Dagur - 25.05.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 25.05.1982, Blaðsíða 10
f Smáauölvsinóan Dráttarkrókar á allar gerðir bíla með skömmum fyrirvara. Eigum króka á lager fyrir Mözdu 626. Uppl. gefa Árni í síma 23071 og Steinþór í síma 24574 eftir kl. 18. Playmobil og LEGO leikföngin sígildu fást hjá okkur. Leikfanga- markaðurinn, Hafnarstræti 96. Til sölu notaðir húsmunir. Uppl. í símum 25965 og 23919. Til sölu Trillubátur, 2.9 tonn með stýrishúsi og lúkar, 18 ha Saab-vél er í bátnum. Uppl. í síma 22980 eftir kl. 19. Til sölu Kemper heyhleðsluvagn, árg. 1974. Verð kr. 20.000. Einnig rússnesk dráttarvél árg. 1972. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 31170 Ytra- Felli. Til sölu árabátur með vagni. Uppl. í síma 21952. Tll sölu Simo-vagn. Vagninn er í toppstandi. Uppl. í síma 24667. Til sölu áburðardreyfarar Bogballe 325 og mönduldreyfari. Uppl. í símum 31203 og 31178. Til sölu notuð eldhúsinnrétting (hvítt harðplast). Uppl. í síma 23444 Akureyri. Til sölu verbúð í Sandgerðisbót. Uppl. í síma 21218. Ýmisleöt Ellefu ára gömul stúlka óskar eftir að komast á gott sveitaheimiii í sumar eða hluta úr sumrinu. Uppl. i síma 22694 eftir kl. 17 Barnagæsla Óska eftir 13-14 ára stúlku til að gæta tveggja barna í sumar. Er á eyr- inni. Uppl. í síma 25985. 13-14 ára stúlka óskast til aö gæta tveggja barna frá kl. 1-5 e.h. í 1 1/2 mánuð, er í Reykjasíðu. Uppl. í síma 25441. 14 ára stúlku vantar starf í sumar. Er vön barnagæslu. Uppl. í síma 24113. Atvinna Trésmið vantar vinnu um helgar og á kvöldin. Viðgerðir, dúkalagnir og fleira þ.h. kemur til greina. Uppl í síma 25353. 16 ára dreng vantar vinnu í sveit. Er vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 23535. Verkamenn óskast í vinnu. Mikil vinna-gott kaup í boði. Verkval, sími 25548. Tapað - Tapað! Hver getur gefið upplýsingar um rautt kvenhjól, sem var tekið úr kjallara í Víðilundi 6 laugardagsnóttina 15. maí. Vinsam- legast látið vita i síma 22605 á kvöldin, eða til lögreglunnar. Fyrir þremur vikum tapaðist á Ak- ureyri svart peningaveski með ýmsum skilríkjum í. Það mun hafa tapast í Alþýöuhúsinu eða á leið það- anaðKaupvangsstræti.; Finnandi vinsamlega hringi í síma 22603, eftir kvöldmat. Óska eftir Ferguson dráttarvél árg. 47-60. Uppl. í síma 62281 á kvöldin. fftí illil itl' Til sölu er 4ra herb. íbúð að Garð- arsbraut 67, Húsavík, Óskað eftirtil- boðum fyrir 1. júní. Uppl. gefur Aðal- steinn Aðalsteinsson í síma41883. Stúlka um tvftugt óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Fyrir- framgreiðslaef óskaðer. Uppl. í síma 244682 eftir kl. 20. ' Til leigu 4ra herb. íbúð í 3 mán. ófullfrágengin. Uppl. í síma 24627 eftir kl. 5.30. Tvær systur óska eftir lítilll íbúð á leigu frá og með 1. okt. nk. Reglusemi heitið og fyrirframgreiðslu ef óskað er. Uppl. í síma61549. ' Húsnæði! Hjón með 1/2 árs gamalt barn óska eftir rúmgóðri 2ja-3ja herb. íbúð á leigu, frá ca. miðjum ágúst í a.m.k. 1 ár. Góðri umgengni og skilvísum mánaðagreiðslum (eða e.t.v. fyrirframc..eiðslu) er heitið. Uppl. í síma 25172 á milli kl. 7 og 9 í kvöld og næstu kvöld. Einhleyp stúlka óskar eftir eins til tveggja herb. íbúð frá 1 júní. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 31184. Leiguskipti. Einbýlishús eða góð íbúð á Akureyri óskast. Til greina kemur að skipta á góðu einbýlishúsi á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 21719áAkureyri. Þiónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. [ síma 21719. Bifreiöir Til sölu Daihatsu Charade árg. 1980, ekinn 25 þúsund km. Uppl. í síma 25450 eftir kl. 18. ♦ ♦ Jazz á Húsavík laugardaginn 29. maí Guðmundur Steingrímsson, Guðmundur Ing- ólfsson, Árrí Scheving og Björn Thoroddssen ieika jazz. H.R. Dansflokkurinn frá Reykjavík sýnir dansa. Sýningarfólk frá Módelsamtökunum sýnir tískufatnað frá verslunum á Húsavík. Heitur matur. Verð aðgöngumiða aðeins kr. 180. Miðasala og borðapantanir föstudaginn 28. maí í Félagsheimili Húsavíkur, simi 4-14-90. Húsið opnað kl. 7. Hótel og Félagsheimili Húsavíkur Samvinnutryggingar g.t. Samvinnutryggingar g.t. Akureyri.óska eftir tilboð- um í eftirtaldar bifreiðar, skemmdar eftir umferðar- óhöpp: Toyota Pickup, HiLux árgerð 1982 Volvo 244 GL árgerð 1979 Mazda 929 árgerð 1976 Bifreiðarnar verða til sýnis hjá Þórshamri við Tryggvabraut, fimmtudaginn 27. maí. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t. Skipagötu 18, eða sýningarstað, fyrir þriðjudaginn 1. júní. Samvinnutryggingar g.t. Vátryggingadeild KEA, Skipagötu 18, Akureyri. Til sölu Ford Cortina árg. 1970 í góðu ástandi. Einnig 4 cyl. vél í Scout. Uppl. í síma 25383. Til sölu Fiat 125 P árg. 1976, ek- inn 70 þús km., skoðaður 1982. Uppl. í síma 25052. Til sölu Ford Escort árg. 1976 4ra dyra í góðu standi. Skoðaður 1982. Góð greiðslul.jör. Uppl. í síma 21736 eftir kl. 20. Til sölu Volvo 144 DL árg. 1974, skipti á dýrari bíl koma til geina. Einnig til sölu gangfær Skoda Oktavia Combi árg. 1973. Uppl. í síma 43506. Til sölu Volkswagen rúgbrauö árg. 1972. Nýleg vél, nýspraut- aður. Verð kr. 28 þúsund. Afborg- unarskilmálar. Uppl. í síma 24337. Til sölu 6 cyl Trader vél með 5 gíra kassa. Benz 309 (kálfur) árg. 1968, nýupptekin ókeyrð vél og Rússajeppi árg. 1975 frambyggður alklæddur með sæti fyrri 12 far- þega, fallegur bíll. Til sýnis í Stað- artungu, Hörgárdal, sími 23100. Til sölu Austin Allegro árg. 1977. Fallegur bíll, fæst með góðum kjörum. Uppl. í síma 25011 eftirkl. 18 á kvöldin. Til sölu Volvo 244 GL árg. 1979. Sjálfskiptur með vökvastýri. Ekinn 29 þús. km. Uppl. í s(ma21726. Til sölu 7 tonna Chevrolet vöru- bifreið árg. 1966. Ekinn 42 þús. km. Góðar sturtur, ný dekk. Lítið slitinn bíll. Uþpl. í síma22139eftir kl. 18. Til sölu vél úr Mercedes Benz 1418, árg. 1966, einnig pallur, sturtur, drif og fleira. Á sama stað eru nokkrir rafofnar til sölu. Uppl. í síma 22306. Til sölu Chevrolet Malibu árg. 1978, ekinn 40.000 km. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 41839 á kvöldin. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur: Fundur verður 27. maí í Félags- heimili Kaldbaks Gránufélags- götu 49, Akureyri. Lionsklúbbur Akureyrar: Kvöld- fundur og konukvöld föstudaginn 28. maí kl. 20.00 að Hótel KEA (ath. breyttan fundardag). Fjölmennið og tökum með okkur gesti. Tilkynnið þátttöku til stjórnar eða skemmtinefndar fyrir miðvikudagskvöld. Stjórnin. Takið eftir: Síðasta spilakvöld Sjálfsbjargar að þessu sinni verð- ur fimmtudaginn 27. maí að Bjargi Bugðusíðu 1, kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Nefndin. Glerárprestakall: Guðsþjónusta á Hvítasunnudagkl. llf.h. íLög- mannshlíðarkirkju. Ath. breytt- an messutíma. Bílferð úr Glerár- hverfi kl. 10.30. P.M. Ferðafélag Akureyrar vill vekja athygli á þessum ferðum um hvítasunnuna: Herðubreiðarlindir, Askja, Bræðrafell: 28.