Dagur - 13.05.1982, Qupperneq 3
Hvernig er raflögnin hjá þér,
eða stendurþú í framkvæmdum?
Önnumst neytendaþjónustu
NÝLAGNIR VIÐGERÐIR
VIÐHALD VERSLUN
Sundnámskeið
Sundnámskeið fyrir 6 ára börn og eldri, hefjast í
Sundlaug Akureyrar 24. maí n.k.
Innritun í síma 23260.
Kvöldnámskeið fyrir fullorðna hefst á sama
tíma ef næg þátttaka fæst.
Leikfélag Akureyrar:
Eftirlitsmaðurinn
Skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Sýning: fimmtudag 13. maí kl. 20,30,
föstudag 14. maí kl. 20,30.
Síðustu sýningar.
Miðasala frá kl. 17.
Sími 24073. __
ocaoun raix M
r txolieFöTiJftOt. 4
m-lo x (y
iXöUftVoRliM ,fc
Sýning
á vinnu nemenda Glerárskóla verður opin sunnu-
dag 16. maí kl. 14-18.
Skólastjóri.
Starfsfólk
r ■ ■ ■■ ■
a kjordag:
B-listann vantar fjölda fólks til starfa á kjördag.
Stuðningsmenn vinsamlegast komið við á
skrifstofunni eða hringið í síma 21180, 24090,
24442 og látið skrá ykkur til starfa.
Framsóknarfélag Akureyrar.
Sigurður
með
bestan tíma
S.l. laugardag gekkst Trimm-
nefnd Akureyrar fyrir skíða-
göngu, og var gengið að
Lamba, skála Ferðafélags Ak-
ureyrar á Glerárdal.
Gengið var í blíðskaparveðri,
og tóku um 20 manns þátt í göng-
unni, og voru þeir á öllum aldri.
Vegalengdin sem gengin var er
um 12 km hvora leið.
Þótt hér hafi verið um trimm-
göngu að ræða voru teknir tímar á
þátttakendum, og hafði Sigurður
Aðalsteinsson bestan tíma þátt-
takenda.
f
\
Athugið!
Pioneer í stofuna.
X-serian frá Pioneer
eru bestu kaupin í dag.
Greiðslukjör.
WSliiBBi
Allar heitustu plöturnar hjá okkur.
Besta og fallegasta plötubúðin
í bænum. verið velkomin.
Hljómdeild
Jamo hátalarar slá í gegn.
Frábær hljómgæði.
Greiðslukjör.
Pioneer í bílinn, úrvalstæki á
góðu verði. ísetningar á staðnum.
Greiðslukjör.
Ný sending af Videóspólum.
Við erum þeir einu með spólur
með íslenskum texta.
Ortofon. Nálar og pickup.
Dönsk vara í hæsta
gæðaflokki.
13. maí 1982-DAGUR-3