Dagur - 14.05.1982, Blaðsíða 10
Dagbók
Skíði: Lyfturnar í Hlíðarfjalli eru
opnar alla virka daga frá kl. 10 til 12
og 13 til 18.45. Þriðjudaga og
fimmtudaga eru lyfturnar opnar til
kl. 21.45. Um helgar er opið frá kl.
10 til 17.30. Veitingasala er opin alla
daga frá kl. 9.00 til 22. Símar: 22930
og 22280.
Sund: Sundlaugin er opin fyrir al-
menning sem hér segir: Mánudaga til
föstudaga kl. 07.00 til 08.00, kl.
12.00 til 13.00 og kl. 17.00 til 20.00,
-laugardaga kl. 08.00 til 16.00 og
sunnudaga kl. 08.00 til 11.00. Gufu-
bað fyrir konur er opið þriðjudaga
og fimmtudaga k I. 13.00 til 20.00 og
laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufu-
bað fyrir karla er opið mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 13.00
til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til
11.00. Kennsla í sundi fyrir karla og
konur er í innilauginni á fimmtudög-
um frá kl. 18.30 til 20.00, kennari er
Ásdís Karlsdóttir. Síminn er 23260.
Skemmtistaðir
Hótel KEA: Sími 22200.
H100: Sími 25500.
Smiðjan: Sími 21818.
Sjúkrahús
og heilsugæslustöðvar
Sjúkrahúsið á Akureyri: 22100.
Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20.
Heilsugæslustöð Dalvíkur: 61500.
Afgreiðslan opin kl. 9-16. Mánud.,
fimmtud. og föstud. kl. 9-12.
Sjúkrahús Húsavíkur: 41333.
Heimsóknartími: kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Siglufjarðar: 71166.
Heimsóknartími kl. 15-16
og 19-20.
Heilsugæslustöð Þórshafnar: 81215.
Héraðslæknirinn, Ólafsfirði.
Læknastofa og lyfjagreiðsla: 62355.
Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: 5270.
Heimsóknartími: 15-16 og 19-19.30.
Héraðshæli Austur-Húnvetninga:
4206, 4207. Heimsóknartími alla
daga kl. 15-16 og 19.30-20.
Læknamiðstöðin á Akureyri: 22311.
Opið 8-17.
Lögregla, sjúkrabflar
og slökkviliðið
Akureyri: Lögregla 23222, 22323.
Slökkvilið og sjúkrabíll 22222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. -
Brunasími 41911.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill,
á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima
61322.
Ólafsfjörður:Lögregla og sjúkrabíll
62222. Slökkvilið 62196.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282.
Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima
51232.
Hvammstangi: Oll neyðarþjónusta
1329.
Þórshöfn: Lögregla 81133.
Amtsbókasafnið: Mánuðina maí-
september. verður safnið opið sem
hér scgir:
Mánudaga og þriðjudaga kl. 1-7 e.h.
Miðvikudaga, kl. 1-9 e.h.
Fimmtudaga og föstudaga kl. 1-7e.h.
Lokað á laugardögum.
Bókasafnið á Ólafsfirði:Opið alla
virka daga frá kl. 16 til 18, nema
mánudaga frá kl. 20 til 22.
Bókasafnið á Raufarhöfn hefur nú
opnað aftur á Aðalbraut 37 jarðhæð.
Það er opið á miðvikudögum kl.
20.00 til 22.00 og á laugardögum kl.
16.00 til 18.00.
Apótek og lyfjaafgreiðslur
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
Virka daga er opið á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast vikulega á
um að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörslu til
kl. 19. Á laugardögum ogsunnudög-
um eropið frá kl. 11-12, og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Hvammstangi, lyfsala: 1345.
Siglufjörður, apótek: 71493.
Dalvíkurapótek: 61234.
10 - DAGUR -14. maí 1982
Sjónvarp um helgina
FÖSTUDAGUR14. MAÍ
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni.
Umsjón: Karl Sigtryggsson.
20.55 Skonrokk.
Popptónlistarþáttur í umsjá Eddu
Andrésdóttur.
21.25 Fréttaspegill.
Umsjón: Bogi Ágústsson.
22.00 í tilefni dagsins.
(In Celebration).
Bresk bíómynd frá árinu 1974,
byggð á leikriti eftir David Storey.
