Dagur - 13.05.1982, Qupperneq 11
Ásöluskrá:
2ja herbergja:
v/EINHOLT, efri hæö í rað-
húsi, rúmgóð íbúð á róleg-
um stað.
v/HRÍSALUND, vel frá-
gengin.
v/SMÁRAHLÍÐ, falleg íbúð.
v/TJARNARLUND, laus
strax, svalablokk.
V/HRÍSALUND, svala-
blokk, laus strax.
3ja herbergja:
v/H AFN ARSTRÆTI,
smekkleg risíbúð.
v/SKARÐSHLÍÐ, svala-
blokk, 1. hæð.
v/GRENIVELLI, neðri hæð í
tvíbýli.
4ra herbergja:
v/STRANDGÖTU, tvær,
önnur í risi, ódýrt.
Raðhús:
v/GRUNDARGERÐI, 4ra
herb., góðurstaður.
v/NÚPASÍÐU, 3ja herb.
mjög vel frágengin íbúð.
v/SELJAHLIÐ, 3ja herb.,
teiknuð 4ra herb.
v/EINHOLT, tvær tveggja
hæða.
Einbýlishús:
v/BRÖTTUHLÍÐ, ófullgert,
en íbúðarhæft.
v/ÁSVEG, stórt einbýlishús,
góð eign.
Dalvík, einbýlishús við
Mímisveg.
Iðnaðarhúsnæði:
v/ÓSEYRI, stórt iðnaðar-
húsnæði, 2x500 fm., laust
eftir samkomulagi.
v/H AFN ARSTRÆTI, þrjár
hæðir, 150 fm hver hæð,
margs konar- möguleikar.
Byggingaréttur.
Fasteignasalan
Strandgötul
Landsbankahúsinu.
S 2 46 47
Bifreiðastjórar:
Hafið bílbænina í bílnum
og orð hennar hugföst,
þegar þið akið.
Drottinn Guö, veit mér
vernd þina, og lát mig
minnast ábyrgöar minnar
er ég ek þessari bitreiö.
Í Jesú natni. Amen.
Fæst í Kirkjufelli, Reykja-
vík og Hljómveri, Akur-
eyri.
Til styrktar Orði dagsins
Leiðrétting
Heimilsfang Hárgreiðslustof-
unnar Öddu er Hólsgerði 4, en
það misritaðist í fréttatilkynn-
ingu sem birtist í blaðinu fyrir
nokkru síðan. Viðkomandi eru
beðnir velvirðingar á mistök-
unum.
Fermingar í
Vallaprestakalli
Ferming i Vallaprestakalli: I
Dalvíkurkirkju verða þessi böm
fermd sunnudaginn 16. maí kl.
10.30:
Birkir Bragason, Svarfaðarbraut
2, Bjöm Ingvar Júlíusson, Goða-
braut 13, Einar Víkingur Hjör-
leifsson, Stórhólsvegi 3, Gestur
Helgason, Ásvegi II, Guðni
Hólm Stefánsson, Mímisvegi 8,
Guðmundur Jóhannsson, Smára-
vegi 4, Gunnar Georg Gunnars-
son, Karlsbraut 20, Haraldur Sig-
urðsson, Hólavegi 13, Hilmar
Guðmundsson, Böggvisbraut 10,
Ingólfur Amar Kristjánsson,
Hafnarbraut 25, Jón Heiðar
Sveinsson, Svarfðarbraut 18,
Óskar Gísli Gylfason, Upsum,
Stefán Svanur Gunnarsson,
Heimav. gagnfr., Áslaug Kristín
Hansen, Karlsbraut 30, Baldrún
Hrönn Sævarsdóttir, Karlsrauða-
torgi 5, Bryndís Brynjarsdóttir,
Ásvegi 9, Berglind Sigurpálsdótt-
ir, Stórhólsvegi 1, Elín Hauks-
dóttir, Bjarkarbraut 17, Guðrún
Kristín Björgvinsdóttir, Sunnu-
braut 9, Guðrún Þorsteinsdóttir,
Ásvegi 14, Helga Björk Eirfks-
dóttir, Böggvisbraut 5, Jóninna
Gunnlaug Karlsdóttir, Mímisvegi
14, Kristín Guðmundsdóttir,
Karisbraut 11, Kristín Gunnþórs-
dóttir, Svarfaðarbraut 10, Krist-
rún Þorvaldsdóttir Mímisvegi 5,
Sigrún Gunnarsdóttir, Goða-
braut 24, Jóhannessína Svana
Jónsdóttir, Böggvisbraut 21,
Yrsa Hörn Helgadóttir, Ásvegi 2.
