Dagur - 11.05.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 11.05.1982, Blaðsíða 2
Kristinn jarðsettur Krístinn Guðmundsson, fyrr- verandi utanríkisráðherra og sendiherra, sem andaðist 30. aprfl s.l., verður jarðsunginn í Reykjavík í dag. Kristinn tók tvívegis sæti á Al- þingi sem varaþingmaður Fram- sóknarflokksins á árunum 1947 og 1949, en átti síðan sæti á Alþingi sem utanríkisráðherra þrjú þing, 1953-1956. Hann var fastur kennari við M.A. 1929-1944 og stundakennari 1944-1953, en var á þeim árum í aðalstarfi sem skattstjóri á Akureyri. Að lokn- um ráðherrastörfum varð hann sendiherra íslands í Bretlandi og í ársbyrjun 1961 varð hann sendi- herra í Sovétríkjunum. Hann lét af sendiherrastörfum 1967 sjötug- ur að aldri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Keilusíðu 6h, Akureyri, þingl. eign Gullveigar Krist- insdóttur, fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri, föstudaginn 14. maí 1982 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Lækjargötu 18a, Akureyri, þingl. eign Ásmundar S. Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar og Jóns Kr. Sólnes, hdl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 14. maí 1982 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 8. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Grænugötu 4 hl., Akureyri, þingl. eign Friðriks Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands, veið- deild, innheimtumaður ríkissjóðs og Ragnar Steinbergsson, hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 14. maí kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á 1/2 jörðinni Glerá, Akureyri, þingl. eign Magnúsar Oddssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, á eigninni sjálfri föstudaginn 14. maí 1982 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. X o D Kosningaskrífstofa FramsóknarBokksins er að Hafharstræti 90 Opin virka daga kl. 09-22, um helgarkl. 13-18. Símar: 21180 - 24442 - 24090. Stuðningsmenn B-listans sýnum nú samtakamáttinn, mætum til starfa á skrifstoíunni. Aframhaldandi framsókn tilframfara ^ á Akureyri 2-ÐAGUR-11*maí 1982 EIGNAMIÐSTÖÐINffl SKIPAGÖTU 1-SÍMI 24606 'T’ pp -j^j- ítí Opið allan daginn ^ ^ frá 9-12 og 13-18.30 £ ^ FURULUNDUR: rr\ m 110 fm endaíbúð í raðhúsi, ásamt 32 fm bílskúr. 'pn Eign á besta stað í bænum. Laus eftir samkomu- lagi. m m VÍÐILUNDUR: ^ 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 84 fm. Snyrtileg ^ m eign á besta stað í bænum. Laus fljótlega. ffj- ffr ^ HRÍSALUNDUR: ^ rn 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 57 fm. Rúmgóð rn fff og snyrtileg. Laus eftir samkomulagi. fn ™ TJARNARLUNDUR: ^ fn 4ra herb. íbúð á 2. hæð í svalablokk. íbúð í sér- m ^Pj. flokki. Laus eftir samkomulagi. ™ HAFNARSTRÆTI: fn fn Einbýlishús, tvær hæðir, ris og kjallari (Tulinius- ffT arhús). Eign sem býður upp á mikla möguleika m fyrir laghent fólk. Laus fljótlega. m ™ . frT SELJAHLIÐ: ^ i T 1 rn 3ja herb. íbúð í raðhúsi, ca. 78 fm, ásamt grunni m undir bílskúr. Laus eftir samkomulagi. fn SMÁRAHLÍÐ: m 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Rúmgóð og fn ffT snyrtileg íbúð. Laus eftir samkomulagi. ^ ^ VERSLUNARHÚSNÆÐI: fn m Vantar verslunarhúsnæði ca. 50-150 fm til kaups ffj- eða leigu, helst á miðbæjarsvæðinu eða við Gler- n árgötu. Aðrir staðir koma einnig til greina. rn n fn ^ LANGAHLÍÐ: rTi rt i 3ja herb. íbúð, ca. 78 fm (i kjallara), i fjórbýlishúsi. 