Dagur - 04.06.1982, Blaðsíða 10
Sund: Sundlaugin er opin fyrir al-
menning sem hér segir: Mánudaga til
föstudaga kl. 07.00 til 08.00, kl.
12.00 til 13.00 og kl. 17.00 til 20.00,
faugardaga kl. 08.00 til 16.00 og
sunnudaga kl. 08.00 til 11.00. Gufu-
bað fyrir konur er opið þriðjudaga
og fimmtudaga k I. 13.00 til 20.00 og
laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufu-
bað fyrir karla er opið mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 13.00
til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til
11.00. Kennsla í sundi fyrir karla og
konur er í innilauginni á fimmtudög-
um frá kl. 18.30 til 20.00, kennari er
Ásdfs Karlsdóttir. Síminn er 23260.
Skemmtistaðir
Hótel KEA: Sími 22200.
H100: Sími 25500.
Alþýðuhúsið: Sími 23595.
Smiðjan: Sími 21818.
Sjúkrahús
og heilsugæslustöðvar
Sjúkrahúsið á Akureyri: 22100.
Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20.
Heilsugæslustöð Dalvíkur: 61500.
Afgreiðslan opin kl. 9-16. Mánud.,
fimmtud. og föstud. kl. 9-12.
Sjúkrahús Húsavíkur: 41333.
Heimsóknartími: kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Siglufjarðar: 71166.
Heimsóknartími kl. 15-16
og 19-20.
Heilsugæslustöð Þórshafnar: 81215.
Héraðslæknirinn, Ólafsfirði.
Læknastofa og lyfjagreiðsla: 62355.
Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: 5270.
Heimsóknartími: 15-16 og 19-19.30.
Héraðshæli Austur-Húnvetninga:
4206, 4207. Heimsóknartími alla
daga kl. 15-16 og 19.30-20.
Læknamiðstöðin á Akureyri: 22311.
Opið 8-17.
Lögregla, sjúkrabflar
og slökkviliðið
Akureyri: Lögregla 23222, 22323
Slökkvilið og sjúkrabíll 22222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441.
Brunasími 41911.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll,
á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima
61322.
Olafsfjörður:Lögregla og sjúkrabíll
62222. Slökkvilið 62196.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282.
Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima
51232.
Hvammstangi: Oll neyðarþjónusta
1329.
Þórshöfn: Lögregla 81133.
Amtsbókasafnið: Mánuðina maí-
september. verður safnið opið sem
hér segir:
Mánudagaogþriðjudaga kl. l-7e.h.
Miðvikudaga, kl. 1-9 e.h.
Fimmtudaga og.föstudaga kl. 1-7 e.h.
Lokað á laugardögum.
Bókasafnið á Ólafsfirði:Opið alla
virka daga frá kl. 16 til 18, nema
mánudaga frá kl. 20 til 22.
Bókasafnið á Raufarhöfn hefur nú
opnað aftur á Aðalbraut 37 jarðhæð.
Það er opið á miðvikudögum kl.
20.00 til 22.00 og á laugardögum kl.
J6.00 til 18.00.
Apótek og lyfjaafgreiðslur
Akureyrarapótek og Stjörnuapótel
Virka daga er opið á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast vikulega á
um að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörslu til
kl. 19. Á laugardögum ogsunnudög-
umeropiðfrákl. 11-12, og20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Hvammstangi, lyfsala: 1345.
Siglufjörður, apótek: 71493.
Dalvíkurapótek: 61234.
10-bAGUhjúW'1962
Sjónvarp um helglna
FOSTUDAGUR 4. JUNI
19.45 Fréttaágríp á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Prúðuleikaramir.
Fjórði þáttur.
Gestur prúðuleikaranna er Shirley
Bassey.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
21.05 Ádöfinni.
Umsjón: Karl Sigtryggsson.
21.15 Movietone-fréttir.
Bresk mynd um sögu Movietone
fréttamyndanna, sem sýndar vom
í kvikmyndahúsum, m.a. hérlend-
is. Framleiðslu þessara mynda var
hætt, eftir að samkeppnin við
sjónvarp harðnaði. í þessari mynd
em sýndar margar gamlar og
merkar fréttamyndir frá 50 ára
sögu Movietone.
Þýðandi: Þorsteinn Helgason.
22.05 Líf mitt í spegli.
(Elisa, vida mia).
Spænsk bíómynd eftir Carlos
Saura.
Aðalhlutverk: Femando Rey og
Geraldine Chaplin.
