Dagur - 25.05.1982, Blaðsíða 5

Dagur - 25.05.1982, Blaðsíða 5
 Innan skamms kemur á markaðinn merk bók, sem hiklaust verður auðfúsugestur margra. En það er Landnámssaga Nýja- íslands i Canada eftir Þorleif Jóakimsson Jackson Austfirð- ing sem fluttist vestur um haf til Nýja-íslands 1876. í bókinni er rakini máli ogmyndum saga hins fyrsta varanlega landnáms íslendinga i Canada, i óbyggðunum við Winnipegvatn, sem hófst 22. október 1875. Helstu kaflar auk formálans eru: Endurminningar frá fyrstu árum íslendinga i Nýja-íslandi e. Stefán Eyjólfsson. Frá Seyðisfirði og Sauðárkróki til Nýja-ís- lands 1876 e. Jóhann Briem. Tiðarfar á Nýja-íslandi 1875-1876. Ferð rikisstjóra Canada, Dufferins lávarðar til nýlendunnar 1877. Landnámssaga Fljótsbyggðar. Ferðin frá Gimli til íslendingafljóts. Endurminningar frá Landnámsárunum og fyrstu kynni af Rauðskinnum e. Friðrik Sveinsson. Landnámsmenn taldir og getið æviatriða þeirra. Bréf og kaflar úr sendibréfum merkra ís- lendinga i Vesturheimi 1872-1877. Saga Vig- fúsar bókbindara Sigurðssonar. Þáttur Sigtryggs Jónassonar frá Bakka i Öxnadal. Um Magnús Stefánsson frá Fjöllum i Keldu- hverfi. Könnunarferð um Norður Dakota. Saga Jóns Jónssonar á Mæri. Ljóðabréf Jóns Þórðarsonar á Felli i Strandasýslu. Visur um Brasiliuferðir. Mikley i Winnipegvatni (saga bæja og ábú- enda) Úr sögu Fljótsbyggðar. Landnemar i Hnausabyggð. Saga Ámes- byggðar. Landnám i Viðinesbyggð. Endurminningar Jóns frá Munkaþverá. Þriggja daga útivist á Winnipegvatni. Póst- ferðasaga Hálfdáns Sigmundssonar o.fl. o.fl. Bókin er 450 blaðsiður i stóru broti með um 160 myndum landnámsmanna, stórfróðleg vel skrifuð og hið skemmtilegasta lestrar- efni. Hún er ljósprentuð á góðan pappir og bundin i fallegt og sterkt band hjá Prent- smiðju Björns Jónssonar á Akureyri. Áskriftum verður safnað og kostar bókin til áskrifenda kr. 550.00 og gildir það verð til 30. sept. 1982. Eftir þann tima er verðið kr. 650.00. Þeir sem áhuga hafa á bókinni eru vinsamlega beðnir að senda pantanir sinar sem fyrst til min. 10J fiuaupaílf.lssýalU' var íædtl 3. októbrr Síftiori ojí Vftldls fJuttu lil Atiíi-riku 1874; voro J og vanu-Siwwn þnr vinnu. i b»'nut;i 1.5, 't-M vami híinn á afiamminnylTiH íýrlr einu öfillar n <ií.fr yb yinna. Wjá bónda vann hann íyrir 50 rvh- lf-:i • nru ptvr. Á Ijíi v‘fu OuóuunifJur ,#..m j,.--; <-r flui.tor tii Wjnnij'njt, k;wni.ur (Ui''v;ra .) Nonlalti, Qufirön kð«a • ,-.v inia í Sfclklrk. v.úuoui tfirnonarsyni vai fyrír nokknun •ýst uí séra Friðriki J. llerjtnuim, »5 hrooi •••••öi ;>k þrekinu i luiul. rftUiieóður oj; ' ;i, nt rétt. VaUiis kom, han.. varjjúkij -uvxx.., x'ívíuv 0k rnuilgröfi; tfcrði :«U ítraatá .,ó h.i urðu fvrir j'uiigu n'.cUani. Kyjúlfur Kyjölfsron, fajWnr ú Aðalhúb ■ í <)"k:ildalshr*íppi í Noríiur-Miiksýí'.iu 5. ::úr<:: J-.iyjöU'ur XaCir barw nr Jú>i-«u;n bóiida i K-iií -r Árni Bjarnarson Pósthólf 42 Akureyri Simar 96-24334 og 96-23852 Til Nýj» (slanda fluttl Símon haustið iS7f>; vai (iimli yfir veturinri. nam InmJ i suðurjmrti Vífiirnesb- ur ob nefndi .Skó«u, var flnttur þangafi hauaUfi 187*' bjó þur hálft fimta úr. Vorifi 1881, flutti hunn tu v> j>’ry oz var t-ar eitt ár ; bjó i húsi, sem hann U'igf t a N Ttome -tJrseti, skatnt fyrir aualiin Aðulstrætió. f bu vur rnargt fúlk á mefian Símon leigöi þnfi. «**»;. ' ýmsum fæði, og hatöi kona hans mikil störí a Árifi 1882, flutU Simon og Valdia tU Argyle; '>■ j>ar 20 ár. Áriö 1002 fluttu þau aftur til WinuipvB ' t'av lð-árj íluttu tii Snlkirk voriö 1921 mc-6 dóttur )’• • tíuötiinu ob manni hennar, Júsep Skaþtasym. höíöu dvaiið hjá aiðustu ár sin 1 Wimnpe*. Hju :■• andaðwt Valdía 25. imuv. siðaatliöinn. Smrur Vnidi.sar er hinn nafnkunni terdóœsmao^i Vftltvr Guömundsami i Kftiipmunnahúfn, rn börn Snr.- oir«hennar voru fimm; eitt dó ú íslnndi og eiti i Ki»m- Ontavio, tíg 'eitt i ný.ia ínlandi fyrata veturmn s<- Áskriftarlisti: Nafn VöUtuii Odds-onav. Kyjóii'ur ■!<•:::•<:> iwaupmannahafnar o;> teröi j.-ftr tiéMmói: kotu tVá Höfn nlint'Jit'upfi frú }>vi tll ad: ohuv tiutlnij-maúur. Tlann vat yfar um nokkur ár ;i Isldinyau : M.ióafba: i'.aú í Norðfir?-:. oy f.luti.i fuðu:; úvjó tii Winnipey til Eyjólfí aías ' :i; ::<:s- hann léat I89:>. Múöh -KyjAíf* Eyjólfsftonur v-r ( nhsottfti-. Jön hjú i> Kleppjárftstöh töar i Hliðnrhúsum > JókuisaJ'hiíð. -v Heimili Póststöð Simi 28. hiat 1982- DA6UR—5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.