Dagur - 04.06.1982, Blaðsíða 8

Dagur - 04.06.1982, Blaðsíða 8
Sumarnámskeið 7.-18. júní Leikfimi - Jazzdans 2ja vikna námskeið hefst mánudaginn 7. júní. Byrjenda og framhaldsflokkar fyrir konur á öllum aldri. Sérstakir tímar fyrir unglinga. Kennt verður alla virka daga frá kl. 18. Kennslustaður er leikfimi- salur M.A. Innritun í síma 21086 og (91)84727 Kennari Hafdís Árnadóttir. Áttu í erfidleikum með að útvega þér vara- hluti í bílinn þinn eða mótorhjólið? Ef svo er, þá hafðu samband við Ö.S. umboðið, Akureyri, sími 96-23715. Opið frá kl. 20-23 alla virka daga. Útvegum alla hugsanlega hluti f flestar gerðir bifreiða og mótorhjóla. ÚS UmBOÐlÐ S3KCÍS*»l Enginn S«,- 1 pöntunarkostnaður. Nýir varahlutir og allir aukahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Einnig notaðar vélar, bensín- og dísilgírkassar, hásingar o.fl. Varahlutir á lager t.d. flækjur, felgur, blöndungar, knastásar, undirlyftur, tímagírar, drifhlutföll, pakkn- ingasett, olíudælur o.fl. Hagstætt verð, margra ára reynsla tryggir ör- uggustu þjónustuna. Greiðslukjör á stærri pöntunum. Þessi bíll er búinn aukahlutum frá Ö.S. umboðinu!!! Öll þekktustu og bestu merkin. Athygli skal vakin á góðu úrvali aukahluta í japanska jeppa og pick-up bíla. Kennarar, annað áhugafólk Munið „opna húsið“ á Furuvöllum 13,'laugardag- inn 5. júní kl. 13,00-16,00. Fræðsluskrifstofa Norðurlandsumdæmis eystra. Veriö velkomin. 111~X Glerárgötu 26 Sími 25013. Sem fyrr bjóöum við upp á alhliða Líkamsþjálfun, sól sauna, vatnsnudd. Sumaropnunartími: KONUR KARLAR Mánudaga kl. 9-12 kl. 12-21 Þriðjudaga kl. 9-21 Miðvikudaga kl. 9-21 Fimmtudaga kl. 9-21 Föstudaga kl. 9-12 kl. 12-21 Laugardaga kl. 10-13 kl. 13-16 Komutími á aefingar er frjáls. Húsinu er lokað 1 klst. fyrir auglýstan lokunartíma. Hj ónabandid — spakmæli Ástin er Ijósið í lífi okkar en hjóna- bandið er Ijósareikningurinn. (Ók. höf.) (gamla daga voru fórnirnarfærðar við altarið og þeim sið hefur verið haldið við. (Helen Rowland) Þessar konur! Þessar konur! Áður en þær giftast kvarta þær yfir'því, að enginn maður sé í lífi þeirra. Og þegar þær hafa svo gengið í það heilaga, kvarta þær yfir að ekkert I íf sé í manninum sínum. (Cello) Byrði hjónabandsins er svo þung, að það þarf tvo til að bera hana - stundum þrjá. (A. Dumas) Sjái maður karlmann opna bílhurð fyrir konuna sína, getur maður ver- ið viss um, að annað hvort bifreiðin eða konan sé ný. (Paul Gibson.) Vel má vera að sá ókværiti sé fífl, en hann er ekki minntur eins oft á það og sá kvænti. (Ók. höf.) Hjónaband númer tvö er sigur von- arinnar yfir reynslunni. (S. Johnson.) Hann hefur verið giftur tvisvar sinnum og auk þess tekið þátt í seinni heimstyrjöldinni. (Ók. höf.) Hjónabandið er eina lífstíðarrefs- ingin, sem ekki fæst stytt, þrátt fyrir góða hegðun. (Ók. höf.) Ekkert máir eins vel ánægjubrosið af andliti eiginmannsins og diska- þurrka. (Ók höf.) Kona sem er hamingjusöm í hjóna- bandinu, þekkist á því, að hún segir: „Ég elska þig“ oftar en „elskar þú mig?" Fyrirmyndar eiginkona er sú, sem ál ítur að hún eigi fyrirmyndar eigin- mann. (Ók. höf.) Konan á að fylgja manni sínum - hvert sem hún vill. (Franskt mál- tæki.) Allir út að hjóla Úrvalið er hjá okkur. Verkstæðið opið frá kl. 13-23,30 Skíðaþjónustan Reiðhjóladeild, Kambagerði 2, sími 24393. Athugið - Athugið Allir 10ára gagnfræðingar Nú skorum við á ykkur að mæta á afmælisfagnaðinn þann 12. júní nk. Pantanir skrifaðar niður í síma 21818 milli kl. 19 og 21. Allir samtaka nú. Nefndin. oo \3MySEiillk Vantar þig nýja dráttarvél? Duglega, fjölhæfa, örugga, og ekki of dýra? Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Drottinn Guö, veit mér vernd þína, og lát mig minnast ábyrgöar minnar er ég ek þessari bifreiö. I Jesu nafni. Amen. Fæst í Kirkjufelli, Reykja- vík og Hljómveri, Akur- eyri. Til styrktar Oröi dagsins * Athugið þá hvað Belarus býður * uppá: I • 70 og 90 hestöfl með eða án fram- 0 hjóladrifs 0 • De-Luxe ökumannshús með öllum þægindum 0 • Tvívirkt vökvakerfi 0 • „Hydrostatic" stýring, fislétt f • Sjálfvirkt framhjóladrif og m.m. fleira 0 athyglisvert. 0 Ef þig vantar nýja dráttarvél, * kynntu þér BELARUS. Það borgar 0 sig! Verðið kemur þér á óvart! « Guðbjöm Guðjónsson 0 heildverslun 0 Kornagarði 5 - sími 85677. O......................... 8 - DAQÚR - 4.: júnf 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.