Myndin segir sögu Luis, sextíu
ára gamals manns, sem hefur
ákveðið að búa einn sins liðs og í
friði fyrir umheiminum. Hann er
að skrifa bók, þegar dóttir hans,
Elisa, kemur í heimsókn. Sam-
ræður þeirra verða hluti af verki
hans og stundum spretta þær af
skrifum hans. Smám saman flétt-
ast frásögnin í sögunni og raun-
vemleikinn saman.
Þýðandi: Sonja Diego.
Börnum er ekki hollt að sjá þessa
mynd.
00.05 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ
17.00 Könnunarferðin.
Ellefti þáttur.
Enskukennsla
17.20 íþróttir.
Umsjón: Bjami Felixson.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Löður. 61.þáttur.
Bandarískur gamanmyndaflokk-
ur.
Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson.
21.10 Urðað í eyðimörkinni s/h
(Five Graves to Cairo).
Bandarisk bíómynd frá 1943.
Leikstjórí: Billy Wilder.
Aðalhlutverk: Franchot Tone,
Anne Baxter, Akim Tamiroff,
Erich von Stroheim og Peter Van
Eyck.
Myndin geríst í heimsstyrjöld-
inni síðarí og fjallar um njósnir
Breta og Þjóðverja. Atburðirnir
gerast á hóteli í vin í Sahara-
eyðimörkinni. Rommel, hers-
höfðingi Þjóðverja kemur í heim-
sókn og hann er verðugt verk-
efni fyrir njósnara.
Þýðandi: Ragna Ragnars.
22.45 Saga frá Fíladelfíu
Endursýning.
(The Philadelphia Story).
Bandarísk gamanmynd frá árinu
1940.
Leikstjóri: George Cukor.
Aðalhlutverk: Katherine
Hepbum, Cary Grant og James
Stewart.
Dexter og Tracy hefur ekki vegn-
að vel í hjónabandi, og þvi skilja
þau. Tveimur árum síðar hyggst
Tracy gifta sig aftur. Dexter fer í
heimsókn til hennar, og með hon-
um í förinni em blaðamaður og
ljósmyndari.
Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir.
Mynd þessi var áður sýnd í Sjón-
varpinu 15. maí 1976.
00.30 Dagskrárlok.
SUNNUD AGUR 6. JÚNÍ
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Felix og orkugjafinn.
Fimmti og síðasti þáttur.
Teiknimynd fyrir börn, sem til
þessa hefur verið sýnd í Stundinni
okkar.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
Þulur: Viðar Eggertsson.
(Nordvision - danska sjónvarpið).
18.20 Gurra.
Þriðji þáttur.
Norskur framhaldsmyndaflokkur
fyrir böm.
Þýðandi: Bima Hrólfsdóttir.
(Nordvision - norska sjónvarpið).
18.50 Ogsáríngróa.
Malargryfjur valda fljótt sámm á
landi, en þar sem sklyrði em fyrir
hendi, er náttúran fljót að græða
sárin.
Þýðandi: Jón O. Edwald.
Þulur: Sigvaldi Júlíusson.
19.15 Könnunarferðin.
Ellefti þáttur endursýndur.
18.35 Hlé.
19.45 Fréttaágríp á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
Umsjón: Magnús Bjamfreðsson.
20.55 Fær í flestan sjó.
Þáttur af Axel Thorarensen, grá-
sleppukarli og bónda á Gjögri,
Strandasýslu.
Umsjón: Ómar Ragnarsson.
21.45 MartinEden.
NÝRFLOKKUR
ítalskur framhaldsmyndaflokkur í
fimm þáttum byggður á sögu Jack
London.
Leikstjóri: Giacomo Battiato.
Aðalhlutverk: Christopher Conn-
elly, Mimsy Farmer, Delia Boccar-
do, Capucine o.fl.
Flokkurinn fjallar um Martin
Eden, ungan sjómann, sem er
vanur erfiði til sjávar og villtum
skemmtunum. Örlögin verða þess
valdandi, að hann breytir um lifs-
stefnu og ákveður að mennta
sjálfan sig og verða rithöfundur.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.30 Dagskrárlok.
Ur Italska myndaflokknum „Maríu Eden“ sem hefúr göngu sína á sunnudagskvöldið.
Ég veit, að ég er ;|
tveimur tímum of
seinn í mat. Ég hitti
hana Ingu Maju og
spurði, hvernig
henni liði.
Sagðir þú ekki, að hún systir þín liefði verið með þér á ströndinni í dag?
Láttu ekki svona. Þetta flýtir svo mikið fyrir lækninum.
Sýnir þú aldrei nein viðbrögð, mannskratti?