Dagur - 21.05.1982, Side 15

Dagur - 21.05.1982, Side 15
Allir öflugustu jepparnir AUir öflugustu jeppar landsins verða mættir á Glerárdal á sunnudaginn, en þá ætlar Bif- reiðaklúbbur Akureyrar að gangast þar fyrir mikiUi torfæru- keppni. Svo mikil verður þessi keppni að forráðamenn hennar hafa valið henni nafnið „Risa tor- færukeppni". Hún hefst í malar- námi bæjarins kl. 14 á sunnudag sem fyrr sagði. Ekki er nóg að jepparnir séu öflugir, heldur er eins gott að þeir sem aka kunni til verka. í keppninni á sunnudag mæta flestir eða allir snjöllustu tor- færubílstjórar landsins og er sjálfur íslandsmeistarinn, Berg- þór frá Hellu, í fararbroddi. Tarsan og „Ridd- arar„ Nýja bíó á Akureyri sýnir um þessar mundir hina bráð- skemmtilegu bandarísku gamanmynd „Riddararnir“. Hér er á ferðinni mynd í hinum vinsæla „sérflokki“, mynd sem gerist í Beverly Hills í Hollywoöd. Létt grín og gam- ansemi situr í fyrirrúmi og það er víst enginn svikinn að sitja yfir þessari mynd ef farið er með því hugarfari að hlægja og skemmta sér. En „Riddararnir" verða ekki þeir einu sem verða á ferðinni i Nýja bíó um helgina. Tarsan „apakonungur“ mætir á svæðið kl. 15 á sunnudag og hann svíkur aldrei aðdáendur sína. Um helcjina kjósum við ALLANlVr Vid kjósum Allann vegna þess að þar er dúndrancli fjör og allir í hinu heimsfræga „Allastuði". FÖSTUDAGUR: Nú er það Pálmi Stefánsson sem mætir á svæðið með hljómsveitina sína. Allir á útopnuðu frá kl. 9—03. LAUGARDAGUR: Pálmi og hin heimsþekkta „stuð- grúbba" hans mæta aftur í villtan kosningadans fram eftir allri nóttu. VIÐ KJÓSUM ALLANN Ég kýs Allann - en þú?" Sjónvarp uni hclgina FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðuleikararnir. Þriðji þáttur. Gestur prúðuleikaranna er Joan Baez, þjóðlagasöngkona. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.05 Ádöfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.20 Hringborðsumræður um málefni Reykjavíkur. Þátttakendur eru einn fulltrúi frá hverjum framboðshstanna við borgarstjórnarkosningarnar. Umræðustjóri: Ingvi Hrafn Jónsson. Stjórnandi beinnar útsendingar: Marianna Friðjónsdóttir. 22.55 Vasapeningar. (L’argent de poche). Frönsk bíómynd frá árinu 1976. Leikstjóri: Francois Truffaut. Aðalhlutverk eru í höndum þrett- án barna á aldrinum tveggja vikna til fjórtán ára. Veröld bamanna og það sem á daga þeirra drifur, stórt og smátt, er viðfangsefni myndarinnar, hvort sem um er að ræða fyrsta pela reifabarnsins eða fyrsta koss unghngsins. En bömin eru ekki ein í veröldinni, þar eru líka kenn- arar og foreldrar og samskiptin við þá geta verið með ýmsu móti. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 00.35 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 22. MAÍ 13.00 íþróttir. Svipmyndir frá leikjum í ensku knattsþymunni. Umsjón: Bjarni Felixson. 13.40 Úrslit ensku bikarkeppninnar. Bein útsetning um gervihnött. Tottenham Hotspurs og Queens Park Rangers leika til úrslita í ensku bikarkeppninni í knatt- spyrnu á Wembley-leikvangnum í Lundúnum. 16.30 Könnunarferðin. Endursýndur þáttur. 16.50 íþróttir. Umsjón: Bjami Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 25. þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. 59. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson. 21.20 Mikiimennið. (The Great McGinty). Bandarísk gamanmynd frá 1940. Leikstjóri: Preston Sturges. Aðalhlutverk: Brian Donlevy, Akim Tamiroff og Muriel Angelus. Flækingurinn McGinty kemst í samband við glæpasamtök og með hjálp þeirra fikrar hann sig upp valdalstiga þjóðfélagsins með góðum árangri. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.40 Kosningasjónvarp. Birtar verða atkvæðatölur frá kaupstöðum landsins, rætt verður við efstu menn á framboðslistum í Reykjavík og við formenn stjórn- málaflokkanna síðar um nóttina. Beint sjónvarp verður frá Austur- bæjarskóla, þar sem yfirkjör- stjórnin í Reykjavik hefur aðsetur. í sjónvarpssal verður spáð í úrsht- in með aðstoð tölvu, sem Helgi Sigvaldason verkfræðingur, stjórnar. Á milli kosningafrétta og viðtala verður skotið inn gömlu og nýju skemmtiefni af ýmsu tæi. Umsjónarmenn: Guðjón Einars- son og Ómar Ragnarsson. Stjórn: Maríanna Friðjónsdóttir. Dagskrárlok: Óákveðin. SUNNUDAGUR 23. MAÍ 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Stundin okkar. Umsjón: Bryndís Schram. Stjóm upptöku: Kristín Pálsdóttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Auglýsingarogdagskrá. 20.50 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreeðsson. 21.05 Til himna eða Minneapolis. Á seinni hluta síðustu aldar sett- ust fjölmargir íslendingar að í Minnesota, einu af Mið-Vestur- ríkjum Bandarikjanna. Einn af af- komendum þessa fólks er Valdi- mar Björnsson, en hann er íslend- ingum að góðu kunnur fyrir störf sín bæði hér á landi og fyrir vestan. Á stríðsárunum var Valdi- mar blaðafulltrúi bandariska her- liðsins á íslandi, en í Minnesota fór hann um árabil með embætti fjármálaráðherra ríkisins. í kvikmyndinni er rætt við Valdi- mar og svipast um á æskustöðv- um hans í Minnesota. Framleiðandi: Njála, kvikmynda- gerð sf. 21.45 Byrgið. Annar þáttur. Fransk-bandarískur flokkur, sem fjallar um síðustu daga Hitlers í Berlín. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 22.35 Cliff í London. Tónlistarþáttur með breska dæg- urlagasöngvaranum Cliff Richard. Þýðandi: Halldór Halldórsson. 23.25 Dagskrárlok. 2imYfð*2^DÁÖUtf^

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.