Dagur - 02.07.1982, Blaðsíða 9

Dagur - 02.07.1982, Blaðsíða 9
KATIR KRAKKAR LALLILIRFA hjá Smollett skipstjóra, sem að menn yröu latir af öllu þessu dekrí. Smollett hafði reyndar veríð óánægður með áhöfnina strax frá byrjun. Kannski vegna þess að flestir þeirra höfðu verið valdir af Silver. Enda hafði skipstjórinn sem minnst samband við þá. En víkjum nú aftur að eplatunnunni, því að hennar vegna fengum við vitneskju um, að líf okkar var í hættu. Þetta var siðasta dag ferðarinnar. Fyrir hádegi daginn eftir myndum við sjá Gulleyjuna. Rétt eftir sólarlag, er ég var á leið í koju, langaði mig aUt í einu í epli. Ég hljóp upp á þilfar. Enginn varð mín var. Þarsem tunnan var stór og orðin hálftóm, klifraði ég ofan í hana. Brandarar Eiginmaöurinn kom óvænt heim og þegar hann gekk inn í stofuna kom hann konu sinni og besta vini sínum að óvörum í stellingu sem ekki verð- ur nánar lýst hér. „Jæja, hvað haldið þið að þið séuð að gera?“ Konan leit á manninn sem var með henni í sófanum. „Sagði ég þér ekki að hann væri heimskur?" ☆ ☆☆ Tengdamömmu var rænt í síðustu viku og ræningarnir sendu bréf og skrifuðu að ef ég sendi ekki eina milljón krónur á stundinni þá myndu þeir senda hana heim aftur... ☆ ☆☆ „Þegar ég var ungur og ástfanginn, þá hefði ég getað étið stúlkuna mína af hrifningu.“ „Og...“ “Núna sé eftir því að hafa ekki gert það.“ ☆ ☆ ☆ „Konan þín talar óskaplega mikið." „Já heldur betur. Ef ég yrði allt í einu mállaus, mundi hún ekki komast að því fyrr en eftir viku ...“ ☆ ☆ ☆ „Hér stendur að hún hafi skotið hann á stuttu færi.“ „Þá hljóta að vera púðurmerki á honum.“ ,Já þess vegna drap hún hann ...“ ☆ ☆☆ Fyrsta skiptið er frítt. íþróttakennari á staðnum og sér um æfingar. Mánaðarkortin vinsælu eru á 600 kr, eitt skipti 60 kr. Sumaropnunartími: KONUR KARLAR Manudaga kl. 9-13.30 kl. 17-21.00 þriðjudaga kl. 1 7—21.00 kl. 9-13.30 miðvikudaga kl. 9-13.30 kl. 17-21.00 fimmtudaga kl. 17-21.00 kl. 9-13.30 föstudaga kl. 9-13.30 kl. 17-21.00 laugardaga kl. 13-16.00 kl. 10-13.00 Komutími á æfingar er frjáls. Húsinu er lokað 1 klst. fyrir auglýstan lokunartíma. Höfum til sölu hin frábæru KINGSFORD grillkol, pottasett, töskur, kælibox, tjaldborð og stóla, sóltjöld, gasvörur og hin vinsælu CARINELLI -K barnareiðhjól. Einnig höfum við söluumboð og eigum ávallt á lager hinn viðurkennda sænska rafsuðuþráð frá ELGA ásamt spóluvír og logsuðuvír. Verslunin G.B.J. sf. Skipagötu 13, sími 22171. ANNA EINARSDÓTTIR, fyrrum húsfreyja ab Auðbrekku Hörgárdal, er látin. Vandamenn. 2. júlí 1982 - DAGUR - 9

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.