Dagur - 11.05.1982, Blaðsíða 14

Dagur - 11.05.1982, Blaðsíða 14
s Smáauqlvsinöar Bifrp.idir Til sölu Chevrolet Malibu árg. 1978. Ekinn 37 þús. km. Uppl. í síma 41839 eftirkl. 19ákvöldin. Til sölu Cortina XL 1600 árg. 1975. Skipti á dýrari bíl hugsanleg. Uppl. í síma 21147 eftir kl. 19. Til sölu Mazda 323 árg. 1977. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 22757 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Til sölu Honda XL 350 árg. 1974 og Ultra Skirul, vélsleði, bæði tæk- in í topp standi. Mjög góð kjör. Uppl. í síma 44154 eftir kl. 18.30. Til sölu WV rúgbrauð árg. 1973. Uppl. á Bílasölu Norðurlands, sími 21213. Til sölu Lada Sport árg. 1979. Mjög fallegur bíll, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í símum 21899 og 24797. Til sölu Lada Sport árg. 1979. Ek- inn 11.700 km. Uppl. ísíma22727, Gústaf Oddsson. Til sölu er bifreið af þeirri tegund, sem heitir Daihatsu Charmant, smíðaár hennar er 1979. Bifreiðin er í ákjósanlegu standi og selst á sanngjörnum prís. Uppl. í síma 21623 eftir kl. 5. Sala Til sölu hjólhýsi, Knaus 14 fet vestur-þýskt. Uppl. í síma 95-5398 eftirkl. 19. Tauþurrkari til sölu, 4ra mán. gamall. Uppl. í síma 25608. Til sölu Polaris TX 340 vélsleði. Ekinn 2.500 mílur. Vel méð farinn. Uppl. f síma24145 í hádeginu. Gott hjólhýsi með nýju fortjaldi til sölu, helst í skiptum fyrir fellihýsi. Uppl. I síma 33130 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu Onkyo hljómflutnings- tæki ásamt segulbandi. Uppl. í síma 21781 eftirkl. 19. Til sölu vel meðfarin og lítið not- uð myndavél, Pentax ME ásamt 135 mm aðdráttarlinsu og 28 mm gleiðhornalinsu. Uppl. í síma 22092 eftirkl. 19. Tjaldvagn til sölu, Comp-tourist sem nýr, með dýnum og eldunar- aðstöðu. Uppl. í síma 25814 eftir kl. 18. Dráttarkrókar á allar gerðir bíla með skömmum fyrirvara. Eigum króka á lager fyrir Mözdu 626. Uppl. gefur Árni i síma 21861 og 23071 eftirkl. 18. Af sérstökum ástæðum er til sölu 4,6 tonna trefjaplastbátur í smíðum. Getur verið fullbúinn í byrjun júní. Uppl. hjá Baldri á Hlíð- arenda eða Sturlu í síma 21772. Playmobil og LEGO leikföngin sígildu fást hjá okkur. Leikfanga- markaðurinn, Hafnarstræti 96. Sjóstangaveiðifélag Akureyrar heldur fund á Hótel KEA (Gilda- skála), miðvikudaginn 12. maí kl. 20.30. Fundarefni: Sjóstangaveiði- mótið í Vestmannaeyjum um Hvítasunnuna. Stjórnin. Atvinna 14 ára stúlka óskar eftir atvinnu í júní og ágúst. Er vön barnagæslu. Uppl. í síma 22772. Móðir mín, GUÐLAUG EGILSDÓTTIR, frá Sveinsstöðum, Sólvöllum 7, Akureyri, lést 3.maí. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 14. maí kl. 13.30. Fyrir hönd ættingja og vina. Ingibjörg Ólafsdóttir. Eiginmaður minn, ÞÓRÐUR S. AÐALSTEINSSON, byggingameistari, Munkaþverárstræti 1, lést 10. maí. Stefanía Steindórsdóttir. GUÐBJÖRG DAVÍÐSDÓTTIR, frá Brúnagerði í Fnjóskadal, sem andaðist 6. maí, verður jarðsungin að lllugastöðum, laug- ardaginn 15. maí kl. 2. Bílferð verður frá biðskýli Strætisvagna við Geislagötu kl. 12. Vandamenn. SIGURÐUR SIGURÐSSON, frá Kanada, Einilundi 2f, lést á FSA sunnudaginn 9. maí. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir mína hönd og fjölskyldunnar, Friðbjörg Friðbjarnardóttir. Jarðarför föður bróður míns, HALLGRÍMS HALLGRÍMSSONAR, frá Vöglum, sem lést að Dvalarheimilinu Skjaldarvík 5 maí sl., fer fram frá Bægisárkirkju laugardaginn 15.maí kl. 11 fyrir hádegi. Ölver Karlsson. Barnaöæsla Óska eftir telpu í vist, frá kl. 4 á daginn. Á sama stað er til sölu barnavagn sem hægt er að breyta í kerru og burðarrúm, verð kr. 2.000. Uppl. á kvöldin í síma 25026. 13 ára stúlka óskar eftir að gæta barns hálfan daginn, helst á brekk- unni. Uppl. í síma 21612. 15 ára stúlka óskar eftir að gæta barna í sumar. Uppl. í síma 24421. ^Húsnsnði « = IIIIUlHvwl== Ung stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst sem fyrst. Uppl. í síma 24392 eftirkl. 18. Hjón með tvö litil börn óska eftir að taka á leigu 2ja-4ra herb. íbúð, helst í Glerárhverfi. Mikil fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25340 eftirkl. 17. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð á Akureyri eða ná- grenni. Uppl. í síma 95-1109 eftir kl. 18. Ung stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst sem fyrst. Uppl. í síma 24392 eftirkl. 18. Hjón með tvö lítil börn óska eftir að taka á leigu 2ja-4ra herb. íbúð, helst í Glerárhverfi. Mikil fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25340 eftir kl.17. