Dagur - 30.07.1982, Page 10

Dagur - 30.07.1982, Page 10
Dagbók Sund: Sundlaug Akureyrar: Simi 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 tU 21.00, laugardaga kl. 08.00 tU 18.00 og sunnudaga kl. 08.00 tU 15.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 tU 21.00 og laugardaga kl. 08.00 tU 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudga og föstudaga kl. 13.00 tU 21.00 og sunnudaga kl. 08.00 tU 15.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Sími 23595. Hótel KEA: Sími 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Sími 81215. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Simar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opiðkl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. SjúkrabUl 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvík: Lögregla 61222. SjúkrabUl, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabUl 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabUl 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Neyðarsími 4111. Notist eingöngu í neyð. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: ÖU neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Mánuðina mai til september, verður safnið opið sem hér segir: Mánudaga og þriðjudaga kl. 1-7 e.h., miðvikudaga kl. 1-9 e.h. Fimmtudaga og föstudaga kl. 1-7 e.h. Lokað á laugardögum. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið aUa virka daga frá kl. 16 tU 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 til 22.00, laugardög- um kl. 16.00 tU 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum eropiðfrákl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. 10 - DAGUR - 30. júlí 1982 Sjónvarp næstu vlku SUNNUDAGUR1. ÁGÚST 1982 16.00 HM í knattspyrnu Argentína og BrasUia í úrslitariðli. (Eurovision - Spænska og danska sjónvarpið) 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Ólafur Jóhannsson, skóla- prestur, flytur. 18.10 Leyndarmálið í verksmiðjunni NÝR FLOKKUR - Fyrsti þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur fyrir böm í þremur þáttum. í þáttunum segir frá börnum, sem gjaman leika sér hjá yfirgefinni verksmiðju, en dag nokkum sjá þau óboðna gesti í verksmiðjunni. Þau njósna um þessa dularfullu gesti. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.35 Samastaðurájörðinni 3. þáttur. Fólk úr gullnum maís. Þessi mynd er frá Guatemala og segir frá indiánum, sem hrekjast upp til fjalla. Eusebio, 14 ára gamall piltur, er elstur bamanna, sem öll þurfa að vinna, því fjöl- skyldufaðirinn er dáinn. Á upp- skerutímanum fer hann á sykur- reyrsplantekmna til að vinna fyrir fjölskyldunni. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Landið er fagurt og frítt Kvikmynd um hreinlæti og um- hirðu íslendinga á víðavangi. Myndina gerðu Jón Hermannsson og Þrándur Thoroddsen. Þulur: Indriði G. Þorsteinsson. Myndin var áður sýnd 26. júní 1979. 21.05 Margrét og Jósep Margrét Pálmadóttir, söngkona, og gítarleikarinn Josep Funk, syngja og leika tónlist frá Spáni og Japan. Stjórnandi upptöku: Tage Ammendrup. 21.20 Saga tveggja borga (A Tale og Two Cities) Ný bresk sjónvarpsmynd byggð á samnefndri sögu eftir Charles Dickens. Leikstjóri: Jim Coddard. Aðalhlutverk: Chris Sarandon, Alic Krige, Peter Cushing og Kenneth Moore. Myndin gerist á dögum frönsku byltingarinnar og fjallar um Man- ette, aldraðan mann sem er látinn laus úr Bastillunni í París, þar sem hann afplánaði rangan dóm að undirlagi markgreifans St. Evre- monde. Frú Defarge, byltingarsinni, hlúir að Manette þangað til Lucie, dótt- ir hans, fer með hann til Englands. H'' n verður ástfangin af Charles L'arnay, þau giftast, en ýmislegt kemur á daginn áður en yfir lýkur. Þýðandi: Óksar Ingimarsson. 