Dagur - 14.05.1982, Blaðsíða 8
——GBJ sf.
KÁTIR KRAKKAR
ELGA:
Höfum til á lager flestar geröir af rafsuöuþræði,
logsuðuþræði og spóluvír (MIG) fyrir gassuðuvél-
ar o.fl. til málmsuðu.
ENO og PLEIN AIR:
Úrval af ýmiskonar gasvörum, á vinnustaðinn,
heimilið, sumarbústaðinn, útileguna, garðinn og
bátinn.
CARNIELLI:
Reiðhjól fyrir börn og unglinga.
Barnastólar á hjól.
Þrektæki ýmiskonar, hjól, bátar, grindur, lóð o.fl.
GBJsf.
Skipagötu 13, Akureyri,
sími 22171.
Opið 13-18 virka daga
10-12 laugardaga.
FORNIOG FÉLAGAR
/
©Ftcld Enlerprlsas, Inc.,
Eiginmaður minn er svo mikill áhuga-
maður um golf að hann veit varla að ég er
konan hans - og meira að segja á lífi.
Hvernig á ég að vekja athygli hans á mér?
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að
ráða
læknaritara
á lyflækningadeild sjúkrahússins, 60% starf.
Góð vélritunrarkunnátta nauðsynleg.
Þyrfti aðgetahafiðstörfeigisíðaren 15. júní 1982.
Umsóknir skulu hafa borist fulltrúa framkvæmda-
stjóra í síðasta lagi 31. maí 1982.
Hjúkrunarfræðingar
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri vill ráða hjúkrun-
arfræðinga á bæklunarlækningadeild, sem tekur
til starfa í haust og á gjörgæsludeild og skurðdeild,
sem eru að flytja í nýtt húsnæði. Ennfremur vantar
hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga í júlí og
ágúst á ýmsar deildir sjúkrahússins.
Staða hjúkrunarframkvæmdastjóra er og laus frá
1. september n.k. Umsóknarfrestur er til 1. júlí.
Sjúkrahúsið útvegar húsnæði og það starfrækir
barnaheimili og skóladagheimili.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, sími
22100.
Jón Ásbjörnsson
heildverslun,
Grófinni 1, Reykjavík,
sími 91-11747 og 11748.
Útgerðarmenn
EyfirðTngar - Þingeyingar - Skagfirðingar
Aðrir áhugamenn um útgerð.
Við bjóðum til kaffi og umræðufundar í Víkurröst,
Dalvík um hin frábæru INFI þorskanet, þriðjudag-
inn 18. maí kl. 20.
Japanski verksmiðjueigandinn og sölustjóri mæta
áfundinn.
Allir velkomnir.
Jón Ásbjörnsson, heildverslun,
Grófinni 1, Reykjavík,
sími 96-11747 og 11748.
Þorvaldur Baldvinsson,
Dalvík, sími 96-61417.
LALLILIRFA
Allt í einu var barið að dvrum. En þegar enginn kom til dyra, var
tekið í handfangið og það hrist harkalega. Þessi ófrýnilega mann-
vera ætlaði sér greinilega að komast inn. Síðan varð löng þögn, en
svo gaf hljóðið í stafnum til kynna, að sá blindi væri að fara frá hús-
inu.
„Elsku vinur“, sagði móðir mín allt í einu. „Taktu peninga-
pokann og flýðu. Það cr að líða yfir mig“. Sem betur fór, vor- '
um við nálægt lítilli brú og mér tókst að draga móður mína
niður að árbakkanum og síðan undir brúna. Það mátti ekki
tæpara standa. Skömmu seinna komu nokkrr menn hlaupandi
og fótartak þeirra bergmálaði á brúnni yfir höfðum okkar.
Ég var viss um, að læstar dyrnar myndu vekja grunsemdir hjá þeim
blinda og verða til þess að hann kæmi aftur og þá með liðsauka.
„Mamma,“ sagði ég. „Við skulum forða okkur“. Móðir mín tók pcn-
ingana og ég tók pakkann í olíudúknum. Nokkrum augnablikum síðar
Forvitni mín var óttanum yfirsterk-TW
ari, því mér var ómögulegt að vera )
kyrr. Ég læddist eftir árbakkanum, |
þar til ég sá til mannanna, sem voru. J
nú fyrir utan krána. Sá blindi gaf
skipanir og rödd hans var hás af "
illsku. „Ráðist inn í krána,“ öskr-
aðihann. > U MVMWSfe'
Vlcð einkaleyfi frá: Sy ndicalion Inlernalional Lld, London, F.nj>land.
•' 8 -ÖÁGUR'^14.' híáí-^082