'fT Laus eftir samkomulagi. 1X1 ffr U. STRANDGATA: ^ m 4ra herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Töluvert m nn f ndurnýjuð. Laus eftir samkomulagi. fn EIÐSVALLAGATA: ^ m 4ra herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Húseignin m fn stendur á góðum stað við Eiðsvöll. Skipti á 3ja f^ herb. á jarðhæð æskileg. m fn ffT ÞÓRUNNARSTRÆTI: ^ 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi, ca. 137 fm, ásamt 50-60 fm bílskúr og geymslum í kjallara. íbúð í fn fn sérflokki. Laus eftir samkomulagi. ^ TJARNARLUNDUR: ffi m 4ra herb ibúð á 2. hæð í fjölbýlishusi. Snyrtileg ffT eign. Laus eftir samkomulagi. ffT HJALTEYRI: rn -j^j- 230 fm húseign í tvíbýlishúsi, mikið endurnýjuð. ffT Skipti á 3ja herb. íbúð á Akureyri koma til greina. m Laus eftir samkomulagi. m ^ NÚPASÍÐA: ^ m 3ja herb. raðhúsaíbúð ca. 94 fm. Mjög falleg eign. m ffj- Laus eftir samkomulagi. -fff ffT EINHOLT: fn ffj- 140 fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum. Snyrtileg ffj- eign. Laus eftir samkomulagi. m fn VANABYGGÐ: ^ ^ Rúmgóðog snyrtileg raðhúsaíbúð á tveimur hæð- m um + kjallari. Mikil lán geta fylgt. Laus strax. fn ^ Vantar allar stærðir og gerðir ^ ^ fasteigna á söluskrá. ™ Eignamiðstöðin ^ m Skipagötu 1 - sími 24606 ^ fn m ^ Soiustjori: Björn Kristjansson, ^ m heimasími: 21776 ^ m Heimasími sölumanns: 24207 "rfT Lögmaður: Ólafur Birgir Arnason f^ Á söluskrá: Þórunnarstræti: 3ja herb. kjallaraíbúð í góðu standi. Lunargata: Einbýlishús. 4 herb. ásamt geymslukjallara. Mikið endurnýjað. Hrafnagilsstræti: Einbýlishús á tveimur hæðum, samtals ca. 140 fm. Kringlumýri: Einbýlishús, ca. 110 fm ásamt 40-50 fm kjallara. Góö eign á besta stað. Furulundur: 4ra herb. raðhús, 100 fm í mjög góðu ástandi. Vantar: 4ra herb. raðhús á einni hæð í Lundar- eða Gerða- hverfi í skiptum fyrir 5 herb., 140 fm raðhús á tveimur hæðum við Heið- arlund. Brattahlíð: Einbýlishús, íbúðarhæft en ekki fullgert. Grunnflöt- ur 130 fm, tvær hæðir. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 56 fm. Úrvals-. eign. Laus fljótlega. Hjallalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 56 fm. Mjög falleg íbúð. Laus 1. júní. Þórunnarstræti: 4ra herb. 120 fm neðsta hæð í þríbýlishúsi, sunn- an Hrafnagilsstrætis. Þórunnarstræti: 5 herb. 140 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. 60- 70 fm pláss í kjailara. Sumarbústaður á Hjalteyri, 36 fm. Vantar: Einbýlishús, þarf ekki að vera fullgert. Skipti mögu- leg á 4ra herb., 105 fm rað- húsi í Mosfellssveit og/ eða 3ja herb. íbúð við Tjarnarlund. Okkur vantar miklu fleiri eignir á skrá. Ennfremur gefast ýmsir fleiri mögu- leikar á skiptum. Hafið samband. FAS1IIGIIA& (J skimsalaSSI NORÐURLANDS O Síminn er 25566. Benedlkt Ólafsson hdl., Sökistjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrlfstofunni alla vlrka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsíml 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.