Dagur - 21.05.1982, Blaðsíða 12

Dagur - 21.05.1982, Blaðsíða 12
kraftB397 g KRAFT fbmato Ketclvup NETWT.14 02S.(397g) Kraft inc,dist.,chicago,il60690 TOMATSÓSA Þetta er grunnvöruverð Gerið verðsamanburð (-'•‘Kjörbúóir 'X í'* 5^1 'í «»-* tiJfe Risa- torfærukepþni verður haldin í bæjarkrúsunum, sunnudaginn 23. maí, kl. 2 e.h. Skráning keppenda í síma 25151 og 25774 kl. 18-21. Bílaklúbbur Akureyrar. „Við keyrðum á kant áðan“ Guðjón Rögnvaldsson og Axel Vatnsdal heita tveir knáir piltar í Glerárhverfi. Þeir eru löglegir eigendur þess farartækis sem sjá má á myndinni, en það fengu þeir hjá starfsmönnum Samkomuhússins, sem ætluðu að henda bflnum upp á ösku- hauga. Að sjálfsögðu komu þeir félag- ar strax auga á notagildið, og þeg- ar blaðam. Dags rakst á þá uppi á Hlíðarbraut, kom í ljós að þeir voru búnír að aka bílnum langa leið. Það er ekki nauðsynlegt að ýta bílnum, á honum er sveif og íöng keðja sem liggur niður í öxul. Handleggjasterkur ökumaður getur komið sér ótrúlega langt áfram með þessum útbúnaði. Víkjum sögunni aftur að pilt- unum. Þeir voru að fara með bíl- inn upp að Möl og sandi, en þar vinnur faðir annars piltsins. Guð- jón sagði, að það þyrfti að laga hjólabúnaðinn að framan. - Við keyrðum á kant áðan og mölbrut- um eitt dekkið, sagði Guðjón. Strákarnir eru 13 ára og báðir í Glerárskóla. - Nú eru prófin eftir, sögðu þeir hressir og ánægð- ir um leið og þeir héldu áfram suður eftir Hlíðarbraut. Axel, Guðjón og bfllinn. v v Skólafell sf. Draupnisgata 4F Akureyri Sími 22255 ”pver reiknadi þad út?” Spurði Jón Spæjó þegar hann komst að því hvað verðið á nýja Skodanum var hlægilega lágt. Og ekki varð hann minna hissa þegar það kom í ljós að ekki þyrfti að borga nema 40.000 kr. út og afganginn á 6 mánuðum. tt-DAGUB-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.