Dagur - 18.05.1982, Síða 2

Dagur - 18.05.1982, Síða 2
Laugaskóli Skólinn okkar, námsframboð 1982-1983. Grunnskóli: 8. og 9. bekkur. Framhaldsskóli: Fornám lönbrautir tréiöna, 2 ár íþróttabraut, 2 ár Matvælatæknibraut, 2 ár Málabraut Uppeldisbraut, 2 ár Viðskiptabraut, 2 ár Umsóknarfrestur til 3. júní n.k. Héraðsskólinn á Laugum S.-Þing., 650 - Laugar. Beitingamenn vantar viö Særúnu Litla-Árskógssandi, bæöi hlutaráðna og í akkorðsbeitningu. Upplýsingar í síma 63146. Hrísgrjón RIVER hrísgrjón í pk. SUCCESS hrísgrjón, fljótsoðin í pk. ÚTBOÐ Húsavíkurbær óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk: I. Aðveituæð Hitaveitu Húsavíkur: Aöveituæð II: 3. áfanga. Umfang verksins er lagning 300 mm asbestpípu á 3,1 km. kafla frá Skógum aö aöalbrunni 2 á Skarðahálsi, svo og tenging hennar. II. Gatnagerð: Verkiö nær yfir: Árholt 190 m, Laugarholt 235 m, Litlageröi 105 m, Háagerði 190 m, Heið- argerði 155 m og Ásgarðsvegur 280 m. Eftirtalin aöalverk eru innifalin í tilboðinu: - Ljúka jarövegsskiptum. - Ljúka holræsalögnum. - Gangafrá niðurföllum. - Fínjöfnun og útlagning á olíumöl. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu Húsavíkur- bæjar frá og meö þriðjudeginum 18. maí n.k. gegn 1000 kr. skilatryggingu fyrir hvort verk. Tilboðum skal skila á skrifstofu Húsavíkurbæjar í síðasta lagi mánudaginn 7. júní n.k. kl. 11.00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um sem viðstaddir kunna að verða. Bæjartæknifræðingur. 2 r DAGUR -18. maí 1982 Tepphlhnd Komið og skoðið eitt glæsilegasta gólfteppaúrval landsins Yfir 60 gerðir af fyrsta flokks gólfteppum við allra hæfi á verði og greiðslukjörum, sem allir geta ráðið við. Um 35 mismunandi gerðir og litir af dreglum frá 80-140 cm breiðum. Gott úrval af bílateppum. ,s '* JUQ| gæðaparketið í mörgum viðar- tegundum. Hinar frábæru Vax-sugur fyrir- liggjandi lÉPPPLfíND Sími 25055 • Tryggvabraut 22 ■ Akureyri vegna forskoðunar fyrir landsmót 1982 þarf að vera lokið fyrir 1. jún í n.k. Tekið er á móti skráningu hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar mánudag til föstudags frá kl. 9-12 og hjá Ármanni Gunnars- syni, Laugarsteini, Svarfaðardal. Þeir sem áhuga hafa á að láta skoða ungfola láti vita á sömu staði. Búnaðarsamband Eyjafjarðar. Sumarbúðir ÆSK við Vestmannsvatn auglýsa aukaflokk 12.-20. ágúst fyrír 7-13 ára. Innritun virka daga kl. 14-15 í síma 96-24873. Á söluskrá: Reykjasíða: Einbýlishús, alveg nýtt, 4ra herb. Stærð ásamt bíl- skúr ca. 164 fm. Möguleiki að taka 3ja herb. íbúð upp í. Þórunnarstræti: 3ja herb. íbúð í kjallara, ca. 70 fm. Ástand gott. Furulundur: 4ra herb. raðhúsaíbúð, ca. 100 fm. Úrvalseign á besta stað. Kringlumýri: Einbýiishús, 4ra herb. ca. 110 fm hæð, en 40-50 fm pláss í kjallara. Núpasíða: 3ja herb. raðhús, ca. 90 f m. Nýtt, alveg fullfrágengið. Úrvalseign. Furulundur: 3ja herb. íbúð (endi) á neðrí hæð f 2 hæða rað- húsi, ca. 56 fm. Mjög góð eign. Skipti: 4ra herb. íbúð í fjölbýlis- húsi tiibúin undir tréverk óskast í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Furulundi. Þórunnarstræti: 140 fm efri hæð í tvíbýlis- húsi, allt sér. 60-70 fm pláss í kjallara. Glæsileg eign. Hafnarstræti: 3ja herb. íbúð á efri hæð í timburhúsi, ástand mjög gott. Stærð ca. 90 fm. ★ Vantar: Okkur vantará skrá: 2ja herb. íbúðir 3ja herb. íbúðir 4ra herb. fbúðir Raðhús á einni og tveimur hæðum með og án bil- skúrs. Einbýlishús, gömul og ný. Ennfremur gefast ýmsir möguleikar á skiptum aðr- ir en þeir sem sérstaklega eru auglýstir. FASIEIGNA& (J SKIPASALA Zj3&2 NORÐURLANDSI) Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl., Sölustjórí Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.