23.50 HM í knattspymu England - Spánn í úrslitariðli. (Eurovision - Spænska og danska sjónvarpið) 01.20 Dagskrálok MÁNUDAGUR 2. ÁGÚST 1982 18.00 HM í knattspymu Frakkland - Sovétríkin. (Eurovision - Spænska og danska sjónvarpið) 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 TommiogJenni 20.45 Eyðaogspenna Brekst sjónvarpsleikrit byggt á samnefndri sögu eftir Vivian Nic- holson. Leikstjóri: John Goldschmidt. Aðalhlutverk: Susan Littler, John Duttine. Þetta er sannsöguleg mynd um ævi Vivian Nicholson, sem vann árið 1961 rösk 150 þúsund pund í fótboltagetraunum, en á nú ekkert eftir. Hún hefur gifst fimm sinnum, en býr nú við götu skammt frá fæðingarstað sinum og fátæktinni þar. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.15 HM í knattspyrnu Undanúrsht. (Eurovision - Spænska og danska sjónvarpið) 23.45 Dagskrálok ÞRIÐJUDAGUR 3. ÁGÚST 1982 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Bangsinn Paddington 17. þáttur. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögumaður: Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 20.45 Sjónvarp vikunnar Umsjón: Magnús Bjamfreðsson. 20.55 íþróttir Umsjón: Steingrímur Sigfússon 21.40 Derrick NÝR FLOKKUR - Fyrsti þáttur Þýskur framhaldsmyndaflokkur um Derrick, rannsóknarlögreglu- mann. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Heimslögreglan Mynd frá BBC, sem fjallar um stöðu og hlutverk Sameinuðu þjóðanna í deilumálum og hemað- arátökum. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.15 Dagskrálok MIÐVTKUDAGUR 4. ÁGÚST1982 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingarogdagskrá 20.40 „The Ventures" Breskur dægurlagaþáttur með hljómsveitinni „The Ventures", sem var stofnuð árið 1958. 21.10 Bahelshús NÝR FLOKKUR - Fyrsti þáttur Nýr sænskur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum, byggður á skáldsögu P.C. Jersilde. Leikstjóri: Jonas Comell. Aðalhlutverk: Frej Lindqvist, Keve Hjelm, Lissi Alandh, Sven Lindberg o.fl. Þættimir gerast á sjúkrahúsi í Stokkhólmi. Efni fyrsta þáttar er á þessa leið: Aðalpersónan Primus Svensson fær hjartaáfall og er lagður inn á Enskede sjúkrahúsið. Sonur hans Bernt er þar staddur til að selja sjúkrahúsgögn og veit ekki að faðir hans hefur verið lagð- ur inn. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 21.55 HM í knattspyrnu Keppt til úrslita um 3. sætið. (Eurovision - Spænska og danska sjónvarpið) 23.55 Dagskrálok FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST1982 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fróttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðuleikararnir Gestur pniðuleikaranna er Brooke Shields. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.05 Ádöfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.15 Vinir vorir, Þjóðverjar Fréttaskýringaþáttur frá banda- rísku sjónvarpsstöðinni CBS. Bill Moyers, fréttamaður, Qallar um tengsl Vestur-Þýskalands og Bandaríkjanna og Atlandshafs- bandalagsins, og kannar viðhorf Vestur-Þjóðverja til dvalarbanda- rísks herhðs í Vestur-Þýskalandi. Þá ræðir hann við bandariska hermenn um dvöl þeirra í Vestur- Þýskalandi. Rætt er við Helmut Schmidt, kanslara. Þýðandi: Jón Skaptason. Þulur: Friðbjöm Gunnlaugsson 22.05 Glötuðhelgi (Lost Weekend) Bandarisk bíómynd frá árinu 1945. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Ray Milland, Jane Wyman og Philip Terry. Myndin gerist í New York og fjall- ar um rithöfund, sem á við áfengisvandamál að stríða. Hann á erfitt með að skrifa og lifir í sjálfsblekkingu. Hann kynnist konu og hún reynir að rífa hann upp úr drykkjuskapnum. Þýðandi: Rannveig Tryggvadótt- ir. 23.40 Dagskrálok LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST1982 16.00 íþróttir Sýndar verða m.a. myndir frá frjálsíþróttamóti á Biskett-leik- vanginum í Osló og valdir kaflar úr leikjum Spánverja og Vestur-Þjóð- verja, og Brasilíumanna og ítala í heimsmeistarakeppninni í knatt- spymu á Spáni. Umsjón: Bjami Felixson. 19.45 Fréttaágripátáknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 í allra kvikinda liki Mynd frá BBC um blóm af Loka- skeggsætt eða próteusar-ætt. Þessi blóm em kennd við guðinn Próteus, sem gat bmgðið sér í „allra kvikinda líki‘', eins og okkar norræni Loki. Þessari blómaætt hevra til um 1200 tegundir. 21.15 Hljómsveitarstjórinn (The Music Man) Bandarísk dans- og söngvamynd frá 1962. Leikstjóri: Morton da Costa. Aðalhlutverk: Robert Preston. Shirley Jones, Buddy Hackett og Hermione Gingold. „Prófesson" Harold Hill, hljóm- sveitarstjórinn, kemur til River City í Iowa, árið 1912 og hyggst stofna drengjalúðrasveit. Hann selur drengjunum hljóðfæri og búninga, en sá galli er á gjöf Njarðar, að hann kann ekki að lesa nótur. 23.40 Dagskrálok SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST1982 16.30 HM i knattspymu Úrslitaleikur heimsmeistara- keppninnar - endursýnd (Eurovision - Spænska og danska sjónvarpið) 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Leyndarmálið í verksmiðjunni Annar þáttur. Danskur sakamálamyndaflokkur fyrir börn. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.36 Samastaður á jörðinni 4. þáttur. Fólkið í austurbænum Meðal allra þeirra milljóna manna, sem búa í Tókýó, er 14 ára piltur, sem heitir Naoto. Pabbi hans vinnur við vömbílaverksmiðju. Nato er í skóla og leggur hart að sér. Það gera skólafélagar hans líka. Næstum allir fara í aukatíma til þess að fá sem hæstar einkunn- ir og komast þannig að í bestu skólunum. Að öðmm kosti em litl- ar líkur til þess að Naoto fái gott og vel launað starf þegar hann er fullorðinn. Þýðandi og þulur: Þorstienn Helgason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingarogdagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjamfreðsson. 20.55 Hann kallaði landið Grænland Mynd, sem grænlenska sjón- varpsstöðin í Qaqortoq hefur gert í tilefni þess að 1000 ár em talin liðin frá landnámi Eiriks rauða. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.50 Jóhann Kristófer NÝR FLOKKUR - Fyrsti þáttur Myndaflokkur í níu þáttum byggður á samnefndri sögu eftir Romain Rolland. Sagan hefst árið 1880 við ána Rín. Jóhann Kristófer er af tónlistar- fólki kominn og sjálfur lærir hann að leika á píanó. Faðir hans er drykkfeldur og sviptir sig lífi. Jóhann tekur á sig ábyrgð og skyldur fjölskylduföðurins. Þýðandi: Sigfús Daðason. 22.45 „ArtBlakeyogThe JazzMessen- gers" Jazzþáttur með „Art Blakey og The Jazz messengers", einum fremstu djössumm Bandaríkj- anna í þrjá áratugi. 23.25 Dagskrálok Brandar nótt? ☆ ýV * „Ég fékk fallegan hund fyrir konuna mína.“ „Ég vildi að ég gæti gert svona góð skipti líka.“ - Það heitir tvíkvæni, ef maður á tvær konur, sagði konan við manninn sinn. - Já, umlaði karlinn, en það heitir tilbreytingaleysi, að eiga bara eina . .. Mér er að fara fram. Hún er farin að hafa vatnið voigt. o Hvað áttu við með því, að þú hafir undið upp gólfteppið, vegna þess að það hafi verið byrjað að rakna?

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.