Dagur - 06.07.1982, Qupperneq 7
Komu til
að skoða
fugla
Á tjaldstæðinu gengum við fram
á ungt, hollenskt par, og voru
þau í óða önn að tjalda, þegar
okkur bar þar að. Þau sögðust
vera á þriggja vikna rútuferða-
lagi um ísland og hefðu rétt í
þessu verið að koma frá Laugar-
bakka, þar sem þau hefðu dvalið
nokkrar nætur og skoðað fugla.
Maðurinn var nefnilega starf-
andi fuglafræðingur og hafði
komið hingað í fríinu til að
skoða íslenskt fuglalíf. Næsti
áfangi er Mývatn, sem frægt er
sökum fjölskrúðugs fuglalífs.
Þau höfðu þegar séð heilmikið
af fuglum t.a.m. straumendur,
sem ekki þekktust annars staðar
í Evrópu og væru þær afar falleg-
ir fuglar. í Mývatnssveit áttu þau
von á að sjá húsendur, sem held-
ur þekktust hvergi í Evrópu
nema hér og biðu þau spennt
eftir því. Þau sögðust ekki hafa
búist við þessari veðurblíðu á ís-
landi og væru þau afar ánægð
með fríið. Að þessum orðum
mæltum flaug hrossagaukur yfir
svæðið og Hollendingurinn
fljúgandi hvarf inn í kíkinn, en
konan hélt áfram að tjalda.
Hollendingarnir fljúgandi
Gunnar Randversson gæslumaður gaf sér tíma til að spjalla við okkur á milli þess sem hann sinnti túrhestunum
Mestan part putta-
lingar og bakpokamenn
um, hvernig svo sem á því
stendur. Danirnir voru ósköp
hrifnir af landi og þjóð, enda viss-
ara að segja ekkert ljótt við
blaðamenn. Veðrið væri undur
gott, en það sama væri ekki hægt
að segja um verðlagið. T.a.m.
h'öfðu þau þurft að eyða 50 krón-
um í eina flösku af brennslu-
spritti, sem nauðsynlegt væri á
prímusinn og kostaði 10 kr. í
Danmörku. Þau fengu þá skýr-
ingu, að annars myndu íslend-
ingar drekka það. Ánnars hefðu
allir verið elskulegir. Skógrækt-
arstjórinn í bænum hefði farið
með þau í sýnisferð um nágrenn-
ið og einhverjir hefðu boðið
þeim í reiðtúr um kvöldið og allt
væri ágætt.
Næst urðu á vegi okkar piltur og
stúlka frá Danmörku og Þjóð-
verji, sem sátu þarna að snæð-
ingi og létu fara vel um sig. Þau
komu með Smyrli til Seyðis-
fjarðar hvert í sínu lagi, en
hefðu síðan hist með jöfnu milli-
bili. Þau voru á puttanum og létu
Danirnir mjög vel af því, hvað
íslendingar væru hupplegir við
puttalinga, en Þjóðverjanum
hafði ekki gengið eins vel, og var
hann hissa á, að fólk, sem byggði
svo harðbýlt land, skyldi ekki
taka upp mann, sem væri einn á
puttanum í miðri eyðimörk eins
og Mývatnsöræfum. Það þótti
okkur líka einkennilegt hátta-
lag. Niðurstaðan varð sú, að fs-
lendingar væru líklega mun
hrifnari af pörum en einstakling-
hringveginum, annað hvort að
koma að sunnan á leið til Mý-
vatnssveitar eða þá að það hefur
komið með Smyrli til Seyðis-
fjarðar og er á leið suður.
Er einhver munur á mönnum,
eftir því frá hvaða landi þeir
koma?
- Já, oft getur maður séð það
á fólki, hvers lenskt það er.
Þjóðverjar eru yfirleitt mjög
ákveðnir og hálfgerður skáta-
stæll á þeim. Englendingar og
Skotar eru hins vegar yfirmáta
kurteisir og þægilegir í um-
gengni. Annars er náttúrulega
allur gangur á þessu og ekki
hægt að dæma fólk eftir þjóð-
erni.
