Dagur - 23.07.1982, Blaðsíða 9

Dagur - 23.07.1982, Blaðsíða 9
KÁ TIR KRAKKAR FORNIOG FÉLAGAR LALLILIRFA Allí í einu heyrðist neyðaróp úr Qarska. „Hvað var þetta?“ spurði Tom. „Þetta var Alan,“ svaraði Silver. Þegar vesalings Tom heyrði þetta, varð hann náfölur, en sagði svo: „Ef þið hafið drepið Alan, þá skuluð þið ekki vonast eftir neinni aðstoð frá mér. Eg mun berjast á móti ykkur.“ Síðan sneri hann baki við Silver og gekk burt. En Silver greip um trjágrein og fleygði hækjunni sinni á eftir honum. rankaði við mer aftur, var Silver að rísa á fætur. Rétt hjá hon- um lá Tom hreyfmgarlaus. Allt annað var eins og áður. Sólin skein miskunnarlaust yfír allt. Ég gat varla trúað því, að morð hefði verið framið fyrir framan augun á mér. Tom átti ekki von á þessu og áður en hann gat áttað sig, hafði Silv- er hent sér ofan á hann, og á næsta augnabliki var hann með hníf í hendinni og stakk hon- um hvað eftir annað í ♦ í QEssö) Nestunum Vönduð Gas-grill fyrir heimahús og sumarbústaði Ath. úr Gas-grillunum kemur steikin ennþá mýkri Greiðsluskilmálar. Tryggvabraut 14, f SSOl Veganesti Glerárhverfi, Krókeyrarstöð. Veiðimenn - Veiðimenn! Athugið. Límum stamtfilt undir veiðistígvélin. Skóvinnustofa Akureyrar Hafnarstræti 88, sími 23450. m m qiör t jrrnkT á lurovcTn 1UL V UIi AJVLuluLlXr FYRIRBÖRN9-16ÁRA 26.-30. júlí Námskeiðið er hvort tveggja í senn, leikur og nám. ins BASIC og geta að loknu námskeiði skrifað einföld forrit. Þeim er kynnt bygging og eiginleikar tölva og tölvukerfa. Á kvöldin eru leik- og æfingatímar. Námskeiðið stendur yfir 2 V2 stund á dag í 5 daga auk frjálsra tíma að kvöldinu. Við kennsluna eru notaðar vandaðar einkatölvur frá ATARI, sem eru með lit og hljóði. NÁMSKEIÐSKYNNING sunnudaginn 25. júlí kl. 14-18 í húsnæði Trésmiðafélags Akureyrar, Ráðhústorgi 3. Innritun og upplýsingar alla daga frá kl. 9-17 Akureyri: Simi 22890 Tilboð! 15% afsiáttur af öllum vörum út júlímánuð vegna 15 ára af mælis Geisla hf. Opið í hádeginu. Verið velkomin í Kaupang. KAUPANGI sími96-21555 23. júlí 1982 - DAGUR - 9

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.