þátttakendur í væntanlegu úrtökumóti fyrir landsmót sérstaklega boðið á fundinn. 3. Önnurmál. Einingarfélagar Almennur félagsfundur veröur haldinn laugardag- inn 8. maí nk. kl. 14 í Borgarbíói á Akureyri. Fundarefni: Verkfallsheimild. Önnur mál. Stjórn Einingar. Nýkomin sending af hinum frábæru HITACHI hljómtækjum ÍUmBÚÐiN Gránufélagsgötu 4 Sími 22111 Fósturmóðirmín, ÁGÚSTA ÁSMUNDSDÓTTIR, Álfabyggð 4, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri, 4. maí. Jarðarförin ferfram mánudaginn 10. maí kl. 13.30. Soffía Jónasdóttir. Innilegar þakkarkveðjur sendum við öllum, sem sýndu okkur vinarhug og veittu margvíslega aðstoð f sambandi við andlát og útför, GRÉTU RÓSNÝJAR JÓNSDÓTTUR, Helgamagrastræti 34, Akureyri. Ingólfur Kristinsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Við þökkum af alhug, auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts, SIGRÍÐAR JÓNU JÓHANNSDÓTTUR, frá Hleiðargarði, Einholti 8b, Akureyri. Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunarliði B-deildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri frábæra umönnun í veik- indum hennar. Frímann Jóhannesson, Jóhannes H. Snorrason, Helga Egilsdóttir, Arnaldur E. Snorrason, Sigríður Halldórsdóttir, Jón Snorrason, Auður Hermannsdóttir og aðrirvandamenn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.