-31. maí (3 dagar). Öku- og gönguferð. Ef veður leyfir gefst kostur á að ganga í gönguskála við Bræðra- fell og gista þar eina nótt. Gist í húsi. Glerárdalur: 29.-31. maí (3 dagar). Gengið inn Glerárdal og gefst þaðan kostur á gönguferð- um á fjöllin í kring. Gist í húsi. Skrifstofa félagsins er að Skipa- götu 12, sími 22720. Skrifstofan er opin frá kl. 18-19 öll kvöld virka daga, nema mánudagskvöld Símsvari er kominn á skrifstofu félagsins er veitir upp- lýsingar um næstu ferðir. Sjónarhæð: Biblíulestur nk. fimmtudag kl. 20.30. Almenn samkoma á Hvítasunnudag kl. 17. Verið hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn - Hvannavöll- um 10: Munið samkomurnar í kvöld þriðjudag 25. maí og annað kvöld kl. 20.30 bæði kvöldin. majór Erik Klev og frú og kap- teinn Daníel Óskarsson o.fl. stjórna, syngja og tala. Hvíta- sunnudag kl. 20.30 hátíðarsam- koma. Annan í hvítasunnu kl. 15 hátíð fyrir aldraða. Veitingar. Fyrir börn er opið hús fimmtu- daginn kl. 17. Allir velkomnir. Hjáipræðisherinn. Akureyrarprestakall: Hvíta- sunnudagur: Messað verður á Fjórðungssjúkrahússinu á Akur- eyri kl. lOf.h. B.S. Hátíðarguðsþjónusta í Akureyr- arkirkju kl. 11 f.h. Séra Þórhallur Höskuldsson predikar, séra Birg- ir Snæbjörnsson þjónar fyrir alt- ari.Sálmar: 171-335-332-331. Messað á Dvalarheimilinu Hlíð kl. 4 e.h. Sóknarprestar. Svalbarðskirkja: Messað á annan hvítasunnudag kl. 11 f.h. (ath. tímann). Sóknarpestur. Grenivíkurkirkja: Fermingar- messa á hvítasunnudag kl. 1.30. Fermingarbörn: Arnþór Péturs- son, Ægissíðu 14, Drífa Valborg Erhartsdóttir, Valhöll, Elísa Jóna Ásmundsdóttir, Birkimel, Ingólfur Kristinn Ásgeirsson, Stórasvæði 4, Margrét Vilhjálms- dóttir, Túngötu 20, Sigrún Skírn- isdóttir, Skarði, Sigurður Gunn- arsson, ValHöll, Steinunn Guð- jónsdóttir, Túngötu 22. Sóknar- prestur. Munkaþverársókn: Messa kl. 10,30 á annan hvítasunnudag. Hólasókn: Sama dag kl. 14.00. Glæsibæjarkirkja: Hátíðarguðs- þjónusta verður annan hvíta- sunnudag 31. maí kl. 11 f.h. Ferming. Þessi börn verða fermd: Gestheiður Brynja Þorvaldsdótt- ir, Tréstöðum, Hjördís Stefáns- dóttir, Einarsstöðum. Sóknar- prestur. Bægisárkirkja: Hátíðarguðs- þjónusta verður á hvítasunnu- dag, 30. maí kl. 13.30. Séra Pétur Þórarinsson umsækjandi um Möðruvallaprestakall messar. Sóknarnefndin. Eiginmaður minn og faðir okkar, HENRY HENRIKSEN, Gránufélagsgötu 33, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 28. maí 1982 kl. 13.30. Eiginkona og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarð- arför, MÁLMFRÍÐAR ÞORLÁKSDÓTTUR frá Skútustöðum. Sigurður Stefánsson, Áslaug Sigurðardóttir, Þorlákur Sigurðsson, Álfhildur Sigurðardóttir, Örn Friðriksson, Geirþrúður Sigurðardóttir, Jón Þórisson, Margrét Sigurðardóttir, Einar J. Kristjánsson. Við þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mfns, föður okkar, tengdaföður og afa, ÞÓRÐAR S. AÐALSTEINSSONAR; byggingameistara, Munkaþverárstræti 1, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við félögum í Múrarafélagi Akureyrar. Stefanía Steindórsdóttir, Marta Þórðardóttir, Þórdís Þóröardóttir, Erla Þórðardóttir, Adolf Guðmundsson, Ásta Þórðardóttir, Arnald Reykdal, Alda Þórðardóttir, Valsteinn Jónsson og barnabörn. 10- DAGUR - 25. maí 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.