Dagur - 05.08.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 05.08.1982, Blaðsíða 2
Utsala - Utsala Verksmiðjuútsölunni framhaldið föstudaginn 6. þ.m. Mikiö úrval af blússum, frottepeysum, mussum, undirkjólum, náttkjólum, sloppum o.fl. Ennfremur taubútar. Ath.: útsalan er í Grænumýri 10. Fatagerðin íris. /K /N Laus störf við Stórutjarnaskóla 1. Staða forstöðumanns mötuneytis. Æski- legt væri að viðkomandi aðili gæti tekið að sér kennslu í heimilisfræðum. 2. Aðstoðarfólk við mötuneyti. 3. Starfsfólk við ræstingar. 4. Akstur nemenda. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri. Umsóknum sé skilaö til formanns skólanefndar, Skarphéðins Sigurössonar, Úlfsbæ 645, Fosshóli, fýrir 15. ágúst. Skólanefnd. Ný framleiðsla Viö viljum ná sambandi við aöila sem eru reiðu- búnir aö hefja framleiðslu á hlutum sem hingað til hafa nær eingöngu verið fluttir inn. Þetta er verk- efni á sviöi trésmíöa og málmiðnaðar. Til aö byrja meö gætu 2-3 menn skapað sér vinnu viö þetta, síðar talsvert fleiri. Væntanlegir samstarfsaðilar þurfa aö hafa: Hæfileika, vera t.d. lagnir og útsjónarsamir. Aðstöðu, hafa ráö á þokkalega góöu húsnæöi. Peninga, þurfa aö hafa eitthvað af peningum. Viö höfum alveg sérstakan áhuga á Akureyri til þessarar framleiðslu. Áhugasamir, vinsamlegast sendið okkur línu um aðstöðu og möguleika til blaðsins merkt: „lðnaður“, sem allra fyrst. A söluskrá Tveggja herbergja íbúðir: Tjarnarlundur. Þriðja hæð. Gránufélagsgata. Fyrsta hæð, laus strax. Þriggja herbergja íbúðir: Byggðavegur. Efri hæð í tvíbýli. Oddeyrargata. Neðri hæð í tvíbýli. Hafnarstræti. Þriðja hæð, mikið endurnýjuð. Skarðshlíð. Fyrsta hæð. Furulundur: Efri hæð í tveggja hæða raðhúsi, laus 1. október. Fjögurra herbergja íbúðir: Stórholt. Neðrl hæð í tvíbýli. Þverholt: Aðalstræti. íbúð í parhúsi. Einbýlishús. Fimm herbergja íbúðir: Rimasíða. Einbýlishús, skilað fokheldu. Einholt. Raðhús á tveim hæðum. Þórunnarstræti. Efri hæð í tvíbýli, bílskúr. Melgerði í Glerárhverfi, sex herbergja íbúð í syðri hluta. Bakkahlíð: Rúmlega fokhelt einbýlishús, skipti möguleg. Símsvari tekur á móti skilaboðum allan sólahringinn. 2 18 78 Opið frá kl. 5 - 7 e.h. FASTEIGNASALAN HF Brekkugötu 5, (gengið inn að vestan). m EIGNAMIÐSTÖÐINffr SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 Opið allan daginn S LANGAHLÍÐ: ^ 5 herbergja 130 fm efri hæð í tvíbýlishúsi, mikið "m endurnýjuð. Snyrtileg eign á góðum stað í bænum. Laus eftir samkomulagi. TJARNARLUNDUR: ^ 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi. Eign í rn sérflokki. Laus eftir samkomulagi. -j^j- MÓASÍÐA: ÍÍT 104 fm raðhúsaíbúð tilbúin undir tréverk. Verið að steypa bílskúrsgrunn. Laus strax til afhend- ingar. m STAPASÍÐA: ^ 168 fm raðhúsaíbúð með innbyggðum bílskúr. rn Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. -jíþj- TJARNARLUNDUR: fn 4ra herbergja endaíbúð í fjölbýlishúsi ca. 107 fm. ^þj- Falleg eign. Laus eftir samkomulagi. ÞVERHOLT: ^ 4ra herbergja eldra einbýlishús, hæð og ris. Fall- eg eign á góðum stað í bænum. Laus eftir sam- m komulagi. ^þj- FURULUNDUR: fPr 3ja herbergja íbúð á efri hæð í raðhúsi ca. 67 fm. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. m HÖFÐAHLÍÐ: ™ 2ja herbergja íbúð ca. 62 fm á 1. hæð í fjórbýlis- m húsi með sérinngangi, geymslu og þvottahúsi. rn Ræktuð lóð. Falleg eign á góðum stað í bænum. Laus strax. ^ HRÍSEYJARGATA: ^ Eldra einbýlishús á Eyrinni ca. 78 fm. Fallegur m ræktaður garður. Eignin er laus eftir samkomu- 'fn lagi. <rs. 3 m TJARNARLUNDUR: ^ 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi ca. 100 fm. Þvottahús og geymsla inn af eldhúsi. m Snyrtileg eign. Laus eftir næstu mánaðamót. -f^j- SKARÐSHLÍÐ: fn 4ra herbergja endaíbúð í svalablokk ca. 107 fm. -j^j- Rúmgóð og snyrtileg eign. Laus eftir samkomu- lagi. m KEILUSÍÐA: ^ 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Mjög fn falleg eign. Laus eftir samkomulagi. m SKARÐSHLÍÐ: ^ 4ra herbergja endaíbúð á efstu hæð í fjölbýlis- húsi ca. 110 fm. Tvennar svalir. Falleg eign. Laus m eftir samkomulagi. rn NÚPASÍÐA: «, rri 5 herbergja einbýlishús úr timbri ca. 177 fm frT ásamt 32ja fm bílskúr. Falleg eign á góðum stað í bænum. Laus fljótlega. KEILUSÍÐA: ^ 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi ca. 62 m fm. Falleg eign. Laus eftir samkomulagi. fn SMÁRAHLÍÐ: m 60 fm 2ja herbergja íbúð á annarri hæð í fjölbýlis- fn húsi. Snyrtileg eign. Laus fljótlega. VÍÐIMÝRI: 5 herbergja einbýlishús, hæð og ris ca. 125 fm. ^ Góð eign á besta stað í bænum. Skipti á raðhúsa- m íbúð á einni hæð. -þþf VANTAR: ' Vegna mikillar eftirspurnar vantar eignir, sem -j^- seljast með verðtryggðum eftirstöðvum, af öllum stærðum og gerðum. fn Eignamiðstöðin t Skipagötu 1 - sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson. -j^. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. fn /N /N /N /N. /t— /t\ .x'T'n* .xTv* m m m mmmmmmfrTfn A söluskrá: Skarðshlíð: 4ra herb. fbúð, ca. 90 fm í fjölbýlishúsi - gengið inn af svölum. Mjög góð enda- íbúð. Stapasíða: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum með bílskúr, sam- tals ca. 168 fm. Næstum fullgerð eign. Laus eftir samkomulagi. Vantar: 4ra herb. raðhús á Brekk- unni í skiptum fyrireinbýl- ishús í smíðum í Glerár- hverfi, samtals með bíl- • skúr ca. 180fm. Laxagata: 4-5 herb. parhús ca. 130 fm, á tveimur hæðum. Eign í góðu standi. Glerárhverfi: Einbýlishúsið MELGERÐI, samtals ca. 180 fm. Stór lóð á mjög fallegum stað. Stórholt: 4ra herb. neðri SÉRHÆÐ í tvíbýlishúsi, ca. 125 fm. Mjög góð eign. Laus eftir samkomulagi. Skarðshlíð: 3ja herb. fbúð á jarðhæð f fjölbýlishúsi, ca 90 fm. Laus eftir samkomulagi. Helgamagrastræti: 3ja herb. parhús, suður- endí. Stærð ca. 70 fm - nokkurt pláss f kjallara. Helgamagrastræti: 4ra herb. efri hæð í tvíbýl- ishúsi, ca. 100 fm. Endur- nýjað eldhús og bað. Góð eign á besta stað. Ólafsfjörður: (búðarhæð við Kirkjuveg, ca. 100 fm. Þarfnast við- gerðar. Hagstætt verð. Kjalarsíða: 4ra herb. fbúð í fjölbýlis- húsi, suðurendi. Stærð ca. 90 fm. Selst tilbúin undir tréverk. Afhendist strax. Tjarnarlundur: 2ja herbergja fbúð f fjöl- býlíshúsí, ca. 50 fm. Ástand ágætt. Okkar vantar allar stærðir eigna á skrá. nSlHGNA&fJ SKIPASAUlgfc NORÐURLANDS fl Amaro-húsinu II. hæð. Símlnn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl., Sölustjórl Þétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. 2 - DAGUR - 5. ágúst 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.