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð á Akureyri eða ná- grenni. Uppl. í síma 95-1109 eftir kl. 18. Ungan reglusaman sjómann, vantar íbúð sem fyrst, ársfyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 25914 (Beggi). Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, frá og með 1. september nk. Uppl. gefnar í síma 22987 milli kl. 18og 20. Getur ekki einhver góðhjart- aður, leigt mér herb. í sumar, frá 1. júní, helst sem næst miðbænum. Uppl. í síma 61731. íbúðaskipti. Til leigu er 3ja herb. íbúð í Tjarnarlundi í skiptum fyrir íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 91-44932. Til leigu 3ja herb. íbúð í Tjarnar- iundi. Laus strax. Fyrirframgreið- sla. Uppl. í síma 91-44932. Sumarbústaður við Ólafsfjarð- arvatn til leigu nokkrar vikur í sumar. Helgarleiga kemur til greina fyrst í júní og I september. Bátaleiga. Uppl. í síma 62461. Atvinna Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins á Akureyri, ósk- ar aö ráöa mann til afgreiðslustarfa nú þegar. Einnig vantar menn til starfa um skemmri tíma, vegna sumarleyfa. Skriflegarumsóknirsendistfyrir 14. maí. ÁTVR-útsalan, Hólabraut 16, Akureyri. Vantar smiði nú þegar eða eftir samkomulagi. Trésmiðjan Fjalar hf., Húsavík, sími 41346. Afgreiðslumaður óskast í varahlutaverslun. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Þórshamar hf. Húsasmiðir Viljum ráöa smiöi til starfa á Egilsstöðum sem fyrst. Einnig vantar okkur vana verkstæöismenn á trésmíðaverkstæði okkar. Upplýsingar á skrifstofunni, sími 97-1480, heimasími 97-1582. Brúnás hf., Egilsstöðum. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Lausar stöður: Staða sérfræðings í bæklunarlækningum er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. júní 1982. Staða aðstoðarlæknis við bæklunardeild Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Umsóknarfresturertil 10. júní 1982. Umsóknir, sem greini frá menntun og fyrri störfum, sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins. Til- greint skal í umsókn, hvenær umsækjandi gæti hafið störf. Nánari upplýsingar gefa framkvæmdastjóri sjúkrahússins í síma 96-22100 og yfirlæknir bæk- lunardeildar í síma 96-25064 eða 96-22325. Akureyrarprestakall: Guðsþjón- usta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag, 16. maí, kl. 2e.h. Sálmar: 2, 164, 163, 338, 523. Munið bænadaginn. Þ.H. Hjálpræðisherinn - Hvannavöll- um 10. Sunnudaginn nk. kl. 20.30, almenn samkoma. Mánu- daginn 17. maí kl. 16, heimila- samband fyrir konur. Verið hjart- anlega velkomin. Fyrir börn er sunnudagaskóli á sunnudögum kl. 13.30 og opið hús á fimmtudögumkl. 17. Öll börn velkomin. Hjálpræðisher- inn. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 16. maí, samkoma kl. 20.30 er Kristniboðsfélag kvenna sér um. Tekið á móti gjöf- um til kristniboðsins. Allir hjart- anlega velkomnir. Síðasta sam- koma á þessu vori. Kvenfélag Akureyrarkirkju held- ur aðalfund í Kirkjukapellunni sunnudaginn 16. maí kl. 15. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur Kvennasambands Akureyrar verður haldinn í Lóni, Glerárgötu 34, fimmtudaginn 13. maf kl. 20stundvíslega. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir aðildarfél- agar velkomnir. Stjórnin. IOOF Rb. 2 = 131598V2 = Lionsklúbbur Akureyrar: Fund- ur fimmtudaginn 13. maí kl. 12.15. Mætið stundvíslega og mætið vel. Stjórnin. IOGT st. ísafold - Fjallkona nr. 1. Fundurfimmtudaginn 13. þ.m. kl. 8.30 e.h. í Friðbjarnarhúsi. Fundarefni: Sumarferðir. Eftir fund, kaffi. Æ.t. Ferðafélag Akureyrar vill vekja athygli á þessum ferðum: Kerling: 15. maí (dagsferð), gönguferð. Drangey: 20. maí (dagsferð), gönguferð. Herðubreiðarlindir, Askja, Bræðrarfell: 28.-31. maí (3 dagar). Öku- og gönguferð. Ef veður leyfir gefst kostur á að ganga í gönguskála við Bræðra- fell og gista þar eina nótt. Gist í húsi. Glerárdalur: 29.-31. maí (3 dagar). Gengið inn Glerárdal og gefst þaðan kostur á gönguferð- um á fjöllin í kring. Gist í húsi. Skrifstofa félagsins er að Skipa- götu 12, sími 22720. Frá júníbyrj- un verður skrifstofan opin frá kl. 17-18 alla virka daga, en fram að þeim tíma verður skrifstofan opin kl. 18-19 kvöldið fyrir auglýsta ferð. Símsvari er á skrifstofunni. Frá Sjálfsbjörg: Næst síðasta spilakvöld verður að Bjargi, Bugðusíðu 1 nk. fimmtudag 13. maí, stundvíslega kl. 20.30. Allir velkomnir. Nefndin. 14 - DAGUR-'H.inaí 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.