Þessi börn verða fermd í Valla-
kirkju á trinitatis 6. júní kL 13.30:
Atli Örn Snorrason, Völlum,
Gunnar Sigurðsson, Brautarhóli,
Guðmunda Gunnlaugsdóttir,
Þorsteinsstöðum, Kristín Sigur-
hanna Sigtryggsdótir, Helgafelli.
Frá sóknarpresti.
Skrifstofuhusnæði
á 2. hæö viö Ráðhústorg til leigu.
Upplýsingar gefur Oddur Thorarensen, sími
22444.
Garðyrkja
(Fræðslufundir)
Eftirtalda daga verða haldnir fræðslufundir um
garðyrkjumál í Gróðrarstöðinni við Eyjafjarðar-
braut.
Mánudagur, 17. maí kl. 20.00.
Um matjurtarækt, - útirækt og í gróðurhúsum.
GrétarJ. Unnsteinsson skólastjóri Garðyrkjuskóla
ríkisins.
Kynning á Garðyrkjuskólanum.
Miðvikudagur 19. maí kl. 20.00.
Opið hús í Gróðrarstöðinni. Fagfólk verður á
staðnum og svarar spurningum.
Fimmtudagur 27. maí kl. 20.00.
Opið hús í Gróðrarstöðinni. Fagfólk verður á
staðnum og svarar spurningum.
Komið með vandamál garðsins ykkar og fáið
lausnir.
Garðyrkjustjóri.
AKUREYRARBÆR fm
Akureyringar
Lóðahreinsun og
fegrunarvika
Eigendur og umráðamenn lóöa á Akureyri eru
áminntir um að hreinsa af lóðum sínum allt sem er
til óþrifnaðar og óprýði og hafa lokið því fyrir 30.
maí n.k. (Ath. óheimilt er að setja garðsorp í sorp-
tunnur.)
Hin árlega fegrunarvika á Akureyri er ákveðin 17.
til 27. maí n.k. Starfsmenn Akureyrarbæjar munu
fjarlægja rusl sem hreinsað hefur verið af íbúðar-
húsalóðum og sett er í hrúgur á götukanta framan
við lóðir eftirgreinda daga:
Mánudag 17. maí:
Innbær og suðurbrekka sunnan Þingvalla-
strætis og austan Mýrarvegar.
Þriðjudag 18. maí:
Lundahverfi.
Miðvikudag 19. maí:
Miðbær og ytri brekka norðan Þingvallastrætis
austan Mýrarvegar.
Föstudag 21. maí:
Gerðahverfi.
Mánudag 24. maí:
Oddeyrin.
Þriðjudag 25. maí:
Hlíðahverfi.
Miðvikudag 26. maí:
Holtahverfi.
Fimmtudag 27. mai:
Síðuhverfi.
Nánari upplýsingar varðandi hreinsunina verða
gefnar á skrifstofu heilbrigðisulltrúa, Ráðhústorgi
3, kl. 10-12. Sími 24431. Atvinnurekendur eru sér-
lega hvattir til að hreinsa sömu daga.
Geymið auglýsinguna.
Heilbrigðisfulltrúinn Akureyri.
Við minnum á að utankjörstaðaat-
kvæðagreiðslan er hafin.
Stuðningsmenn B-listans:
Kjósið tímanlega ef þið hafið ekki tök á að kjósa á
kjördag. Hafið samband við skrifstofuna ef þið vitið
um einhverja stuðningsmenn sem ekki verða
heima á kjördag.
1;^JTiaí1992 - DAGUR - 11