Dagur - 06.07.1982, Side 11

Dagur - 06.07.1982, Side 11
100 ára afmælishóf Búnaðarfélags Áshrepps Á annað hundrað manns sótti 100 ára afmælishóf Búnaðarfé- lags Áshrepps, sem nýlega var haldið á Hótel Blönduósi. Boðnir voru allir fyrrverandi og núverandi búendur í Vatnsdal og ýmsir forystumenn í búnaðarmál- um. Meðal gesta voru tveir heið- ursgestir félagsins, þeir Ágúst á Hofi og Lárus í Grímstungu, báð- ir komnir á tíræðisaldur. Þriðji heiðursfélaginn, Guðjón á Marð- arnúpi, gat ekki sótt hófið sökum lasleika, en þessir þrír heiðursfé- lagar hafa allir búið í Áshreppi í meira en hálfa öld og verið mjög virkir í félagsmálum í Vatnsdal. Hallgrímur Guðjónsson í Hvammi, formaður Búnaðarfé- lags Áshrepps, stjórnaði hófinu, en Grímur Gíslason, fyrrum oddviti í Saurbæ, rakti sögu fé- lagsins. Ávörp fluttu: Pálmi Jónsson, landbúnaðarráðherra, Ásgeir Bjarnason, formaður Búnaðarfélags íslands, Ingi Tryggvason, formaður Stéttasam- bands bænda, Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri o.fl. Félaginu bárust margar góðar gjafir, m.a. vönduð fundargerð- arbók frá Búnaðarfélagi íslands, blómakarfa frá samvinnufélögun- um í A.-Húnavatnssýslu, fundar- hamar frá Búnaðarfélagi Sveins- staðahrepps og vönduð bók til að skrá minnisverð tíðindi í frá Bún- aðarsambandi A.-Húnvetninga. Búnaðarfélögin hafa markað djúp framfaraspor í þjóðlífinu og eru mikilvægar grunneiningar í félagsstarfi landbúnaðarins. Hall- grímur Guðjónsson, formaður Búnaðarfélags Áshrepps, sagði í samtali við fréttamann, að félagið hefði alltaf átt því láni að fagna að eiga góða forystumenn og til marks um samfellt blómlegt starf má geta þess, að aldrei hefur fallið niður að halda aðalfund öll þau 100 ár, sem liðin eru síðan félagið var stofnað. Búnaðarfélag Áshrepps á nokkuð af tækjum, sem það lánar félagsmönnum endurgjaldslaust eftir þörfum. Hallgrímur sagði, að síðustu árin hefði aukin áhersla verið lögð á félagsþáttinn með því að halda fræðslufundi um mál, sem ofarlega væru á baugi svo og umræðu um kjaramál bænda. Hvað? er útsala í Eyfjörð? Nei, en verðið á gallabuxum er betra en það. Á fullorðna kr. 170.- Á börn kr. 128.- Æfingaskór hvítir, úr leðri, stærðir 36-45. Verð kr. 260.- og 276.- Opjð á laugardögum _ * frá kl. 10-12. fcyrjorð, Sími 25222, Akureyri. Til sölu hálf jörðin Svínárnes í Grýtubakkahreppi. Engin hús eru á jörðinni. Fasteignasalan Strandgötu 1 Landsbankahúsinu, © 24647 Opiðfrákl. 16.30 til 18.30. Heimasími sölumanns: Sigurjón, sími 25296. IGNIS Kælitæki í fjölbreyttu úrvali Ávallt sama hagstæða verðið. Viðgerðar- og varahluta- þjónusta í sérflokki Óseyri 6, Akureyri . Pósthólf 432 . Sími 24223 Nýtt Hrefnukjöt ódýrt og gott Mayfair Maijfuir Mayjair Mayjair Mayjair Mayjair Mayfair Ný sending komin af May-Fair og Fablon veggdúk Margar þykktir, fjölbreytt úrval Byggingavörudeild Ssso Nestin auglýsa: Fyrir bílinn: Sóllúgur - opnanlegar á þak Krómuð hliðarpúströr Bílstólar m/festingum. Ódýr sambyggð útvörp (f. kasettu) Barnastólar Stakkar og húfur m/bíiamerkjum á Tvöföld þurrkublöð (nýjung) Fyrir ferðalagið og heimilið: Grill, sólolía, grillkol, grillolía, flugdrekar, filmur. Nýttá Krókeyri Marglr segja, að gömlu, stóru log vel útilátnu hamborgar- [arnir á Krókeyri séu þeir bestu í bænum, en nú bjóð- um við einnig nýja tegund: Esso-borgara. Einnig gos í glösum - þá þarf | ekki að burðast með glerin. Reynið viðskiptin - Munið nætursöiuna (Esso) -stöðin, Krókeyri. Höldur sf. bílaverkstæði, Fjöinisgötu ib. Allar almennar bifreiðaviðgerðir. ★ Réttingar ★ Bílasprautun Reynið viðskiptin. Höldur sf. Höldur sf. varahlutaverslun, Fjölnisgötu 1b, sími 21365. jNýkomið: Fyrir Colt, Scoop - svartir á kistulok Scoop - svartir undir framstuðara Krómaðar toppgrindur á Colt Aurhlffar merktar fyrir Galant, Coit og Lancer Upphækkunarklossarf. Colt, Galant og Lancer Gabríel demparar á flesta bíla væntanlegir næstu daga. Varahlutir í Mitsubish - Range-Rover og Landrover bíla. 6.júlíl982 -r.DAOUR ttí 1

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.