Dagur - 21.05.1982, Side 1

Dagur - 21.05.1982, Side 1
MIKIÐ ÚRVAL AF SKARTGRIPA SKRÍNUM GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI 65. árgangur Akureyri, föstudagur 21. maí 1982 54. tölublaö Veitmgasalur Hotels KEA var troðfullur á glæsulegum kosninga- og skemmtifundi sem framsóknarmenn á Akureyri héldu þar ígærkvöldi. Töldu starfsmenn hótelsins að um 500 manns hafi sótt fundinn og sjaldan eða aldrei hafi jafn margir verið saman komnir í veitingasal hótelsins. Mikil og góð stemmning ríkti á fundinum og ungir sem aldnir skemmtu sér konunglega. Mikill baráttuhugur varímönnum á fundinum og að honum loknum. Nánar er sagt frá fundinum ímáli og myndum á bls. 5. Ávarp til A k ureyringa Góðir Akureyringar. Þessari kosningabaráttu er lokið. Nú er komið að ykkur að vega ogmeta. Framsóknarmenn lögðu snemma fram stefnu- skrá sína þarsemgrein ergerð fyrirmeginviðhorfum í bæjar- málum. Við hvetjum ykkur til að taka málefnalega afstöðu til þess sem við höfum fram að færa. Við minnum ykkur á, að framsóknarmenn hafa haft for- ystu um þá framkvæmdastefnu sem verið hefur við lýði og gert hefur Akureyri að eftirsóknarverðum bæ að búa í. Við leggjum verk okkar og stefnu íykkar dóm. í kjörklefanum ræðst framtíð bæjarins okkar. Meðkveðju ogárnaðaróskum.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.