Dagur


Dagur - 02.07.1982, Qupperneq 11

Dagur - 02.07.1982, Qupperneq 11
James Bond í Nýja bíó: Aðeins f'yrir þín angn Góður gestur verður á ferð- enginn annar en 007, James inni í Nýja bíó á Akureyri um Bond. helgina, en það er reyndar Reyndar er það Roger Moore sem er í hlutverki leyniþjónustu- mannsins fræga, og myndin sem boðið er upp á er „Aðeins fyrir þín augu“. Enginn er jafnoki James Bond segir í kynningu með myndinni sem sýnd var við geysilega mikla aðsókn í Reykjavík á dögunum. Þess má að lokum geta þótt það skipti ekki máli varðandi gæði mynd- arinnar að titillagið sem sungið er af Sheenu Easton, hlaut firammyverðlaunin 1981. Sænskt fimleika- fólk á Akureyri Sænskur fimleikaflokkur sem í tíma fimleikum. eru 30 manns, heldur sýningu í Þessi sænski hópur er á leið frá fimleikum í íþróttahúsi Glerár- Reykjavík til Neskaupstaðar en skóla laugardaginn 3. júlí kl. 5 Neskaupstaður er vinabær eh. Eskilstuna og eru svíarnir að í sænska hópnum sem er frá fara austur í vinabæjarheim- Eskilstuna, er sýningar- og sókn. keppnisfólk á aldrinum 13-14 Hópurinn hefur sýnt á Selfossi ára og einnig sýningarfólk í nú- og í Reykjavík. Jan Voss í Rauða húslnu Nk. laugardag þann 3. júlí kl. 4 Hann býr á Hjalteyri við Eyja- opnar Jan Voss sýningu í Rauða fjörð og dregur þar fisk úr sjó. húsinu. Jan Voss er þýðverskur Sýningin stendur til 11. júlíoger myndlistarmaður, sem tekið opin daglega frá kl. 4 til 8. hefur ástfóstri við land og þjóð. Nú fara allir Aa dt að Þessi litla hnáta er sennilega of litil til þess að taka þátt í hinum sameiginlegu hjólreiðum. jóla Eins og flestum er eflaust kunnugt, standa nú yfir hjólreið- ar umhverfis landið á vegum Ungmennafélags íslands. Er þetta gert undir kjörorðinu „Eflum íslenskt" og í samráði við Félag íslenskra iðnrekenda. Meginmarkmið verkefnisins er að vekja athygli á gildi þess, að íslensk framleiðsla sé valin fremur en erlend. Um leið verð- ur unnið samkvæmt kjörorði ungmennafélaganna „Islandi allt“. Það verða ungmennafélagar í Eyjafirði, sem hjóla um héraðið og í gegnum Akureyri. Aætl- aður komutími á Ráðhústorg er kl. 19.30 föstudagskvöldið 2. júlí. Þar verður flutt stutt ávarp og hljómsveit mun leika nokkur lög. Þess má geta, að allmörg iðn- aðarfyrirtæki á Akureyri og víðar við Eyjafjörð hafa styrkt Ungmennasambandið varðandi þetta verkefni. Forráðamenn Ungmenna- sambands Eyjafjarðar hvetja alla þjóðholla íslendinga til að slást í för með hjólreiðamönn- unum og vekja þannig sem mesta og besta athygli á verkefn- inu „Eflum íslenskt". „HELL DRIVERS“ „Helvítis bílstjóramir“ sagði þúsundum á Þórsvelli á Akur- pöllum bæði á bílum og vélhjól- vinur minn ungur þegar hann eyri með glannaakstri og ýmsum um. „Hell Drivers" ætla að frétti að ökuþórar „Hell brögðum. Nú eru þeir komnir reyna að setja heimsmet í stökki Drivers“ væru væntanlegir til afturogskemmtaásunnudagkl. á bíl hér á Akureyri og verður Akureyrar. 16. á Sanavelli. þess væntanlega freistað að „Hell Drivers" komu við á Meðal atriða er akstur á stökkva yfir fjölmarga bíla í Akureyri í fyrra og skemmtu þá tveimur hjólum og stökk fram af einu. Tekst þeim það? 2. júíí 1982 - DAGUR -11

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.