Dagur


Dagur - 06.07.1982, Qupperneq 2

Dagur - 06.07.1982, Qupperneq 2
Skák hjá UMSE Sveitakeppni U.M.S.E. í skák, hin 26. í röðinni, var háð síðustu daga febrúar og fyrri hluta mars. Að þessu sinni sendu sex ung- mennafélög lið til keppninnar. Úrslit urðu þau, að sveitir Vor- boðans, Saurbæjarhreppi og Ungmennafélags Skriðuhrepps hlutu 15 vinninga, Ungmcnnafé- lag Möðruvallasóknar 11 vinn- inga, Þorsteinn Svörfuður 7,5 vinninga, Æskan, Svalbarðs- strönd 6,5 vinninga og Reynir, Árskógsströnd 5 vinninga. I úr- slitakeppni milli Vorboðans og Ungmennafélags Skriðuhrepps sigraði Vorboðinn örugglega, hlaut 3 vinninga á móti einum og sigraði því í mótinu með 18 vinn- ingum af 24 mögulegum cða 75% vinningshlutfalli. Sigursveitina skipuðu: 1. borð Randver Karlsson, 2. borð Smári Ólafsson, 3. borð Atli Benediktsson og 4. borð Bragi Pálmason. Á hraðskákmóti U.M.S.E. í des. 1981 urðu úrslit í flokki full- orðinna þau, að Hjörleifur Hall- dórsson hlaut 17,5 vinninga af 20 mögulegum, Smári Olafsson 14,5, Sveinfríður Halldórsdóttir og Hjörtur Steinbergsson 12,5 vinninga. í flokki unglinga urðu úrslit þau, að Halldór Gunnars- son fékk 14 vinninga af 16 mögu- legum, Hörður Árnason 13 og Haukur Steinbergsson 12. 30. ágúst síðastliðinn var stofn- að félag skákáhugamanna innan U.M.S.E., er hlaut nafnið Skák- félag U.M.S.E. Stotnfélagar voru 16 en eru nú orönir 26. Félagið starfar sem deild innan U.M.S.E. og er ætlað að vinna að cflingu skákstyrks og áhuga í héraðinu, og var því á síðasta ársþingi U.M.S.E. falið að annast allt mótahald á vegum sambandsins á næstunni. Félagið gerðist strax aðili að Skáksambandi Islands og sendi sveit til þátttöku í deildakeppni þess, aðra deild. Gekk þar á ýmsu, skákir skiptu um „eigend- ur" eins og gengur enda þarna um frumraun að ræða. Alls hlaut svcitin 25,5 vinninga eða 47,2% og hafnaði í sjöunda sæti, en 10 sveitir kepptu í annarri deild. Gjarnan hefðu vinningarnir mátt vera fleiri, en þetta gengur bara betur næst. í scptember lciddu fyrstudeild- arlið Skákfélags Akureyrar og Eyfirðingar saman hesta sína og fóru Eyfiröingar hinar verstu hrakfarir. í byrjun maí söfnuðu þeir liði á nýjan lcik og hugðu á hefndir, sem þó tókst ekki, cn réttu samt mjög sinn hlut. Ásöluskrá: 2ja herbergja: v/Hrísalund, laus strax v/Hrísalund. 3ja herbergja: v/Byggöaveg, risíbúö v/Lönguhlíð, kjallaraíbúð v/Hafnarstræti, risíbúö v/Lækjargötu. 4ra herbergja: v/Lönguhlíð, rúmgóð hæð v/Hvannavelli, sérhæð mikl- argeymslur, bílskúrsréttur v/Hafnarstræti, jarðhæð alit ' sér 4ra til 5 herbergja: v/Skarðshlíð, þriðja hæð, tvennar svalir, mikið útsýni. 6 herbergja: v/Aðalstræti, neðri hæð í tvíbýlishúsi v/Hafnarstræti, efri hæð ásamt geymslurisi. Raðhús: v/Arnarsíðu, frágengið að mestu leyti, bílskúr v/Einholt, tveggja hæða v/Seljahlíð, 3ja herb. teikn. 4ra herb. Einbýlishús: v/Áshlíð,5herbergja,bílskúr v/Ásveg, stórt, vinsæll staður v/Lundagötu, mikið endur- nýjað. Hjalteyri: Einbýlishús, endurnýjað að miklu leyti iðnaðarhúsnæði Á eyrinni, 200 fm grunnflöt- ur ásamt risi, 1.000 fm lóð, laust eftir samkomulagi. IVið miðbæinn, 450 fm á þremur hæðum, hver hæð 150 fm, laust eftir samkomu- lagi. Á Óseyri, 1.000 fm á tveimur hæðum, 500 fm hvor hæð. Góð lofthæð á jarðhæð, en efri hæðin er að miklu leyti undir risi. Skammt utan við Akureyri er til sölu 16o fm verkstæðis- húsnæði ásamt einbýlishúsi. Fasteignasalan Strandgötul Landsbankahúsinu. S 2 46 47 Opið frá kl. 16.30 til 18.30. Heimasími söiumanns: hSigurjón, sími 25296.