í hverju er starf ykkar fólgið?
- Við sjáum um að rukka
fyrir gistingu. Það kostar 10 kr.
fyrir tjald pr. nótt og 10 kr. á
mann. Þá sjáum við um viðhald
að svo miklu leyti, sem við
getum, og hreingerningar á
snyrtingum.
Hvað staldra menn lengi við
hér?
ina og svo spyr fólk um allt
mögulegt í sambandi við land og
þjóð, sem við svörum eftir bestu
getu. Margir spyrjast fyrir um
verð á ýmsum hlutum og fárast
heil ósköp yfir verðlaginu. Og
nú í sumar hafa margir spurt um
yfirvofandi verkföll og ég held,
að þau hafi töluvert dregið úr
ferðamannastrauminum hing-
að. Alla vega er hann minni en í
fyrra.
- Fólk staldrar yfirleitt við í
ca. 1-2 nætur, áður er það held-
ur af stað aftur, annað hvort
austur til Mývatnssveitar eða út
á Dalvík og Ólafsfjörð og síðan
suður á bóginn.
Eruð þið með einhverja upp-
lýsingaþjónustu fyrir ferða-
menn.
- Við náttúrulega reynum að
greiða úr spurningum manna
eftir bestu getu. Við höfum hér
upplýsingar um ferðir um allt
land og helstu ferðamannastað-
I gæslumannaskálanum hitt-
um við Gunnar Randversson,
einn þriggja gæslumanna á
svæðinu, og inntum hann eftir
gangi daglegs lífs manna í
þessu samfélagi.
- Þaö eru mest Þjóðverjar,
sem koma hingað, en líka mjög
mikið af Frökkum, Bretum og
Norðurlandabúum. Mjög lítið
hefur verið um íslendinga í
sumar. Mestan part eru þetta
puttalingar og bakpokamenn af
Þjóðvcrjanum í forgrunn og danska parinu bar ekki saman um lipurð íslendinga við puttalinga
Gunnar Randversson gæslumaður
I Litast um á tjaldstæðum Akureyrarbæjar:
Vettvangur ólíkustu | Einn er sá staður, sem hefur austan í bland við innlent efni. tjöld sín af öllum stærðum og sleikja sólskinið. Stífpressaði yfir sér meiri heimsborgar- Oft má þar sjá á sólríkum gerðum, brasa mat á prímus- Þjóðverjar reisa þar tjöld síi brag en aörir og er öðrum sumardegi fulltrúa hinna ólík- um, skrifandi kort heim yfir þaulæfðum handtökum eftii fremur vettvangur alþjóð- ustu þjóðcrna og menningar- hafið eða liggja í heimspeki- kúnstarinnar reglum, réttu lcgra straunia að vestan og strauma stússast kringum legum hugleiðingum og strekkingur á tjaldstögum þjóðerna og menningarstrauma r farangur í röð og reglu og óreiðunni lésandi Simenon landi keyra bílamir á öfugum verðlagið og virðingarleysið fer hringveginn á viku, en Blaðamaður og Ijósmynd- í sjúkrakassi við höndina. A eða eitthvað álíka franskt. kanti og bjórinn er daufur.“ við kreditkortin. Inn á milli frænkan á Akureyri hefur ari Dags lögðu um daginn leið r meðan láta Fransmennirnir, Einstaka Breti situr að En ungur Kani í köflóttri slæðist fimm manna fjöl- ekkert pláss, svo að tjaldvagn- sína upp á tjaldstæði og gerðu r illa rakaðir og yfirvegaðir, skriftum: „Elsku pabbi. Á Is- vinnuskyrtu á ekki orð yfir skylda úr Garðabænum, sem inn verður að duga. vettvangskönnun. , fara vel um sig í sólskininu og
v
ÉyrPI ajjpl
'
1? J JSikR: I
j m o H
6-DAGUR-6. júlí 1982
6. júlí 1982-DAGUR-7