Leikstjóri: Lindsay Anderson.
Aðalhlutverk: Alan Bates, James
Bolam, Brian Cox, Constance
Chapman.
Roskin hjón í kolanámuþorpi á
Norður-Englandi eiga fjömtíu ára
brúðkaupsafmæh. Þrír synir
þeirra, allir háskólamenntaðir,
safnast saman hjá þeim í tilefni
dagsins, en tilfinningar þeirra eru
dálítið blendnar.
Þýðandi Þórður Öm Sigurðsson.
00.5 Dagskrórlok.
LAUGARDAGUR
15.00 Bæjarstjómarkosningar í
Kópavogi.
Bein útsending á framboðsfundi
til bæjarstjómar Kópavogs.
Stjórnandi útsendingar: María
Friðjónsdóttir.
17.00 Könnunarferðin.
Áttundi þáttur endursýndur.
17.20 íþróttir
Umsjón Bjami Felixsson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi.
25. þáttur. Spænskur teikni-
myndaflokkur.
Þýðandi: Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Löður. 58. þáttur.
Bandariskur gamanmyndaflokk-
ur.
Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson.
21.05 DireStraits
Þáttur með bresku rokkhljóm-
sveitinni Dire Straits.
Þýðandi: Veturhði Guðnason.
22.00 Furður veraldar.
10. þáttur. Fljúgandi furðuhlutir.
Þýðandi Jón 0. Edwald. Þulur Ell-
ert Sigurbjömsson.
22.25 Rúnirnar.
(Arabesque).
Bandarisk bíómynd frá árinu
1966.
Leikstjóri: Stanley Donen.
Aðalhlutverk: Gregory Peck, Sop-
hia Loren, Alan Badel.
Arabískur forsætisráðhena fær
prófessor í fomfræðum til að ráða
torkennilegt letur. Það hefur af-
dnfarkar afleiðingar í för með sér.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
00.05 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR16. MAÍ
16.00 Borgarstjóraarkosningar í Hafn-
arfirði.
Bein útsending á framboðsfundi
til bæjarstjómar Hafnarfjarðar.
Stjóm útsendingar: Maríana
Friðjónsdóttir.
16.00 Bæjarstjóraarkosningaraar á
Akureyri.
Bein útsending á framboðsfundi
til bæjarstjómar Akureyrar.
Stjóm útsendingar: Maríanna
Friðjónsdóttir.
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Stundin okkar.
Leikskólinn Amarborg verður
sóttur heim. Þrír unglingar herma
eftir dægurlagasöng. Teikni-
myndasögur, táknmál og fleira
verður á boðstólum.
Umsjón: Bryndís Schram.
Stjóm upptöku: Elín Þóra Frið-
finnsdóttir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Umsjón: Magnús Bjamfreðsson.
20.45 Myndlistarmenn.
Annar þáttur. Ásgerður Búadótt-
ir, vefari.
í þættinum verður rætt við Ás-
gerði og fjahað um verk hennar.
Umsjón: Hahdór Bjöm Runólfs-
son.
Stjóm upptöku: Kristín Pálsdóttir.
21.20 Byrgið.
NÝR FLOKKUR.
Fransk-bandarískur flokkur í
þremur þáttum, byggður á skáld-
sögu eftir James O' DonneU.
Fyrsti þáttur.
Vorið 1945 er komið og herir
bandamanna nálgast Berlín jafnt
og þétt. Hitler og ráðgjafar hans
hafa hreiðrað um sig í loftvamar-
byrgi í BerUn og reyna eftir megni
að stjórna þaðan en loftið er lævi
blandið.
Þýðandi: Jón O. Edwald.
22.10 Baskarair
Bresk fræðslumynd um baskana á
Norður Spáni. Enginn veit um
uppmna baska, tunga þeirra er
eldri en gríska og latína og er ekki
skyld neinu öðm tungumáh í Evr-
ópu og menning þeirra er um
margt sérkennfleg.
Þýðandi: Jón Gunnarsson.
Þulur: Friðbjöm Gunnlaugsson.
23.05 Dagskrárlok.
Volvo 340 kostar frá 129.800 kr.
(5.5.’82)
Hjá öðrum eru gæði nýjung,
- hjá Volvo hefð!
Brynjar Pálsson
Kaupfélag Skagfirðinga
sími 95-5200
VOLVO