-^ A söluskrá Þriggja herbergja íbúðir: Seljahlið. Raðhúsaibúð, teiknuð fjögurra herbergja. Smárahlíð. Þriðja hæð, afhending samkomulag. Oddeyrargata. Neðri hæð í tvíbýlishúsi. Hafnarstræti. Þriðja hæð, mikið endurnýjuð. Fjögurra herbergja íbúðir: Tjarnarlundur. Þriðja hæð, laus strax. Hjallalundur. Önnur hæð, afhending samkomulag. Lundargata. Einbýlishús. Norðurgata. Einbýlishús, þarfnast lagfæringar. Kringlumýri. Einbýlishús 110fm, 50 fm kjallari. Aðalstræti. íbúð í tvibýlishúsi. Símsvari tekur á móti skilaboðum allan sólahringinn. Opið frá kl. 5 - 7 e.h. 2 18 78 FASTEIGNASALAN HF Brekkugötu 5, (gengið inn að vestan). mmmmmmmm EIGNAMIÐSTOÐIN SKIPAGÖTU 1 - SIMI 24606 Opið allan daginn ÁSABYGGÐ: 5-6 herb. eldra einbýlishús úr timbri, hæð kjallari og ris. Mikið endurnýjuð. Laust eftir samkomulagi. HVANNAVELLIR: 140 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Ýmis skipti koma til greina. Laus eftir samkomulagi. IÐNAÐARHÚS: 316 fm iðnaðarhúsnæði ásamt 200 fm byggingarrétti. Ýmsir sölumöguleikar koma til greina. Húsið er afhent eftir nánara samkomulagi. SKARÐSHLÍÐ: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 84 fm. Falleg eign. Laus eftir samkomulagi. SKARÐSHLÍÐ: 3ja herb. íbúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi ca. 90 fm. Þetta er fall- eg íbúð. Selst með leigukjörum. Laus 1. júli 1983. NÚPASÍÐA: Grunnur undir endaraðhúsaíbúð ásamt bílskúrsplötu ca. 130 fm. Til afhendingar strax. LANGAHLÍÐ: 6 herb. einbýlishús ca. 177 fm ásamt 32 fm bílskúr. Mögu- leiki að skipta eigninni i tvær íbuðir. Stór og fallegur garður. HELGAMAGRASTRÆTI: 3ja herb. parhús i suðurenda ásamt plássi í kjallara. Góð eign á besta stað i bænum. Laus eftir samkomuiagi. TJARNARLUNDUR: 2ja herb. ibúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi ca. 50 fm. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. LUNDARGATA: 4ra herb. ibúð i parhúsi. Snyrtileg eign. Laus eftir sam- komulagi. TJARNARLUNDUR: 2ja herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi ca. 50 fm. Snyrti- leg eign. Laus eftir samkomulagi. HEIÐARLUNDUR: 115 fm raðhúsaíbúð á tveim hæðum á besta stað í bænum. Frágengin lóð. Malbikað bílastæði. Laus eftir samkomu- lagi. MUNKAÞVERÁRSTRÆTI: 5 herb. einbýlishús ca. 109 fm og 30 fm kjallari. Góð eign á besta stað í bænum. Laus eftir samkomulagi. VÍÐIMÝRI: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris ca. 125 fm. Góð eign á besta stað í bænum. Skipti á raðhúsaíbúð á einni hæð. SMÁRAHLÍÐ: 3ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi ca. 84 fm. Falleg eign. Laus eftir samkomulagi. HRÍSALUNDUR: 2ja herb. ibúð á 1. hæð í svalablokk ca. 40 fm. Mjög falleg eign. Laus eftir samkomulagi. TJARNARLUNDUR: 3ja herb. íbúð ca. 85 fm á annarri hæð í svalablokk. Falleg íbúð á besta stað í bænum. Laus eftir samkomulagi. ELDRI HÚSEIGNIR: Er með á skrá eldri húseignir á ýmsum stöðum í bænum, sem fást með hagstæðum greiðslukjörum. Vantar á skrá allar gerðir og stærðir fasteigna. Eignamiðstöðin Skipagötu 1 - sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. m m /N /N /N /N /N /N 7 SIMI 25566 Á söluskrá: Hafnarstræti: Ca. 100 fm risíbúð, laus strax. Hagstætt verð. Skarðshlíð: 4ra herb. ca. 120 fm íbúð í fjölbýlishúsi, bílskúrsrétt- ur. Skipti á 3-4ra herb. íbúð í tvíbýlis- eða rað- húsi hugsanleg. Hrísalundur: 2ja herb. ca. 55 fm íbúð i fjölbýlishúsi. Gengið inn af svölum. Laus strax. Helgamag rastræti: 3ja herb. parhús, suður- endi, ásamt plássi í kjall- ara. Góð eign á besta stað. Þórunnarstræti: 5 herb. efri hæö i tvíbýlis- húsi, 137 fm. Bílskúr. Lundargata: Einbýlishús, 4ra herb. ásamt geymslukjallara. Mikið endurnýjað. Góð eign. Eiðsvallagata: 4ra herb. efri hæð ásamt miklu plássi í risi. Skipti á 3ja herb. íbúð hugsanleg. Hvannavellir: 4ra herb. efri hæð í tvíbýl- ishúsi, ca. 140 fm. Skipti á 3-4ra herb. eign á jarðhæö hugsanleg. Aðalstræti: 5 herb. efri hæð í timbur- húsi, þarfnast viðgerðar. Mikið nýtanlegt pláss. Laus strax. Byggðavegur: 3ja herb. íbúð í risi í tvíbýl- ishúsi, ca. 70 fm. Kjalarsíða: 4ra herb. íbúð í suðurenda tilbúin undir tréverk og málningu. Afhendist strax. Vantar: 5 herb. íbúð, hæð eða rað- hús á Brekkunni. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. * Hafið samband. Verðmetum samdægurs. FASTIIGNA& _ SKIPftSALA ZSSZ NORÐURLANDS Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. 2-* DAGJJR-rÆ; júl.í 1982

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.