Dagur - 04.06.1982, Blaðsíða 9
DAGDVELJA
Bragi V. Bergmann
/
Krossgata
KÁ TIR KRAKKAR
Sklpt í tveruit
Getur þú skipt þessari mynd í tvo helminga sem líta nákvæmlega eins út?
Laasn bls. 10.
Brandarar
Skömmu fyrir brúðkaupið var
svaramanninum stungið í steininn
fyrir margs konar afbrot sem hann
hafði á samviskunni. Móðir brúðar-
innar leit við í fangelsinu.
„Þú trúir því ekki hvað Kalli og
Hilda eru leið yfir því að þú getir
ekki verið viðstaddur," sagði hún,
„en þau hlakka til að hitta þig í silf-
urbrúðkaupinu þeirra.“
„Ég var rændur aleigunni,“ æpti
Hörður og stormaði inn á lögreglu-
stöðina. „53 hlutir samtals, herra
lögreglustjóri."
Getur þú lýst þeim?“
„Já, auðvitað - það var spila-
stokkurog dósaupptakari."
Lögregluþjónn var að athuga
verksummerki á innbrotsstað og
skrifa skýrslu.
„Eftir stærðinni á gatinu á rúð-
unni að dæma - er hér aðeins um
einn innbrotsþjóf að ræða..
„Þetta er einstefnuakstursgata, ef
þú hefur ekki tekið eftir því,“ sagði
lögregluþjónninn við ökumanninn.
„Fínt,“ svaraði hann. „Ég er
hvort sem er bara að fara í aðra átt-
ina.“
Konan hafði ráðið einkaleynilög-
reglumann til að njósna um eigin-
mann sinn, og nú var spæjarinn að
gefa skýrslu.
„Ég elti manninn þinn á fjóra
skemmtistaði, og síðan fór hann
upp að einbýlishúsi þar sem einn af
frægustu og kvensömustu pipar-
sveinum bæjarins býr.“
„Aha,“ hrópaði konan. „Og hvað
gerðist svo? Hvað var hann að
gera?“
Leynilögreglan varð hálfvand-
ræðaleg á svipinn.
„Eftir því sem ég kemst næst, þá
var hann að fylgja þér eftir í
laumi...“
^Thvaða keppni er 'N\
>kel1 núna?^Hjóibö^
Ég vissi ekki að \
það væri svoleiðis I
hlaup í dag
Þaö er byrjaö\ 7 o ^
FORNIOG FELAGAR
LALLILIRFA
„Við höfum kortið,“ hclt Trclawncy áfram, „þess vegna sé ég
cnga ástæðu til annars cn að við förum sjálfir og leitum að fjár-
'sjóðnum. Livesey læknir, þú tekur þér samstundis frí frá
störfum. Og á morgun fer ég til Bristol og fmn handa okkur
skip til fararinnar. Við ættum að geta lagt af stað eftir tíu daga.
Jim kemur með, hann getur verið léttadrengur og þú gctur ver-
ið skipslæknir.“
t>að leið lengri tími en Trelawney hafði gert ráð fyrir, áður en við gá-
tum lagt af stað. Og fáar af okkar fyrstu áætlunum stóðust. Læknirinn
þurfti að fara til London, til að fá annan lækni í sinn stað. Óðalseigand-
inn var áfram í Bristol, en ég bjó á óðalssetrinu á meðan, í umsjá
Kcdruth veiðivarðar og lét mig dreyma dagdrauma um ókomin ævin-
týri.
4. júní 1982-DAGUR-9